Réttur


Réttur - 01.08.1989, Page 48

Réttur - 01.08.1989, Page 48
 Borgarhverfi í Katutura, úthverfi Windhoek höfuðborgar Namihíu. tölur eru frá stofnunum Sameinuðu þjóð- anna, deyja 120.000 börn í þriðja heimin- um sem hægt hefði verið að hjarga. Á þremur dögum deyja jafnmörg börn und- ir fimm ára aldri og létu lífið af völdum annarrar sprengjunnar sem varpað var á Hiroshima og Nagasaki, einungis börn undir fimm ára aldri. Aðrir deyja síðar eða upplifa hræðilegar afleiðingar van- næringar og hungurs, sem styttir ekki bara lífið heldur skaðar andlegan og lík- amlegan þroska tugmilljóna manna. Þetta eru fórnarlömb einhvers enn verra en tollurinn af geislavirka úrfellinu í Hir- oshima og Nagasaki. Eg er einungis að tala um börnin. Ef við bætum við fullorðnu fólki í þessum löndum, þar sem meðalaldur er helmingi lægri en í ríku löndunum, kemur í ljós að jafnmargir eða fleiri deyja á ári hverju en þeir sem létu lífið í fyrri heimsstyrjöld- inni. Enn einu má bæta við: Jafnmargir deyja árlega í þriðja heiminum vegna síðnýlendustefnu, vegna ójafnra við- y skiptahátta og fátæktar, vegna þess að í heiminum ríkja ósanngjörn sambönd, vegna stcfnu heimsvaldasinna, — jafn- margir og þeir sem voru drepnir í seinni heimsstyrjöldinni. Þess vegna ræði ég um tvenns konar lífsafkomu og tvenns konar frið. Svo lengi sem óréttlæti ríkir í heiminum, svo lengi sem síðnýlendustefna og kúgun heimsvaldastefnunnar heldur velli, eru tvenns konar leiðir til þess að lil'a af og tvenns konar friður. Auk þess tvenns konar skilningur á því að lil'a af og tvenns konar skilningur á friði: Hinn sósíalíski skilningur og hinn heimsvaldasinnaði v skilningur. GylJ'i Páll Hersir þýddi úr bókinni: Fidel Castro: ln Defence of Socialism. Four Speeches on the 30th Anniversary of tlie Cuban Revolu- tion. Pathfinder Press, 1989. 144

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.