Morgunblaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 52

Morgunblaðið - 17.03.2006, Blaðsíða 52
52 FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Notaðir Bílar - Bíldshöfða 10 587-1000 - Bílasalan SkeifanTilboð kr. 4.790.000,- Lexus RX300 Nýskráður 2.2006 Ekinn 950 km. Sjálfskiptur, loftkæling, leðuráklæði, rafopnun á afturhlerra, dökkar rúður, hraðastillir, rafdrifin sæti, o.m.fl. DR. RODA Verheyen, lögmaður hjá þýsku lögmannstofunni Günther, Heidel, Wollenteit og Hack í Hamborg, hefur unnið lögfræðiálit fyrir Náttúruvernd- arsamtök Íslands á því hverjar eru skuldbindingar Íslands gagnvart Kyoto-bókuninni og rammasamningi SÞ um lofts- lagsbreytingar. Í álitinu bendir dr. Verheyen á það að Ísland hafi skuldbundið sig til að vinna í samræmi við reglur og anda Kyoto-sáttmálans. Í samningnum felst að draga beri úr og koma stjórn á út- streymi gróðurhúsalofttegunda í hverju ríki fyrir sig og dugi það ekki til að ná settu markmiði er hægt að kaupa kvóta á alþjóð- legum markaði. Þrátt fyrir að hafa gengist undir ákvæði Kyoto-bókunarinnar fékk Ísland ókeypis til ráðstöfunar 8 milljón tonn af koltvísýringi 2008–2012, í samræmi við íslenska undan- þáguákvæðið. Dr. Verheyen bætir við að ef íslensk stjórnvöld ætli að fara fram á frekari und- anþágur á næsta skuldbinding- artímabili stríði það gegn skuld- bindingum Kyoto-sáttmálans um að snúa af braut síaukins út- streymis gróðurhúsalofttegunda og bætir NSÍ við að skuldbind- ingar Íslands verði að ná til ál- iðnaðar líkt og annars konar iðn- aðarstarfsemi. Einnig er farið yfir skuldbindingar Íslands gagnvart EES-samningnum í lögfræðiálitinu, þ.e. hvort að ís- lenska undanþáguákvæðið brjóti gegn samkeppnislöggjöf ESB. Vilja efla umræðu Með lögfræðiálitinu vilja Nátt- úruverndarsamtökin efla um- ræðu um alþjóðlegar skuldbind- ingar Íslands í umhverfismálum. Samningsmarkmið íslenskra stjórnvalda verða að byggja á þeim skilningi að koma verði í veg fyrir hættulegar loftslags- breytingar. Náttúruverndarsamtök Íslands fá lögfræðiálit á loftslagsstefnu Íslands Ísland vinni í samræmi við Kyoto-bókunina
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.