Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 51

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 51
settir á þessum slóðum og ættin auðug og mikils met- in. Snemma bar á góðum gáfum hjá Engels. Hneigðist hugur hans einkum að listum. Þrettán ára orkti hann ljóð og ritaði smásögur, og í lærða skólanum í Elber- feld vakti hann athygli á sér, seytján ára gömlum, fyr- ir kvæði, er hann orkti á grísku og las upp á skólahá- tíð. Engels hafði yndi af hljómlist og samdi nokkur smálög. Þá teiknaði hann skopmyndir af félögum sín- um og eru nokkrar þeirra til enn og þykja góðar. Ljóð hans voru að vísu kyrkingslegur góugróður, í anda þýzkra höfuðskálda á þeim tímum. Ári fyrr en Engels átti að Ijúka stúdentsprófi, tók faöir hans hann úr skólanum og lét hann fara að vinna á skrifstofu sinni og aö öðrum verzlunarmálum. Var svo ráö fyrir gert, að Engels yrði iðjuhöldur og tæki við forstöðu fyrirtækja föður síns. En þó að Engels yrði að leggja skólanámið á hill- una, hélt hann áfram að viða að sér þekkingu, eink- um á bókmenntum og síöar á stjórnmálum. Á þeim árum yrkir hann allmörg kvæði og ritar greinar bók- menntalegs eðlis. Eins og áður var frá skýrt voru for- eldrar hans sanntrúuð á gamla vísu og bernskuheim- ilá hans mjög siðavant. Meðan Engels dvaldi heima í Barmen, átti hann í allhörðu sálarstríði milli gam- alla og nýrra hugmynda, milli feðratrúar sinnar og róttækra skoöana, sem voru að ryöja sér til rúms með- al nokkurs hluta þýzku borgarastéttarinnar. Voru það einkum lærisveinar hins alkunna þýzka heimspekings Hegels (1770—1831), sem ollu þeim straumhvörfufn. Höfðu þeir gerst aðsúgsmiklir við ýms hefðbundin „sannindi“ samtíðarinnar, og dregið róttækar og jafn- vel byltingarsinnaðar ályktanir út frá forsendum lær'i- föður síns. Væri full þörf á að gefa ýtarlegra yfirlit yfir þá strauma en hér er unnt, svo mjög mótuðu þeir þá Marx og Engels. 51
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.