Réttur


Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 68

Réttur - 01.03.1941, Blaðsíða 68
látinn stöðvast við kraftaverk, hrossalækning né pólit- ískan náðarboðskap; sagan er m. ö. o. gagnslaus til pólitískra hluta. Fjórði gallinn og stærsti í augum margra er sá, að sálarlífslýsing söguhetjanna virðist frekar meðal en megintilgangur þessa rits. Segja má, aö Brandur á Bjargi og Bergþóra Bjargföst dóttir hans séu engu stærri né fjölbreyttari en hlutverkið, sem þeim er úthlutað í afdalnum af höfundinum. Fráneyg, hnarreist og hetjulynd stúlka og hrímþurs- inn Brandur með örlyndið, festuna og hjartagæzkuna vekja eflaust þann söknuð hjá fleirum en Víglundi lækni, einstaklingshyggjufulltrúanum, að slíkar mann eskjur brenni út og deyi í fásinninu, án þess að skáld- ið leyfi þeim að sýna allt, sem í þeim býr. Lesenda- smekkur einstaklingshyggjuskólans 1 bókmenntum er betur í samræmi við söguhetjur Gunnars í sálfræði- legri skáldsögum hans. Kjörorðið „listin fyrir listina” er mótsnúið bókum, þar sem þjóðfélagshlutverk sögu- hetjanna er aðalatriðið og mennskir eiginleikar þeirra fá lítið svigrúm að þjóna venjulegum „sálfræðiiegum” einstaklingshyggjuduttlungum. — Loks mun verða fundið að stíl Heiðaharms, málið sé of víða stuðlað og hátíðlegra en hæfi afdalabændum. — Hvort sem þetta eru réttnefndir gallar eða ekki, hygg ég það allt gert með vilja af höfundar hendi og sumt í beinni upp- reisn gegn spilltum lesendasmekk. Efni sögunnar er lífsbarátta strjálbýlisins í afdal og á endalausum heiðum þaðan suöur í jökla. Þar má þekkja Vopnafjarðardali og margt af heiöabæjum Norður-Múlasýslu, en víða um land gætu samskonar sögur gerzt. Fólkið er aö flýja úr. hrynjandi bæjar- kofum, fyrst til Ameríku, þeir sem komast, en síðar safnast flóttamennimir í þorpið eða suður í Reykja- vík eöa þeir láta sér nægja að komast af auðnunum vetrarríku niður 1 þéttbýli dalanna. Heiðarbyggöin sýnist dauðadæmd. Brandur á Bjargi spyrnir af alefli 68
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.