Morgunblaðið - 17.03.2006, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 17.03.2006, Qupperneq 57
armaður. Einnig verða sýndar tvær heim- ildamyndir um innrásina í Írak eftir Sigurð Guðmundsson myndlistarmann og Ara Al- exander Magnússon kvikmyndagerðar- mann. Krabbameinsfélagið | Samhjálp kvenna verður með opið hús í Skógarhlíð 8, 21. mars kl. 20. Á dagskrá verður: Tískuráðgjöf á vegum Debenhams, Erla Lúðv. stílisti sýn- ir vortískuna og veitir ráðgjöf. Snyrtifræð- ingur kynnir nýjungar og leiðbeinir. Ingi- björg Sigurbj. gullsmiður sýnir skartgripi. Vöfflur með rjóma. Norræna húsið | Umræðufundur um fjöl- menningu á Norðurlöndum verður 20. mars kl. 14–17. Einkum um Danmörku. Aðal- fyrirlesari verður Inge Thorning, for- stöðukona Interkulturelt Center, Árósum. Aðrir málshefjendur eru: Gestur Guð- mundsson, Jon Milner, Sesselja T. Ólafs- dóttir og Sigrún Sigurðardóttir. Fundurinn fer fram á dönsku. Fréttir og tilkynningar Tungumálamiðstöð HÍ | Alþjóðlega þýsku- prófið TestDaF verður haldið í Tungumála- miðstöð Háskóla Íslands 20. apríl. Skráning fer fram í Tungumálamiðstöð HÍ, Nýja Garði og skráningarfrestur er til 21. mars. Nánari uppl. 525 4593, ems@hi.is, www.hi.is/ page/tungumalamidstod og www.test- daf.de. Tungumálamiðstöð HÍ | Háskóli Íslands heldur 12. maí nk. hin alþjóðlegu DELE-próf í spænsku. Innritun fer fram í Tungumála- miðstöð HÍ sem er í kjallara Nýja Garðs. Frestur til innritunar rennur út 7. apríl. Nán- ari uppl. um prófin og innritun: http:// www.hi.is/page/dele. Frístundir og námskeið ITC-Fífa | Fundur 1. ráðs ITC verður 18. mars kl. 12 í Kríunesi við Elliðavatn. Úr- slitakeppni deilda í mælsku og rökræðum, fræðsla um AP-kerfið, félagsmál og óvissu- ferð. Hátíðarkvöldverður og skemmti- dagskrá. Skráning og uppl. itcfyrstarad- @simnet.is og í síma 6980144. Íþróttahús Ártúnsskóla | Námskeið í Taiji Quan-spjóti verður haldið í íþróttahúsi Ár- túnsskóla kl. 19–22. Kennari er Kinthissa. Kennslustofa FSA, Akureyri | Fræðslu- námskeið fyrir fólk með vefjagigt hefst á Akureyri 18. mars. Markmið námskeiðsins er að miðla aukinni þekkingu till þátttak- enda um sjúkdóm sinn, afleiðingar hans og hvað þeir geti sjálfir gert til að stuðla að betri líðan. Skráning á námskeiðið á skrif- stofu Gigtarfélagsins í síma 530 3600. MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 17. MARS 2006 57 DAGBÓK Staðurogstund http://www.mbl.is/sos Félagsstarf Aflagrandi 40 | Ganga með Guðjóni frá Aflagranda kl. 10.30, 18. mars, segir frá húsum og íbúum, súpa og brauð kl. 12, á Aflagranda, skráning í s. 411 2700. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, handa- vinna kl. 9–12, smíði/útskurður kl. 9– 16.30. Barðstrendinga- og Borgfirðinga- félagið | Félagsvist í Konnakoti Hverfisgötu 105, 18. mars kl. 14. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, hárgreiðsla, böðun, fótaað- gerð, frjálst að spila í sal. Dalbraut 18–20 | Leikfimi, postulín, framsögn o.fl. Snúður og Snælda 19. mars kl. 14. Handavinnustofa Dal- braut 21–27 opin alla virka daga. Félag eldri borgara, Reykjavík | Af- mælisvika FEB: Í dag verðu aðgang- ur ókeypis að eftirtöldum söfnum: Þjóðminjasafni, Ásmundarsafni, Kjar- valsstöðum og Listasafni Rvk. Skemmtikvöld með þjóðlegu ívafi verður í Stangarhyl 4 kl.20. Dagskrá: Kveðskapur, danssýning, leikfélagið Snúður og Snælda, tvísöngur og samkomunni lýkur með dansi. Fé- lagsvist kl. 20.30 í félagsheimilinu Gjábakka. Félagsheimilið Gjábakki | Bossía kl. 9.30, spænska, framhald kl. 10, spænska, byrjendur kl. 11, gler- og postulínsmálun kl. 13, bridge kl. 13.15, félagsvist kl. 20.30. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Dagskrá í tilefni vorjafndægurs hefst kl. 14. Tekið á móti gestum með harmonikuleik, upplestur, kór Hjalla- skóla syngur. Agnes Þorsteinsdóttir syngur, fjöldasöngur, listamenn frá Dansskóla Sigrúnar Grendal sýna af- ródans. Kökuhlaðborð. Allir velkomn- ir. Félagsstarf aldraðra, Garðabæ | Fé- lagsvist í Garðabergi kl. 13, á vegum FEBG og FAG. Slökunarjóga og teygjur kl. 12 og bútasaumur kl. 13.30 í Kirkjuhvoli. Garðaberg er opið kl. 12.30–16.30. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof- ur opnar kl. 9–16.30, m.a. bókband og rósamálun. Létt ganga um ná- grennið kl. 10.30, frá hádegi er spila- salur opinn. 20. mars kl. 13.30 ,,Heilsuefling aldraðra“, fræðsla, kynning o.fl. 22. mars er farið í heim- sókn til Hrunamanna að Flúðum. Lagt af stað kl. 12, skráning á staðn- um og s. 575 7720. Furugerði 1, félagsstarf | Messa kl. 14, prestur Ólafur Jóhannsson, Furu- gerðiskórinn syngur undir stjórn Ing- unnar Guðmundsdóttur. Kaffiveit- ingar eftir messu. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin, handavinna, útskurður, baðþjónusta, fótaaðgerð (annan hvern föstudag), hárgreiðsla. Spurt og spjallað kl. 11, hádegismatur kl. 12, bókabíll kl. 14.45, bingó kl. 14 og kaffi kl. 15. Hraunsel | Moggi, rabb og kaffi kl. 9, leikfimi kl. 11.30, tréskurður kl. 13, brids kl. 13, boccia kl. 13.30. Hvassaleiti 56–58 | Frjáls aðgangur að opinni vinnustofu kl. 9–12, postu- línsmálning. Böðun fyrir hádegi, fóta- aðgerðir s. 588 2320, hársnyrting s. 517 3005. Hæðargarður 31 | Leikfimi, fé- lagsvist, tölvukennsla, postulín, gler- skurður, framsögn, gönguferðir, ljóð- listarnámskeið, myndlist o.fl. Snúður og Snælda 19. mars kl. 14. Sími 568 3132. Norðurbrún 1, | Myndlist og smíði kl. 9, ganga kl. 10, hárgreiðslustofa opin kl. 9, simi 588 1288 og leikfimi kl. 14. Vesturgata 7 | Sungið við flygilinn við undirleik Sigurgeirs kl. 13.30, dansað við lagaval Sigvalda kl. 14.30–16. Vöfflur með rjóma í kaffi- tímanum. Hárgreiðsla og fótaað- gerðir kl. 9–16, hannyrðir kl. 9.15– 14.30, hádegisverður kl. 11.45–12.45. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja og leirmótun kl. 9, hárgreiðsla og fóta- aðgerðarstofa kl. 9, morgunstund kl. 9.30, leikfimi kl. 10, bingó kl. 13.30. Kirkjustarf Breiðholtskirkja | Foreldramorgunn kl. 10. Kaffi og spjall. Grafarvogskirkja | Helgistundir alla virka daga föstunnar kl. 18–18.15. Lesið úr Passíusálmunum. Í dag les Sigurrós Þorgrímsdóttir alþing- ismaður. Hallgrímskirkja | Starf með öldr- uðum kl. 11–14. Leikfimi, súpa, kaffi og spjall. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Á ÁRBÆJARSAFNI er verið að vinna að sýningu sem fjallar um menningu ungs fólks í borginni á árunum 1975–1985. Sýningin verður opnuð í júní á þessu ári. Í forgrunni verður umfjöllun um „diskó“ annars vegar og „pönk“ hins vegar. Sam- hliða þeirri vinnu verður gert átak í söfnun gripa sem tengjast efninu. Nú er auglýst eftir ýmsum mun- um sem fólk kann að hafa hug á að gefa eða lána til safnsins; t.d. föt og fylgihluti, skartgripi, plaköt, ljós- myndir, tímarit, hljómplötur, hljóð- færi og annað sem kann að tengjast efninu. Söfnunarátakið hefst formlega mánudaginn 20. mars og stendur til föstudagsins 31. mars. Á þessu tímabili gefst fólki færi á að koma með muni á Árbæjarsafn, við Kistu- hyl. Nánari upplýsingar má fá með því að senda tölvupóst á netfangið minjasafn@reykjavik.is og í síma 411 6304. Morgunblaðið/Einar Falur Hljómsveitin Vonbrigði á tónleikum upp úr 1980 í Hafnarbíói. Á einhver diskó- og pönkmuni?
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.