Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 15

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 15
Fullvíst er að' miði þessi hafði mikil áhrif meðal brezkra hermanna. Þaö tókst ekki að fá þá til aö vinna verkfallsbrjótavinnu aö neinu ráði. Enda ærðist brezka herstjórnin og hinir íslenzku bandamenn hennar. Bretar tóku 5 íslendinga fasta og er nú full- víst að minnsta kosti tveir þeirra voru handteknir eftir tilvísun Dagsbrúnarstjórnarinnar. Voru hér enn á ný framin landráð af lökustu tegund, þar sem ís- lenzkir menn geröust berir að því að gefa erlendu hervaldi upplýsingar í því skyni aö framselja landa sína og stéttarfélaga í hendur því. Til handtökunnar voru valdir þeir menn, sem fremstir stóðu í verkfall- inu og var hér enn leitað til hins erlenda valds til þess að brjóta samtök verkamanna á bak aftur. Eftir nokkurt þref voru fangarnir fengnir í hendur íslenzk- um yfirvöldum, eftir að ríkisstjórnin hafði fullvissað Breta um að þeir myndu verða dæmdir fyrir land- ráð! Eða svo er aö sjá á yfirlýsingu herstjórnarinnar að þannig hafi um samizt milli hennar og íslenzkra stjórnarvalda. Þarf hér ekki framar vitnanna við um það, aö ekki er lengur um sjálfstæða íslenzka rétt- vísi að ræða. Hún tekur, aö því er virðist, við fyrir- mælum frá erlendri herstjóm um það, hvernig dómur skuli falla í ákveönu máli, áður en það er rannsakað! Eftir að íslenzka lögréglan tók málið í sínar hendur voru enn fleiri menn handteknir. Eftirtektarvert er þaö að mönnunum var haldið í varðhaldi löngu eftir að rannsókn málsins var lokiö og þegar málshöfðun- in var ákveðin, var tilkynnt að þeir yrðu allir í fang- elsinu þar til dómurinn félli í undirrétti. — Er þetta þveröfugt viö allar íslenzkar réttarvenjur, enda þurfti að halda þeim inni meðan stjómarkosningarnar fóru fram í Dagsbrún, þar sem þeir voru flestir í kjöri. Málshöfðun var fyrirskipuö gegn öllum þeim er handteknir voru, einnig þeim, sem eitthvað voru riðn- ir við dreifingu miðans, enda þótt þeir vissu ekki 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.