Morgunblaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 20.03.2006, Blaðsíða 15
…eitt fyrir hvert ár sem við höfum verið hér í Kópavogi. Þessi tími hefur einkennst af ljúfri sambúð og ánægjulegum samskiptum við viðskiptavini okkar og Kópavogsbúa alla. Við hlökkum til næstu 50 ára! Í dag bjóðum við þér að þiggja kaffi og kökur á þjónustustöðum okkar í Hlíðasmára 19 og á Diganesvegi 10 Starfsfólk SPK MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 20. MARS 2006 15 ERLENT Borgartúni 21 105 Reykjavík Sími: 569 6900 - 800 6969 Fax: 569 6800 �  � � ��  � ������������� ������� ��������� � ������� ���������� ����������� � �� �� ������ ������ �������������� ���������� � ����������� ������ ��� ��������� � ����� ������������� ���������� ���� � ��� ��� �� ������ �� ����� ������� � ���� ��! ������ �������������� �� � ����� ���� ��� � �������� ������������ � ��� �� ������������� ������ ���������� �������������� � ������� �� � ���� � ����� ���������������� �� ����������������� ��������������� �� ������ �� ��� �� ����� ���� ������ ����������� � ��� ��� �� London. AFP. | Tveir menn voru í gær enn lífshættulega veikir á sjúkrahúsi í Bretlandi en þeir tóku nýverið þátt í prófunum á tilraunalyfi sem vonast hefur verið til að myndi nýtast til meðferðar gegn krabbameini. Fjórir aðrir eru alvarlega veikir, að sögn talsmanna spítalans, en sýna hins vegar merki um að vera á batavegi. Mennirnir sex voru allir við góða heilsu er þeir samþykktu að taka þátt í prófunum með nýtt lyf þýska lyfjafyrirtækisins TeGenero AG en bandarískt fyrirtæki, Parexel, sér um rannsóknirnar. Þeir veiktust hins vegar skyndilega, miklar bólgur komu upp í líkama þeirra og mörg líffæri hættu að starfa með eðlileg- um hætti. Voru mennirnir fluttir í skyndi á spítala sl. þriðjudag. Tveir til viðbótar tóku þátt í lyfja- tilraununum en þeim er óhætt, enda voru þeir svo heppnir að fá gervilyf, en hluta úrtakshóps er jafnan gefið eitthvað slíkt í tilraunum með lyf. Lyfið sem um ræðir er kallað TGN1412 og hefur verið í þróun síð- ustu sex árin, en vonast er til að það geti gagnast fólki með MS-sjúkdóm- inn og liðagigt, auk krabbameins. Heilbrigðisyfirvöld í Bretlandi hyggjast rannsaka málið. Sex Bretar veikir eftir lyfja- prófanir Teheran. AFP. | Stjórnvöld í Íran slepptu á laugar- dag úr haldi blaðamanninum Akbar Ganji en hann er einn kunnasti andófs- maðurinn í Íran. Ganji hafði setið í fangelsi í fimm ár fyrir að skrifa greinar í blöðin þar sem færð voru rök fyrir því að hátt- settir embættismenn tengdust morðum á andófsmönnum í landinu. Ganji er hetja í augum margra umbótasinna í Íran sökum þess að hann vogaði sér að standa uppi í hárinu á yfirvöldum. Höfðu ýmsir er- lendir þjóðarleiðtogar einnig farið fram á að honum yrði sleppt úr haldi. Ganji mun hafa verið í einangrun meginþorra veru sinnar í fangelsi og í fyrra fór hann í hungurverkfall. Ýmsir töldu, að honum yrði aldrei sleppt úr haldi en nú hefur honum verið sleppt án þess að frekari ákær- ur liggi fyrir. Ganji er hins vegar sagður heilsulítill. Andófs- manni sleppt Akbar Ganji ♦♦♦

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.