Réttur


Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 56

Réttur - 01.03.1941, Qupperneq 56
þeir að’ vinna að stofnun slíks flokks, meðal ÞjóÖ- verja þeirra, er þeir náðu til. Ætluðu þeir þannig að undirbúa jarðveginn að alþjóðlegu sambandi komm- únista. Hugðust þeir að leggja til grundvallar vísi þann, er fyrir var að sósíalistiskum samtökum, en þau voru um margt erfið viðfangs, einkum vegna fræði- legs glundroða. Marx og Engels skiptu þannig verk- um, að Engels annaðist fyrst og fremst áróðurshlið- ina, en Marx þá fræðilegu. Fór Engels í þessu skyni til Parísar, og hitti þar stórskáldið þýzka Heinrich Heine og franska hugsæissósíalistann Etienne Cabet. Komu þeir á laggimar kommúnistiskum félagsskap í borginni. Voru þátttakendumir flestir þýzkir hand- iðnarmenn, sem vom mjög fjölmennir í París og höfðu haft þar sósíalistiskan félagsskap sín á milli. Þeim Marx varð þó fremur lítið ágengt um stofn- un kommúnistafélaganna. Stjómmálaöngþveiti hið mesta ríkti um alla álfuna. Byltingaraldan reis jafnt og þétt meðal smáborgaranna, sem höfðu orðið af- skiptir við kjötkatla auðvaldsins, og verkalýðurinn fylgdi þeim fast á hæla. Engels hafði oft bent á þetta í greinum er hann ritaði fyrir blöð enskra chartista. Báðum var þeim Marx og Engels ljóst að hér þurfti að hraða framkvæmdum, annars mundi byltingaald- an renna út í sandinn. Byltingamenn yröu að hafa öflug samtök sín á milli til þess að standa markvissir í baráttunni. Var þessum málxnn komið svo langt 1847, að þá var boðað til ráðstefnu með félögum þess- um í London, til þess að skipuieggja kraftana og vera viðbúnir byltingunni. Á ráðstefnu þessari var stofn- aður félagsskapur sá, er nefndist Kommúnistabanda- lagið (Bund der Kommúnisten) og segir svo í bráða- b'irgðastefnuskrá þess: „Takmark bandalagsins er að steypa valdi borgarastéttarinnar og koma á yfirráð- um öreiganna, afnám gamla, borgaralega þjóðskipu- lagsins, sem byggt er á stéttaandstæðum og stofnun 56
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.