Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 45

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 45
hann. fyrir eina máltíð. Hin er ýtarleg, þrungin sterk- um ástríðum ,þar sem leidd eru fram á sjónarsviðiö þau öfl hins samfélagslega lífs, sem frá fyrstu stund hinnar kunnu mannkynssögu fram á þennan dag heyja hildarleik sinn meðal mannanna barna og ráða úrslitum í samkeppninni um lífsgæðin. Hinn kúgaði gefur þá skýringu, að meðan frumburðarrétthafinn leggur út á heiðarnar og leggur þar til baráttu við v'illi- dýr merkurinnar, þá laumast hinn sonurinn út fyrir túngarðinn og nappar tvö tamin hafurkið og þykist koma úr strangri veiðiför, svíkst þannig aö blindum föður sínum og hlýtur frá honum frumburðarbless- unina. Gangur þessarar frásagnar er öllum kxmnur, nema niðurlag hennar, því hefir aö jafnaði verið sleppt, þegar verið er að kynna hana kristnum lýð sem guölegan sannleika. En niöurlag hennar er há- mark þess vísdóms og snilldar, sem kúguð alþýða leggur í þjóösögur sínar. Það er þegar Esaú kemur úr leiðangri sínum og vill meðtaka hina fyrirheitnu blessun, sem laun afreka sinna og uppgötvar, að bróð- ir hans hefur rænt henni frá honum. Þá „hljóðaöi hann upp yfir sig hátt mjög og sáran og mælti við föður sinn: Blessa þú mig líka faðir minn!” Og er fað- ir hans vitnar í það, að bróðir hans hafi komið með vélráðum og tekiö blessun hans, þá segir hinn von- svikni: „Hefur þú þá enga blessun geymt handa mér?“ ísak vitnar enn í það, aö allt hafi hann gefið Jakob, „hvað get ég þá gert fyrir þig, sonur minn?“ Þá end- urtekur Esaú enn spumingu sína og bæn: „Hefur þú ekki nema þessa einu blessun til, faðir minn? blessa mig líka, faðir minn! Og Esaú tók að gráta hástöfum. Þá svaraöi ísak faðir hans, og sagði við hann: Fjarri jarðarinnar feiti skal bústaður þinn vera og án daggar af himni ofan. En af sveröi þínu muntu lifa og bróður þínum muntu þjóna. 45
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.