Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 26.02.2006, Blaðsíða 66
Mímí og Máni Kalvin & Hobbes Svínið mitt © DARGAUD HÆ PABBI! ÞETTA ER KALVIN HVERNIG ER Í VINNUNNI? ÞAÐ ER ÁGÆTIS VEÐUR ÚTI ER ÞAÐ EKKI? ÞÚ ÆTLAR EKKERT AÐ KOMA MEÐ EINVERJAR GJAFIR HANDA MÉR ÞEGAR ÞÚ KEMUR HEIM? ÉG VAR BARA AÐ SPÁ... ÞÚ HLÝTUR AÐ VERA AÐ VELTA ÞVÍ FYRIR ÞÉR AF HVERJU ÉG HRINGDI ÞETTA ER HERFERÐ GEGN ÞVÍ AÐ HUNDAR SÉU ÓLARLAUSIR Í BORGINNI ÞAÐ ERU MÖRG SLYS Á HVERJU ÁRI VEGNA ÞESS AÐ FÓLK ER BITIÐ AF ÓLARLAUSUM HUNDUM ÞESSI PLAKÖT ERU ALLS STAÐAR HVAÐ ÞÝÐIR ÞETTA PABBI? SEM BETUR FER ERU SVÍN EKKI MEÐ Í ÞESSARI HERFERÐ RÚNAR RÆÐST HELDUR EKKI Á NEINN. HANN ER SVO GÓÐUR GROIN!! EKKI RÚNAR!! ÆÆÆ! RÚNAR! KOMDU HINGAÐ! RÚNAR! NEI!! GROIN!! MAMMA!! ÞETTA DÝR ER ALVEG BRJÁLAÐ. ÞAÐ RÍFUR Í SIG AUMINGJA KALLINN HONUM AÐ KENNA! SJÁÐU HVAÐ HANN GENGUR MEÐ! GLEYPTU HANN!! ÞAÐ SEGIR ENGINN NEITT ÞEGAR MAÐUR ÆTLAR AÐ FÁ SÉR SKINKUSAMLOKU EN ÞEGAR SVÍN FÆR SÉR MANNASAMLOKU VERÐUR ALLT BRJÁLAÐ ÞETTA ER ÁLITAMÁL Dagbók Í dag er sunnudagur 26. febrúar, 57. dagur ársins 2006 Lokadagur vetrar-ólympíuleikanna í Tórínó á Ítalíu er runninn upp. Leik- arnir voru settir fyrir sextán dögum, föstu- dagskvöldið 10. febr- úar. Það er ekki hægt að segja að leikarnir séu spennandi fyrir okkur Íslendinga, enda er flatneskjan orðin mikil á leikunum og löngu tímabært að lífga þá upp með breytingum. Víkverji er sammála þeim sem vilja að ýmsar greinar sem keppt er í á sumarleikunum séu færðar yfir á vetraleikana til að auka fjölbreytni og áhugann fyrir þeim. Þær hugmyndir hafa verið uppi að færa ýmsar vetraríþróttagreinar yfir á vetraleikana, þar sem þær eiga heima – inniíþróttir eins og handknattleik, körfuknattleik, blak, borðtennis og sund. x x x Víkverji fær vonandi að fylgjastmeð lokahátíðinni frá Tórínó, án þess að hlusta stöðugt að íslenska sjónvarpsmenn keppast við að tala sem mest og láta ljós sitt skína, eins og íþróttafréttamönnum RÚV er einum lagið – þegar þeir eru með hljóð- nema fyrir framan sig. Sem betur fer eru þeir ekki á svæðinu í Tór- ínó, því að þá kæmi engum á óvart að þeir væru sjálfir á ferðinni með hljóðnemann í brekkum, eða á skautasvellinu – sem aðalmenn. Þegar opnunarhá- tíðin fór fram gátu þeir tveir íþrótta- fréttamenn sem voru að segja frá, ekki þag- að þegar Yoko Ono, hin 72 ára eiginkona John Lennon, las eitt af meistaraverkum hans – „Imagine“ á sérstakan hátt. Áhorfendur og hlustendur, sem eru aðdáendur Bítilsins sáluga, fengu ekki frið til að hlusta á Ono fara með setningar eins og: „Imagine all the people Living life in peace. You may say I’m a dreamer But I’m not the only one. I hope someday you’ll join us And the world will be as one.“ Ono mun ekki endurtaka lestur sinn í Tórínó í dag, þar sem hún er á leiðinni heim og kom við hér á landi ásamt syni sínum og Lennons. Víkverji skrifar... | vikverji@mbl.is        Suzuki-skólinn | Tónlistarskólinn opnar dyr sínar í dag og býður gestum að fylgjast með hvernig unnið er með ungum börnum samkvæmt aðferð þess merka frumkvöðuls á sviði tónlistarkennslu, Shinichi Suzukis. Tónleikar með nemendum skólans, sem eru á aldrinum 5 til 14 ára, verða kl. 15.00, þar sem leikið er á fiðlu, selló og píanó. Morgunblaðið/ÞÖK Börnin leika fyrir gesti og gangandi MORGUNBLAÐIÐ, Kringlunni 1, 103 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. Orð dagsins: Takið því hver annan að yður, eins og Kristur tók yður að sér, Guði til dýrðar. (Róm. 15, 7.)
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.