Morgunblaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 62
62 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Epískt meistarverk frá Ang Lee
eeeee
L.I.B. - Topp5.is walk
the line V.J.V Topp5.is
S.V. Mbl.
M.M.J Kvikmyndir.com
Sími - 564 0000Sími - 462 3500
Big Momma´s House 2 kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15
Big Momma´s House 2 LÚXUS kl. 3.40, 5.45, 8 og 10.15
Rent kl. 8 og 10.45 B.i. 14 ára
Yours Mine and Ours kl. 4 og 6
Pink Panther kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10
Nanny McPhee kl. 5.50
Walk the Line kl. 8 og 10.45 B.i. 12 ára
Skemmtu þér vel á frábærri fjölskyldumynd!
18 krakkar. Foreldrarnir.
Það getur allt farið úrskeiðis.
N ý t t í b í ó
Upplifðu magnaðan söngleikinn!
Stútfull af stórkostlegri tónlist!
2 fyrir 1
fyrir viðskiptavini
Gullvild Glitnis
Big Momma´s House 2 kl. 6, 8 og 10
Rent kl. 10 B.i. 14 ára
Yours Mine and Ours kl. 6
Pink Panther kl. 8
MARTIN LAWRENCE
Mamma allra grínmynda
er mætt aftur í bíó!
FÓR BEINT Á TOPPIN
Í BANDARÍKJNUM
200 kr. afsláttur
fyrir XY félagawww.xy.is
eee
S.V. Mbl.
eee
L.I.B. - Topp5.is
Silvía Nótt sýndiallar sínar bestuhliðar í fyrradagþegar tökur fóru
fram á myndbandinu við
lagið „Til hamingju Ís-
land“ en eins og alþjóð
veit verður lagið framlag
Íslands til Evróvisjón
sem fram fer í Aþenu 18.
og 20. maí næstkomandi.
Tökur fóru fram í
Loftkastalanum í Reykja-
vík og kom fjöldi fólks
að gerð myndbandsins,
undir styrkri stjórn
Gauks Úlfarssonar leik-
stjóra.
Morgunblaðið hefur
óljósar heimildir fyrir
því hvert þema mynd-
bandsins er en eftir því
sem næst verður komist
mun fullyrðingin um að
„tíundi áratugurinn sé
hinn nýi níundi áratug-
ur“, koma þar eitthvað
við sögu.
Þá hefur Morgunblaðið
heimildir fyrir því að
búningaskipti Silvíu
Nóttar séu umtalsverð á
þeim þremur mínútum
sem lagið telur og lita-
dýrð þeirra sé allt að því
blindandi.
Eins og fyrri daginn
verða þeir Pepe og Rom-
ario Silvíu til halds og
trausts en þess má einn-
ig geta að Íslenski dans-
flokkurinn kemur nokk-
uð við sögu í
myndbandinu.
Nú þegar er eft-
irvinnsla hafin og ráð-
gert er að myndbandið
verði frumsýnt hér á
landi um miðjan næsta
mánuð.
Fólk | Myndband gert við framlag Íslands til Evróvisjón
Blindandi litadýrð
„Hey þú, ógeðslega töff, ég er að tala við þig.“
Búast má við litríku og skemmtilegu myndbandi.
Gaukur Úlfarsson leikstýrði myndbandi við lagið „Til hamingju Ísland“ en
hann hafði einnig hönd í bagga með texta lagsins.
Morgunblaðið/Brynjar Gauti
Silvía Nótt borin á drottingarstól af þeim Pepe og Romario.