Réttur


Réttur - 01.05.1967, Side 31

Réttur - 01.05.1967, Side 31
SOVÉTRÍKIN í DAG HÉR MUNU FARA Á EFTIR NOKKR- AR STAÐREYNDIR OG TÖLULEGAR UPPLÝSINGAR UM ÁRANGUR SOV- ÉTRÍKJANNA VIÐ FRAMKVÆMD SÓSÍATJSMANS Á ÝMSUM SVIÐUM Sovéti'íkin eru 22.4 milljónir ferkm. að flatarmáli og ná því yfir sjötta hluta alls þurr- lendis á jörðunni. Hinn 1. janúar 1967 taldi landið samtals 234 milljónir íbúa. 1 hinum 15 ríkjum ríkjasambandsins húa meir en 130 þjóðir og þjóðernisminnihlutar. Síðastliðin 50 ár hefur orðið gjörbylting á félagslegri stöðu þjóðarinnar. bjóðfélag sós- íalismans er samfélag starfandi manna, tveggja meginstarfshópa, verkalýðs og samyrkju- bænda. Menntamenn eru mjög verulegur hluti þjóð- arinnar. Þeir töldu nðeins 2.6 milljónir 1928, en fjöldi þeirra 1966 nam 26 milljónum. Rússland keisarans var að flatarmáli mesta ríki heims og hið þriðja fjölmennasta, en at- vinnuþróun þess var skammt á veg komin og það rak lastina í hópi hinna þróuðu auðvalds- ríkja. Rússland framleiddi aðeins rúmlega 4% af iðnaðarframleiðslu heimsins Landbúnaður var aðalatvinnuvegur þjóðarinnar. Vélakost- ur og tæki ýmiskonar til framleiðslunnar voru að meginhluta fengin erlendis frá. Hinn stöðugi og öri vöxtur í sovézku at- vinnulifi hefur gert þjóðinni kleift að skapa nýtízkulegan iðnað og þróaðan landbúnað. V777A Verkamenn og starfsjólk. m Samyrlcjuhændur og samvinnuhandverksmenn. [ | Sjálfstœðir hœndur og liandverksmenn. U°.VJ líurj’eisar, jarðeigendur, kaupmenn, kúlalckar, (stórhœndur). 87

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.