Réttur - 01.03.1941, Side 44
stúlka og beiö þess meö óþreyju, aö klukkan yröi
þrjú. — En hún þurfti ekki aö bíöa svo lengi.
Gunnar Benedíkfsson:
„Blessa míg líka, faðtr mínnl"
Allir kannast viö söguna af Jakobi og Esaú. Þeir
voru tvíburar. Esaú fæddist fyrri, og bar honum því
frumburðarrétturinn, hann átti að gerast ættarhöfð-
ingi aö fööur þeirra látnum. En þaö var Jakob, sem
frumburöarréttinn hlaut. í I. Mósebók eru tvær sögur
um þaö, á hvern hátt Jakob hlaut þennan rétt. í 25.
kap. er þannig frá skýrt, aö Esaú hafi lítilsvirt frum-
buröarréttinn og selt Jakob hann fyrir brauð og
baunarétt, eitt sinn er hann kom dauðþreyttur úr
veiöiför. Hin sagan, sem skráð er í 27. kap., er á þá
leið, aö Rebekka, móöir þeirra bræöra, hjálpar Jakobi
til að svíkjast að föð'ur þeirra blindum og stela frá
honum frumburöarblessuninni, sem Esaú var ætluö.
Frásögnin er margra alda gömul þjóðsaga, senni-
lega þúsund ára gömul. Og þegar þjóösögur varöveit-
ast öld fram af öld, þá er það venjulega sökum þess,
að þær eru túlkun einhverra algildra sanninda um
einhver fyrirbæri mannlífsins.
Þessi saga er túlkun samfélagslögmálanna. Hún er
túlkun þess alþjóölega fyrirbæris, aö einn aöili hlýt-
ur aðstöðu til yfirdrottnunar á annars kostnaö. Og
skýringarnar á því fyrirbæri eru tvær, af því að tveir
andstæöir aðilar gefa sína skýringuna hvor. — Fyrri
skýringin er gefin fyrir hönd þess, er forréttindanna
nýtur. Hún er stutt, þurr og óskáldleg, í fám orðum
hin gamalkunna, síunga kenning: hinn kúgaöi er
ekki verður réttar síns, hann lítilsvirti hann og seldi'
44