Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 21

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 21
ið næsta bágboriö. Þar hefur atvinnurekendum Sjálf- stæðisflokksins og Alþýðuflokksins tekist að allveru- legu leyti aö skifta verkamönnum milli sin, eins og atvinnutækjunum. Fulltrúar íhaldsmanna ög Alþýðu- flokksins bitust um völdin einir við kosningarnar þar i verkamannafélaginu Hlíf og urðu íhaldsfulltrúarnir hlutskarpari, enda hafa atvinnurekendur Alþýöu- flokksins verið miklu frekari í ofsóknum sínum gegn verkamönnum nú um skeiö, og er þess skemmst að minnast að sjálfstæðisverkamenn tóku mjög virkan þátt í verkfalli því, sem háð var þar i bænum fyrir tveimur árum til aö vernda sjálfstæði og einingu verkamannasamtakanna gegn ofríki Alþýöuflokks- manna sem ráöa yfir stærstu atvinnutækjunum 1 Hafnarfirði. Við stjórnarkosningarnar í Dagsbrún voru þrír list- ar í kjöri: Listi íhaldsins með Héðinn Vadlimarsson í formannssæti. Listi Alþýðuflokksins með Harald Guömpndsson í formannssæti og listi verkamanna, sem vilja gera Dagsbrún að hreinu stéttarfélagi og óháða atvinnurekendum og stjómmálaflokkum með Sigurð Guðnasón verkamann í formannssæti. Skrif- iegur samningur var gerður milli Héðins Valdimars- sonar og íhaldsmanna og þótti hann bera samnings- aðilum glöggan vitnisburö. Helsta atriöí hans er, aö vinna skuli að þeim kjarabótum, sem “hægt er aö ná með samkomulagi viö atvinnurekendur“. Svo það eru atvinnurekendur, sem eiga að ráða því einir hvaða “kjarabætur” Dagsbrúnarmenn eiga að fá, meðan Héðinn hefur þar forustu. Þó var það mál manna, aö miklu veigameiri samningsatriði, sem hvergi væru skráð, hafi farið milli íhaldsforkólfanna og Héðins. Þykir ýmislegt benda til þess að rætt hafi veriö um samstarf þessara heiðursmanna í Alþingis- kosningxmum í vor. í kosningunum dreifði samfylking íhaldsins og 21
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.