Réttur


Réttur - 01.10.1981, Page 6

Réttur - 01.10.1981, Page 6
Myndin er líklega lekin 1871 og hugsanle^a eru þetla alll félagar í ,,Algeirnllm,,. (Myndin úr ævisöj»u Hannesar Pélurs- sonar um Steingrím.) Siljandi f. v.: Skafli Josefsson, Sij»uröiir Jónsson, Pélur Kj»j»er/. Standandi f. v.: Jón Jónsson frá Melum, Steingrímur Thorsteinsson, Snorri Pálsson, Sij»iiröur Jónsson frá Gautlöndum, Krislján Jónsson frá (íautlönd- um, Björn Jónsson. „Rétti” 1951: ,,Mótspyrnuhreyfing íslend- inga gegn valdboðum Dana 1871—73. bls. 62—69) En höfuðframlag Steingríms til þjóðfrels- isbaráttunnar varð þó eðlilega skáldskapur hans: að vekja þjóðina til dáða og harðrar baráttu. Eitthvert besta og róttækasta þjóðfrelsis- kvæði hans er: ,,Nú vakna þú ísland” (framhaldið af ,,Þú, vorgyðja svifur úr suð- rænum geim”). Það er rétt að gefa sérstakan gaum að einni vísunni í því kvæði, þótt ekki skuli gert upp á milli þeirra, hvað list og þrótt snertir. Það er þessi.: ,,En bót er oss heitið, ef bilar ei dáð, af beisku hið sæta má spretta. Af skaða vér nemum hin nýtustu ráð, oss neyðin skal kenna hið rétta. Og jafnvel úr hlekkjunum sjóða má sverð i sannleiks og frelsisins þjónustugerð.” Á Hafnarárum Steingríms flóðu ekki að- eins þýsk rómantísk og klassísk áhrif um ljóðagerð yfir Kaupmannahöfn, heldur og — eins og Hannes Pétursson skáld sýnir fram á í hinni ágætu ævisögu sinni um Stein- grím1, heldur var og þýska heimspekin áhrifarík, þ.á.m. Hegel. Og einmitt í þessari 182

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.