Réttur


Réttur - 01.04.1984, Qupperneq 29

Réttur - 01.04.1984, Qupperneq 29
III. Kveldið eitt hann kvaddi í skyndi — kveinin horgar þutu í vindi: »Vonin þessi, hún var happ-rýr! Hann var hara úr tómum pappír. “ Veikir — að lœkna vitnishurðum — vellríkir, með lösnum hurðum, UPP í sóttar-sængur skriðu, svo þeir heilir dómsins hiðu. IV. En, hví skulum við ei vera viljafúsir, oss að gera hauka á öxlum öreiganna? Eins og höfuð stórþjóðanna. Þú fcest upphefð íslendinga, ah þeir upp hiljóninga, þó því fylgi hjarta-helta, hungurs-þrælkun, manndóms-svelta. Varnar-hugur veslinganna Ve*, í ríkjum stórþjóðanna, Vlt að hækka, og hópa-þrekið heimtar hrauðið, frá sér tekið. Pjárplógunnn færist sjálfur, flytur sig í nýjar álfur. ^ar eru til, og þægðum lofa, Þjóðheimskur, sem lengi sofa. En Stephan G. orti eigi aðeins aðvaranir til íslendinga hér heima um að vera á verði gegn ásókn auðvalds. Hann minnir og Vestur-íslendinga á hvað þeir eigi og þurfi að varðveita gegn væntanlegum ágangi auðvalds síðar meir. Því endar hann kvæð- ið fyrir „Minni Alberta" 1893 með þessari vísu: „Þú fóstran ung, með fjöll þig kring, hjá frelsi og þjóðheill vaktu, og að þér margan Islending í útlegð sinni taktu — En spentu lengst þitt fjalla-fang með frosti og jökulstáli, á móti auðvalds yfirgang og ofsatrúar háli. “ Nú er upplýst orðið að Alberta er lík- lega olíuríkara en Saudi-Arabía, svo eigi mun skorta ágirnd auð-úlfanna og gamla viðvörunin verða mikilvægari en nokkru sinni. Látum okkur enda þessar ívitnanir í Stephan G. með lokavísu hans í „Dag- setri“ (1894): „Ég ann þér vestræn óhyggð, láðið lífs og hjargar! Með landrýmið þitt stóra sem rúmar vonir margar, því án þín móti þrældóm væri hvergi vígi, og vesturheimska frelsið æfintýri og lýgi.

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.