Réttur


Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 31

Réttur - 01.05.1967, Qupperneq 31
SOVÉTRÍKIN í DAG HÉR MUNU FARA Á EFTIR NOKKR- AR STAÐREYNDIR OG TÖLULEGAR UPPLÝSINGAR UM ÁRANGUR SOV- ÉTRÍKJANNA VIÐ FRAMKVÆMD SÓSÍATJSMANS Á ÝMSUM SVIÐUM Sovéti'íkin eru 22.4 milljónir ferkm. að flatarmáli og ná því yfir sjötta hluta alls þurr- lendis á jörðunni. Hinn 1. janúar 1967 taldi landið samtals 234 milljónir íbúa. 1 hinum 15 ríkjum ríkjasambandsins húa meir en 130 þjóðir og þjóðernisminnihlutar. Síðastliðin 50 ár hefur orðið gjörbylting á félagslegri stöðu þjóðarinnar. bjóðfélag sós- íalismans er samfélag starfandi manna, tveggja meginstarfshópa, verkalýðs og samyrkju- bænda. Menntamenn eru mjög verulegur hluti þjóð- arinnar. Þeir töldu nðeins 2.6 milljónir 1928, en fjöldi þeirra 1966 nam 26 milljónum. Rússland keisarans var að flatarmáli mesta ríki heims og hið þriðja fjölmennasta, en at- vinnuþróun þess var skammt á veg komin og það rak lastina í hópi hinna þróuðu auðvalds- ríkja. Rússland framleiddi aðeins rúmlega 4% af iðnaðarframleiðslu heimsins Landbúnaður var aðalatvinnuvegur þjóðarinnar. Vélakost- ur og tæki ýmiskonar til framleiðslunnar voru að meginhluta fengin erlendis frá. Hinn stöðugi og öri vöxtur í sovézku at- vinnulifi hefur gert þjóðinni kleift að skapa nýtízkulegan iðnað og þróaðan landbúnað. V777A Verkamenn og starfsjólk. m Samyrlcjuhændur og samvinnuhandverksmenn. [ | Sjálfstœðir hœndur og liandverksmenn. U°.VJ líurj’eisar, jarðeigendur, kaupmenn, kúlalckar, (stórhœndur). 87
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.