Réttur


Réttur - 01.01.1972, Blaðsíða 47

Réttur - 01.01.1972, Blaðsíða 47
 Atkvæðagreiðslan i Alþingi 15. febrúar 1972. grunnlínum allt í kringum landið, og komi stœkkunin til framkvœmda eigi síðar en 1. september 1972. 2. Að ríkisstjórnum Bretlands og Sambands- lýðveldisins Þýzkalands verði enn á ný gerð grein fyrir því, að vegna lífshags- muna þjóðarinnar og vegna breyttra að- stæðna geti samningar þeir um landhelg- ina, sem gerðir voru við þessi riki 19ol, ekki lengur átt við og séu Islendingar ekki bundnir af ákvæðum þeirra. 3. Að haldið verði áfram samkomulagstil- raunum við ríkisstjórnir Bretlands og Sambandslýðveldisins Þýzkalands um þau vandamál, sem skapast vegna útfærsl- unnar. 4. Að unnið verði áfram í samráði við fiski- fræðinga að ströngu eftirliti með fiski- stofnum við landið og settar, eftir því sem nauðsynlegt reynist, reglur um frið- un þeirra og einstakra fiskimiða til þess að koma í veg fyrir ofveiði. 3. Að haldið verði áfram samstarfi við aðr- ar þjóðir um nauðsynlegar ráðstafanir til þess að koma í veg fyrir mengun sjáv- ar og heimilar ríkisstjóminni að lýsa einhliða yfir sérstakri mengunarlögsögu á hafinu umhverfis íslands.” 47

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.