Morgunblaðið - 17.05.2006, Blaðsíða 41
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2006 41
Ungfrú
Ísland
2
0
0
6
MIKLU STÆRRA BLAÐ
- SAMA VERÐ!
NR. 19 - 2006
Verð kr. 599
18. - 24. ma
í.
Ungfrú
Ísland
2
0
0
6
Sjá ið mynd i
rn ar!
Sam ú el Ö
rn og Ást
a B.:
AUKA, AUKA, AUKA
ALLT UM EVR Ó VISJÓN
Ókeyp is blað um
Ung frú Ís land fylg i
r með!
ÓLÉTT OG
ÁNÆGÐ!
Hild ur Vala
og Jón Ólafs:
GIFTU SIG ÓV
ÆNT!
9 771025 95
6009
Ann þór Karls son,
hand rukk ari:
Ein ar Bár
ð ar og Ás
laug:
ÁST FANG INN
Á HRAUN INU!
BARN IÐ KOM
IÐ
Í HEIM INN!
Kolfinna
Bald vins:
KÁT Í KOSOVO
SKIL IN!
NASA-hjónin:
Bara í
NÝTT
PAR!
Nýtt blað
komið út!
GERIR LÍFIÐ
SKEMMTILEGRA!
Flottustu
stelpur
landsins!
GERIR LÍFIÐ SKEMMTILEGRA
Ókeypis blað um Ungfrú
Ísland fylgir með!
Boðið til Indla
nds
Indversku ræði
smannshjónin,
Jeet
og Nand Khem
ka, eru vellauð
ug og
eiga miklar eign
ir út um allan he
im.
Unnur Birna sa
t á milli Geirs
H.
Haarde og ind
verska ræðisma
nnsins
sem var eðli leg
a algjörlega he
illaður
af henni. „Við s
pjöll uðum mikið
sam-
an og hann bauð
mér að heimsæk
ja þau
hjónin til Indlan
ds. Þau voru alve
g ynd-
isleg,“ segir fegu
rðardrottningin.
Túrkislitur kjóll
Unn ar Birnu v
akti
mikla athygli e
n hún fékk ha
nn frá
Svönu í verslu
ninni Prinsessu
nni í
Mjódd. „Svana
hefur reynst mé
r alveg
einstaklega hjál
pleg en búð in e
r alveg
frábær og með
kjóla fyrir konu
r á öll-
um aldri.“
En var kærasta
Unnar Birnu, S
ig-
urði Straumfjörð
Pálssyni, ekkert
boð-
ið í veisl una?
„Það var ekkert
til umræðu,“ se
gir
Unnur Birna. „V
ið ákváðum þett
a frek-
ar seint og þetta
var allt á síðast
a snún-
ingi og mikið s
tress og læti. Þ
að var
búið að skipuleg
gja þetta svo vel
og ég
vildi ekki valda
usla með því að
draga
hann með mér, e
nda er hann líka
í próf-
um en hann er
að ljúka fyrsta
árinu í
hagfræði í Hásk
óla Íslands.“
Sæl keraveisla
Eins og við va
r að bú ast var
mat-
seðill Perlunnar
einstaklega glæ
si leg-
ur og maturinn
ljúffengur. Í for r
étt var
boðið upp á ísle
nskan humar og
hörpu-
skel í kampavíns
hlaupi en aðalrét
turinn
var lambahrygg
ur með kart öflum
auki,
lambasoðsósu, ó
lífum og estrago
ni.
Erlendu gest irn
ir voru sérstak
lega
hrifnir af eftir
réttinum en þa
ð var
sítrónubætt íslen
skt skyr með m
ango-
sorbet og mango
-chilisalsa.
Vínseðillinn var
ekki síð ur flott u
r en
gest irnir dreyptu
á Duc de Foix
Cava
frá Spáni, Van G
ogh Chardonnay
2002
frá Ástralíu og
Guardian Merlo
t 2004
frá Suður-Afríku
.
Hall dór Ásgríms
son forsætisráðh
erra
hélt há tíðarræðu
og Karlakór Re
ykja-
víkur kom fram
og söng ís lensk æ
tt jarð-
arlög meðan á b
orð haldinu stóð.
TEXTI: LOFTUR
ATLI EIRÍKSSO
N
MYNDIR: BJÖR
N BLÖNDAL
KÁT OG HÝR:
Dómsmálaráð-
herrahjónin, Bj
örn
Bjarnason og R
ut
Ingólfsdóttir, v
oru
kát og hýr ásam
t
portúgölsku ræ
ðis-
mannshjónunu
m og
ræðismanni Ísl
ands
á Indlandi.
NÝÚTSPRUNGNAR:
Valgerður Sver
risdótt ir iðnað-
arráðherra og E
lín Flygenring,
skrifstofustjóri
upplýsingar- o
g
menningarmál
a í utanríkisráð
uneyt-
inu, voru eins
og nýútsprung
nar
rósir á fal legum
sumardegi, ás
amt
Þórði Ægi Ósk
arssyni, sendih
erra
í Japan, sem v
ar trendí með t
úrkis-
litt bindi.
VELLAUÐUG:
Sigríður Dúna
Kristmundsdót
tir,
sendi herra í Su
ður-Afríku, og
Frið-
rik Sophusson
, forstjóri Land
svirkj-
unar,voru í hát
íðarskapi ásam
t Jeet
Khemka, ræðis
mannsfrú frá In
dlandi.
Indversku ræð
ismannshjónin
buðu
Unni Birnu í he
imsókn en þau
eru vell-
auðug og eiga
mikl ar eignir ú
t um allan
heim.
GÓÐ STUND:
Markús Örn An
tonsson og
Steinunn Árma
nnsdóttir,
sendiherrahjón
í Kanada,
áttu góða stun
d með Sig-
ríði Önnu Þórð
ardóttur,
umhverfisráðh
erra og eig-
inmanni henna
r, Jóni Þor-
steinssyni sók
narpresti.
FYLGIST VEL MEÐ:
Vigdís Finnbog
adóttir fylgist v
el með
tískunni og var
að sjálfsögðu í
túrkislit-
um jakka. Hér
er hún ásamt S
vavari
Gestssyni, sen
di herra í Danm
örku,
Þorsteini Pálss
yni, fyrrverand
i
sendi herra, og
Geir Waage,
sóknarprestur
í Reykholti.
SKÁL:
Hjónin Ingimun
dur Sigfússon,
fyrr-
verandi sendi h
erra, og Valger
ður
Valsdóttir skálu
ðu við Sverri H
auk
Gunnlaugsson
, sendi herra í L
ondon.
SKEMMTU SÉR VEL
:
Þórir Gunnarss
on og Ingi-
björg Jóhanns
dóttir, ræð-
ismannshjón í
Tékklandi,
skemmtu sér v
el í hófinu
en þau eiga m.
a. veitinga-
staðinn Reykja
vík í Prag.Framha
ld af síðustu opn
uUn r Birna Vil hjá
lms dótt r (21) hei
ll aði alla í Perlunn
i:
SAMKVÆMISKLÆDD
Í SUMARSKAPI
Töff í túrk is!
Stemmn ing in var s
um-
ar leg í kvöld verð ar
boði
rík is stjórnar inn ar t
il
heið urs kjörræð is m
önn-
um Ís lands und ir g
ler-
þak inu á Perlunni.
All ir
mættu í sínu fín ast
a
pússi og græn ir og
blá ir
lit ir í ýms um tón um
eru
greini lega sjóð heit
ir í
sam kvæm istísk unn
i.
G
læsilegur gala-d
inner! Alls
eru 250 kjörræð
ismenn sem
starfa fyrir Íslan
d úti um all-
an heim og 170 þ
eirra þekkt-
ust boð ríkisstjór
narinnar í kvöldv
erðinn
sem haldinn var
þeim til heiðurs.
Kvöld-
verðurinn var h
luti af ræðisman
naráð-
stefnu sem utan
ríkisráðuneytið
stendur
fyrir hérlendis á
fimm ára fresti e
n sam-
fara henni fór fr
am vörusýning
á Nor-
dica Hotel í sa
mvinnu við Co
ngress
Reykjavík og Ú
tflutningsráð. Te
kið var
á móti gestum á
fyrstu hæð Perl
unnar
þar sem boðið
var upp fordryk
k áður
en sest var að bo
rðum.
Meðal gesta va
r Unnur Birna
Vil-
hjálmsdóttir og
fegurð hennar
og
útgeislun heilla
ði alla viðstadd
a. Hún
er án efa einn
mikilvægasti fu
lltrúi
Íslands erlendis
þetta árið, enda v
ilja all-
ir fá að sjá og ta
la við Miss Wor
ld. „Ég
mátti ekki stand
a upp því þá my
ndaðist
kös í kringum m
ig,“ segir Unnur
Birna
sem skemmti sé
r vel í veislunn
i. „Ég
sat til borðs með
utanríkisráðherr
ahjón-
unum, Geir H.
Haarde og Ingu
Jónu
Þórðardóttur, og
heiðursræðismö
nnum
Íslands í Indlan
di, Bretlandi og
Hong
Kong.“
Framhald á næst
u opnu
GLEÐIGJAFI:
Unnur Birna Vi
l-
hjálmsdóttir va
r
einstaklega ky
n-
þok full í túrk
is-
litum kjól frá
Prinsessunni í
Mjódd og þeir
Hall-
dór Ásgrímsso
n for-
sætisráðherra
og
Geir H. Haarde
utan-
ríkisráðherra
brostu sínu
blíðasta með h
enni.
GEISLUÐU:
Utanríkisráðhe
rrahjónin, Geir
H. Haarde og In
ga Jóna Þórða
r-
dóttir, geisluðu
af gleði í Perlu
nni ásamt ísra
elska aðalræði
s-
manninum Pet
er Gad Naschit
z og eiginkonu
hans. Naschitz
hefur starfað í
50 ár í þágu Ísl
ands og er mjö
g virtur innan
ræðismannasa
mfélagsins. Un
nur Birna sat t
il borðs með u
tan-
ríkisráðherrahj
ónunum og rím
uðu kjólar þeir
ra Ingu Jónu
fullkomlega sa
man. Kjóll Ingu
Jónu er frá Ma
x Mara og túrk
is-
liturinn á honu
m er einstakleg
a djúpur og fal
legur. Takið eft
ir
hvað pallíettur
nar á kjólnum
passa vel við s
ilfurlitaða sam
-
kvæmisveskið
og íslensku sk
artgripina sem
Hansína Jens
smíðaði.
KÓNGABLÁ:
Forsætisráðhe
rra-
hjónin, Halldór
Ásgrímsson og
Sigurjóna Sigu
rð-
ardóttir, tóku v
el á
móti ræðisman
ns-
hjónunum frá I
nd-
landi. Sigurjón
a
þykir hafa áber
-
andi góðan fat
a-
smekk og hún
klæddist einsta
k-
lega glæsilegu
m
kóngabláum kj
ól
frá Indlandi.
LÍMÓNUGRÆN:
Júlíus Hafstein
, sendiherra og
skrifstofu-
stjóri í utanríki
sráðuneytinu,
og eiginkona
hans, Erna Hau
ksdóttir, framk
væmdastjóri
Samtaka ferða
þjónustunnar,
heilsuðu upp
á Gunnar Vigfú
sson ljósmynd
ara. Erna er
mikill fagurker
i í fatavali og v
ar sérlega
stílhrein í límón
ugrænum silki
jakka frá
Hrafnhildi.
FRÁ VESTURVÆN
GNUM:
Sendiherrahjón
in Hjálmar W. H
ann-
esson og Anna
Birgisdóttir, hj
á
fastanefnd Ísla
nds hjá Samein
uðu
þjóðunum, kom
u til veislunnar
ásamt
einum ræðism
anna Íslands í
Kanada.
RÖBBUÐU SAMAN:
Guðrún Ágústs
dóttir, sendihe
rrafrú í Dan-
mörku, rabbað
i við sendiherr
ahjónin
Albert Jónsson
og Ásu Baldvin
sdóttur.
STOLT:
Landbúnaðarrá
ðherrahjónin,
Guðni Ágústss
on og Margrét
Hauksdóttir, vo
ru að sjálfsögð
u
stolt af íslensk
u landbúnaðar
af-
urðunum sem
voru á borðum
í
Perlunni.
FLOTTUR
SEÐILL:
Kvöldverðar-
seðillinn var
sérprentaður
og flottur með
skjaldarmerki
Íslands.
Gala- eisla
í Per i!
Sjáið kjólana!
Auka auka auka
Allt um
Evróvisjón!
ALLT UM
STJÖRNURNAR
Í EVRÓVISJÓN
TIL HAMIN
GJU
ÍSLAND
Áskriftarsími: 515 5555
BRESKI raftónlistarmaðurinn
Luke Slater er væntanlegur hingað
til lands, en hann spilar á tónleikum
á NASA miðvikudaginn 24. maí
næstkomandi.
Slater hefur gefið út rúmlega 15
breiðskífur, um 70 smáskífur og 70
endurhljóðblandanir, en hann hefur
unnið með tónlistarmönnum á borð
við Madonnu, Moby, Depeche
Mode, Ken Ishii og Ballistic Broth-
ers. Hann fæddist í Reading í Eng-
landi 12. júní árið 1968 og hóf ungur
að læra á píanó og trommur. Síðar
hóf hann að gera tilraunir með sér-
kennileg hljóð á hljómtæki föður
síns og fékk þannig áhuga á raf-
hljóðum. Á unglingsárum hóf hann
að starfa sem plötusnúður og hefur
ekki horfið frá því enn sem komið
er.
Ásamt Slater koma þeir Bjössi
Brunahani, Steinar A og Exos fram
á NASA, en það er techno.is sem
stendur fyrir tónleikunum. Á efri
hæðinni spila Gunni Ewok, DJ Kalli
og DJ Lelli á vegum breakbeat.is
Tónlist | Luke Slater á tónleikum á NASA 24. maí
Þetta verða þriðju tónleikar Luke Slater hér á landi.
Luke Slater á NASA miðvikudag-
inn 24. maí.
Forsala í 12 tónum við Skólavörðu-
stíg.
Miðaverð er 1.500 krónur.
www.lukeslater.com
Rafmagnað andrúmsloftOkkar eigin Silvía Nótt er í 6.–8.sæti yfir þá keppendur sem eru
líklegastir til að vinna forkeppni
Evróvisjón, sam-
kvæmt netveð-
málaþjónustunni
Betsson.com.
Samkvæmt því er
hún líkleg til að
komast áfram að
mati Evrópubúa,
en veðmál not-
enda Betsson,
sem eru tæplega 300.000 talsins, ráða
stuðlum keppenda. Tíu efstu kepp-
endur komast áfram í lokakeppnina.
Svíþjóð er sigurstranglegasta fram-
lagið í forkeppninni að mati notenda
veðmálaþjónustunnar.
En á Betsson er líka hægt að veðja
á innbyrðis keppni Norðurlandaþjóð-
anna og þar er útlitið ekki bjart fyrir
Silvíu Nótt, því hún er talin ólíklegust
til að bera sigurorð af öðrum kepp-
endum frá Norðurlöndunum. Þar er
Svíþjóð langefst á blaði með stuð-
ulinn 1,8, svo Noregur með 4,0, næst
Finnland með 5,8, Danmörk með 6,4
og Ísland rekur lestina með stuðulinn
7. Það þýðir að ef veðjað er á að Silvía
Nótt verði fyrir ofan hina keppend-
urna frá Norðurlöndunum og það
gengur eftir í lokakeppninni nemur
vinningurinn sjöfaldri upphæðinni
sem lögð er undir.
Fólk folk@mbl.is
Þótt Björk hafi ekki trónað átoppi vinsældalistans um skeið
þá myndu menn ætla að flestir
myndu kannast
við söngkonuna,
ekki hvað síst
dyraverðirnir á
næturklúbbi þar
sem hún var
fengin til þess að
þeyta skífur á
dögunum. Svo
reyndist hins
vegar ekki vera. Björk var meinaður
aðgangur og þurfti því að grípa til
þess ráðs að berja á rúður nætur-
klúbbsins, Bar Music Hall í
Shoreditch, þar til einhver innan-
dyra gat komið og aðstoðað hana.
Það gerðist þó að lokum að ein-
hver kom Björk til aðstoðar og dyra-
verðirnir hleyptu henni inn, að því er
breska dagblaðið Daily Mirror segir.
Gestur á næturklúbbnum sagði í
samtali við blaðið að Björk hefði tek-
ið þessu afar vel, jafnvel þótt hún
hefði þurft að grípa til þess ráðs að
ná athygli þeirra sem voru inni á
staðnum. „Þetta var nokkuð fyndið.“
Blaðamaður Daily Mirror hefur
það á orði að það séu nokkur von-
brigði að stjarna líkt og Björk hefði
tekið þessu svona vel, og hann bætir
því við að það sé af sem áður var
þegar Björk lét blaðamann fá til te-
vatnsins á Taílandi árið 1996.
Blaðamaðurinn spyr því hvort
Björk sé að mýkjast með aldrinum.
Tónleikar systranna í CocoRosiefara fram í kvöld á NASA.
Hljómsveitina skipa þær Bianca og
Sierra Casady en
saga þeirra þykir
undraverð í tón-
listarheiminum
þar sem þær ólust
ekki upp saman
eins og almennt
gerist með systur,
en hófu svo að
semja tónlist um
leið og þær sam-
einuðust fyrir nokkrum árum.
Þær hafa nú gefið út tvær plötur
sem báðar hafa fengið magnaðar við-
tökur hjá gagnrýnendum og almenn-
ingi.
CocoRosie hefur hlotið ómælt lof
fyrir tónleika sína, sem þykja engu
líkir. Sierra syngur og spilar á píanó,
hörpu, gítar og flautu. Bianca syngur
og sér um ásláttinn, sem þýðir meðal
annars að hún hristir hluti og lætur
þá skrækja, sveiflar gullkeðjubelti
og spilar á gamlan eldhúsvask. Á
tónleikum CocoRosie er venjulega
fjölmennt á sviðinu og allt að tíu
hljóðfæraleikarar, frá fiðluleikurum
upp í búktrommara.
Tónleikarnir hefjast kl. 21 en opn-
að verður á NASA kl. 20.