Réttur


Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 37

Réttur - 01.08.1986, Blaðsíða 37
 Aldarminning Chicago-morðin 1886 Bandaríska auðvaldið byrjaði snemma að beita ofbeldi og morðum gegn þeim verkamönnum, er börðust fyrir frelsi sínu og síðan gegn þjóð- um þeim, er frelsisbaráttu hófu. A síðari hiuta 19. aldar tóku verkamenn í Bandaríkjunum að mynda samtök, mismunandi róttæk, og 1886 var 1. maí gerður að baráttudegi fyr- ir 8 tíma vinnudegi. í verksmiðjum McCormack Har- vester í Chicago var verkfall sem víð- ar og voru þá 6 verkfallsmenn drepnir af lögreglunni. Síðan boðaði róttækt verkalýðssamband til mótmælafundar á Heymarket — torgi í Chicago. Brutust þar út bardagar milli verka- manna og lögreglu, er lauk með því að 7 lögreglumenn og 4 verkamenn féllu, en margir særðust. Síðan voru hafin ofsóknar-„réttar- höld“ gegn forustumönnum verka- manna. Fjórir af foringjum verka- manna, þeir Spiés, Parsons, Fischer og Engel voru dæmdir til dauða sak- lausir og hengdir 11. nóv. 1887, og brugðust sem hetjur við fórnardauða sínum.1 Þrír voru dæmdir til langrar fangelsisvistar. En sex árum síðar náðaði John Altgeld, æðsti embættis- maður Illinois-ríkis (,,governor“) þá og lýsti yfir sakleysi hinna myrtu.2 1. maí var gerður að alþjóðabaráttu- degi verkalýðs 1889. Blóðfórnin var ekki til einskis. En auðvald Bandaríkjanna hefur síðan í heila öld aukið dómsmorð og margfaldað hryðjuverk sín. SKÝRINGAR: 1 Sjá Détt“ 1971, „Dómsmorö amcrtskrar aldar. -Is. 194-205. 2 Um þessa atburði reit bandaríski rithöf- undurinn Howard Fast sögu sína „The American". 149
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Réttur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.