Réttur


Réttur - 01.03.1941, Síða 17

Réttur - 01.03.1941, Síða 17
um. íslenzkir verkamenn reyna aö koma í veg fyrir þessi afskipti með því að benda hermönnunum á hversu ósæmileg þau séu og skýra fyrir þeim málstað verkalýðssamtakanna. Stjórn Dagsbrúnar gefur hin- um erlenda her upplýsingar, sem leiða til handtöku þessara íslenzku verkamanna. Þetta er njósnarstarf- semi í þágu erlends ríkis, sem einnig liggur viö þung refsing aö íslenzkum lögum. En ríkisstjórn íslands hefur bókstaflega endaskipti á hlutunum. í staö þess að láta fara fram sakamála- rannsókn gegn þeim mönnum, sem leita fulltingis er- lendra hernaöaryfirvalda gegn löndum sínum, höfö- ar hún sakamál gegn þeim, sem reyndu að afstýra því að þessi landráðastarfsemi bæri árangur. Þingmenn Sósíalistaflokksins hafa krafizt þess að sakamálarannsókn veröi hafin gegn framkvæmda- stjóra og stjórn Vinnuveitendafélagsins. Einnig hefur veriö borin fram krafa urn sákamálarannsókn gegn þeim mönnum, sem fóru meö stjórn í Dagsbrún meö- an verkfalliö stóö yfir. Verður fróðlegt að fylgjast meö hvernig ríkisstjórnin bregzt viö þeirri málaleitun. Nú er langt um liöiö síöan kæran á hendur stjórn Vinnu- veitendafélagsins var send, en dómsmálaráöherra hef- ur ekkert látiö til sín heyra. Dómur í dreifibréfsmálinu féll í undirrétti 15. febr. sama dag og Alþingi kom saman. Hann var á þá leiö, aö þeir Hallgrímur Hallgrímsson og Eggert Þorbjarn- arson voru dæmdir í 18 mánaöa fangelsi hvor. Eggert bar fyrir réttinum að hann heföi samið miöann, en Hallgrímur þýddi hann á ensku. EÖvarÖ Sigurösson og Ásgeir Pétursson voru dæmdir 1 4 mánaöa fang- elsi hvor. Ekki voru þeir þó riðnir viö þetta mál aö öðru en því, aö annar haföi dreift nokkrum miöum, en hinn starfað eitthvaö að því aö brjóta þá saman. Allir voru þessir menn sviptir borgaralegum réttind- um. Ritstjórar Þjóöviljans, þeir Einar Olgeirsson og 17

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.