Réttur


Réttur - 01.08.1989, Síða 37

Réttur - 01.08.1989, Síða 37
I rií mótinæluin 1. maí 1988. viö Hið almenna umbótafélag svertingja (Universal Negro Improvement Associa- tion), hreyfingu undir forystu Marcus Garvey. Síðar meir, á fimmta áratugnum, tóku þeir þátt í Umbótafélagi Afríkubúa (African Improvement Society), einnig undir forystu Garvey. Árið 1957 stofnaði verkafólk og náms- menn undir forystu Andimba Toivo ja To- ivo, Alþýðuráð Ovambolands (Ovambo- land People’s Congress), er síðar var breytt í Alþýðusamtók Ovambolands (Ovamboland People’s Organization, OPO). Par fór einkum farandverkafólk Irá Ovambo-heimalandinu í noröri. Sam Nujoma stofnaði deild samtak- anna í höfuðborginni, Windhoek og var eitt fyrsta verkefnið að mótmæla þeim áætlunum ríkisstjórnarinnar að flytja svarta íbúa borgarinnar í nýtt og aðskilið hverfi, er nefnist Katutura. Hinn 10. des- ember 1959 hóf lögreglan skotárás á and- stæðinga apartheid og myrti 13 Namibíu- menn. Eftir blóðbaðið í Windhoek jókst kúg- unin og mikill hluti forystunnar hraktist í útlegð eða starfaði neðanjarðar. Árið 1960 var OPO endurskipulagt og nal'ninu breytt í Alþýðusamtök Suðvestur-Afríku (South West Africa People’s Organiza- 133

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.