Morgunblaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 57
armaður. Einnig verða sýndar tvær heim-
ildamyndir um innrásina í Írak eftir Sigurð
Guðmundsson myndlistarmann og Ara Al-
exander Magnússon kvikmyndagerðar-
mann.
Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna
verður með opið hús í Skógarhlíð 8, 21.
mars kl. 20. Á dagskrá verður: Tískuráðgjöf
á vegum Debenhams, Erla Lúðv. stílisti sýn-
ir vortískuna og veitir ráðgjöf. Snyrtifræð-
ingur kynnir nýjungar og leiðbeinir. Ingi-
björg Sigurbj. gullsmiður sýnir skartgripi.
Vöfflur með rjóma.
Norræna húsið | Umræðufundur um fjöl-
menningu á Norðurlöndum verður 20.
mars kl. 14–17. Einkum um Danmörku. Aðal-
fyrirlesari verður Inge Thorning, for-
stöðukona Interkulturelt Center, Árósum.
Aðrir málshefjendur eru: Gestur Guð-
mundsson, Jon Milner, Sesselja T. Ólafs-
dóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Fundurinn
fer fram á dönsku.
Fréttir og tilkynningar
Tungumálamiðstöð HÍ | Alþjóðlega þýsku-
prófið TestDaF verður haldið í Tungumála-
miðstöð Háskóla Íslands 20. apríl. Skráning
fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja Garði
og skráningarfrestur er til 21. mars. Nánari
uppl. 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/
page/tungumalamidstod og www.test-
daf.de.
Tungumálamiðstöð HÍ | Háskóli Íslands
heldur 12. maí nk. hin alþjóðlegu DELE-próf
í spænsku. Innritun fer fram í Tungumála-
miðstöð HÍ sem er í kjallara Nýja Garðs.
Frestur til innritunar rennur út 7. apríl. Nán-
ari uppl. um prófin og innritun: http://
www.hi.is/page/dele.
Frístundir og námskeið
ITC-Fífa | Fundur 1. ráðs ITC verður 18.
mars kl. 12 í Kríunesi við Elliðavatn. Úr-
slitakeppni deilda í mælsku og rökræðum,
fræðsla um AP-kerfið, félagsmál og óvissu-
ferð. Hátíðarkvöldverður og skemmti-
dagskrá. Skráning og uppl. itcfyrstarad-
@simnet.is og í síma 6980144.
Íþróttahús Ártúnsskóla | Námskeið í Taiji
Quan-spjóti verður haldið í íþróttahúsi Ár-
túnsskóla kl. 19–22. Kennari er Kinthissa.
Kennslustofa FSA, Akureyri | Fræðslu-
námskeið fyrir fólk með vefjagigt hefst á
Akureyri 18. mars. Markmið námskeiðsins
er að miðla aukinni þekkingu till þátttak-
enda um sjúkdóm sinn, afleiðingar hans og
hvað þeir geti sjálfir gert til að stuðla að
betri líðan. Skráning á námskeiðið á skrif-
stofu Gigtarfélagsins í síma 530 3600.
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 57
DAGBÓK
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Félagsstarf
Aflagrandi 40 | Ganga með Guðjóni
frá Aflagranda kl. 10.30, 18. mars,
segir frá húsum og íbúum, súpa og
brauð kl. 12, á Aflagranda, skráning í
s. 411 2700.
Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handa-
vinna kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9–
16.30.
Barðstrendinga- og Borgfirðinga-
félagið | Félagsvist í Konnakoti
Hverfisgötu 105, 18. mars kl. 14.
Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa-
vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað-
gerð, frjálst að spila í sal.
Dalbraut 18–20 | Leikfimi, postulín,
framsögn o.fl. Snúður og Snælda 19.
mars kl. 14. Handavinnustofa Dal-
braut 21–27 opin alla virka daga.
Félag eldri borgara, Reykjavík | Af-
mælisvika FEB: Í dag verðu aðgang-
ur ókeypis að eftirtöldum söfnum:
Þjóðminjasafni, Ásmundarsafni, Kjar-
valsstöðum og Listasafni Rvk.
Skemmtikvöld með þjóðlegu ívafi
verður í Stangarhyl 4 kl.20. Dagskrá:
Kveðskapur, danssýning, leikfélagið
Snúður og Snælda, tvísöngur og
samkomunni lýkur með dansi. Fé-
lagsvist kl. 20.30 í félagsheimilinu
Gjábakka.
Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl.
9.30, spænska, framhald kl. 10,
spænska, byrjendur kl. 11, gler- og
postulínsmálun kl. 13, bridge kl. 13.15,
félagsvist kl. 20.30.
Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 |
Dagskrá í tilefni vorjafndægurs hefst
kl. 14. Tekið á móti gestum með
harmonikuleik, upplestur, kór Hjalla-
skóla syngur. Agnes Þorsteinsdóttir
syngur, fjöldasöngur, listamenn frá
Dansskóla Sigrúnar Grendal sýna af-
ródans. Kökuhlaðborð. Allir velkomn-
ir.
Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Fé-
lagsvist í Garðabergi kl. 13, á vegum
FEBG og FAG.
Slökunarjóga og teygjur kl. 12 og
bútasaumur kl. 13.30 í Kirkjuhvoli.
Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30.
Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof-
ur opnar kl. 9–16.30, m.a. bókband
og rósamálun. Létt ganga um ná-
grennið kl. 10.30, frá hádegi er spila-
salur opinn. 20. mars kl. 13.30
,,Heilsuefling aldraðra“, fræðsla,
kynning o.fl. 22. mars er farið í heim-
sókn til Hrunamanna að Flúðum.
Lagt af stað kl. 12, skráning á staðn-
um og s. 575 7720.
Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl.
14, prestur Ólafur Jóhannsson, Furu-
gerðiskórinn syngur undir stjórn Ing-
unnar Guðmundsdóttur. Kaffiveit-
ingar eftir messu.
Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall,
dagblöðin, handavinna, útskurður,
baðþjónusta, fótaaðgerð (annan
hvern föstudag), hárgreiðsla. Spurt
og spjallað kl. 11, hádegismatur kl. 12,
bókabíll kl. 14.45, bingó kl. 14 og kaffi
kl. 15.
Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9,
leikfimi kl. 11.30, tréskurður kl. 13,
brids kl. 13, boccia kl. 13.30.
Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur
að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu-
línsmálning. Böðun fyrir hádegi, fóta-
aðgerðir s. 588 2320, hársnyrting s.
517 3005.
Hæðargarður 31 | Leikfimi, fé-
lagsvist, tölvukennsla, postulín, gler-
skurður, framsögn, gönguferðir, ljóð-
listarnámskeið, myndlist o.fl. Snúður
og Snælda 19. mars kl. 14. Sími
568 3132.
Norðurbrún 1, | Myndlist og smíði kl.
9, ganga kl. 10, hárgreiðslustofa opin
kl. 9, simi 588 1288 og leikfimi kl. 14.
Vesturgata 7 | Sungið við flygilinn
við undirleik Sigurgeirs kl. 13.30,
dansað við lagaval Sigvalda kl.
14.30–16. Vöfflur með rjóma í kaffi-
tímanum. Hárgreiðsla og fótaað-
gerðir kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15–
14.30, hádegisverður kl. 11.45–12.45.
Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og
leirmótun kl. 9, hárgreiðsla og fóta-
aðgerðarstofa kl. 9, morgunstund kl.
9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30.
Kirkjustarf
Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn
kl. 10. Kaffi og spjall.
Grafarvogskirkja | Helgistundir alla
virka daga föstunnar kl. 18–18.15.
Lesið úr Passíusálmunum. Í dag les
Sigurrós Þorgrímsdóttir alþing-
ismaður.
Hallgrímskirkja | Starf með öldr-
uðum kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi
og spjall.
Staður og stund á mbl.is.
Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að
finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is
Meira á mbl.is
Á ÁRBÆJARSAFNI er verið að
vinna að sýningu sem fjallar um
menningu ungs fólks í borginni á
árunum 1975–1985. Sýningin verður
opnuð í júní á þessu ári. Í forgrunni
verður umfjöllun um „diskó“ annars
vegar og „pönk“ hins vegar. Sam-
hliða þeirri vinnu verður gert átak í
söfnun gripa sem tengjast efninu.
Nú er auglýst eftir ýmsum mun-
um sem fólk kann að hafa hug á að
gefa eða lána til safnsins; t.d. föt og
fylgihluti, skartgripi, plaköt, ljós-
myndir, tímarit, hljómplötur, hljóð-
færi og annað sem kann að tengjast
efninu.
Söfnunarátakið hefst formlega
mánudaginn 20. mars og stendur til
föstudagsins 31. mars. Á þessu
tímabili gefst fólki færi á að koma
með muni á Árbæjarsafn, við Kistu-
hyl.
Nánari upplýsingar má fá með
því að senda tölvupóst á netfangið
minjasafn@reykjavik.is og í síma
411 6304.
Morgunblaðið/Einar Falur
Hljómsveitin Vonbrigði á tónleikum upp úr 1980 í Hafnarbíói.
Á einhver diskó-
og pönkmuni?