Morgunblaðið - 17.05.2006, Blaðsíða 44
44 MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS
FYRSTA STÓRMYND SUMARSINS ER KOMIN
SÝND Í
SAMBÍ
ÓUNUM
KRING
LUNNI
ee
ee
- SV, M
BL „Pottþ
étt skem
mtun“
ee
ee
LIB, To
pp5.is
MI:3 kl. 6 - 8 og 10 B.I. 14 ÁRA
SHAGGY DOG kl. 6 - 8 og 10
SCARY MOVIE 4 kl. 6 B.I. 10 ÁRA
FIREWALL kl. 5:45 og 8 B.I. 16 ÁRA
V FOR VENDETTA kl. 10:10 B.I. 16 ÁRA
VERÐUR
HANN
HUND-
HEPPINN
EÐA HVAÐ!
TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/
TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í
GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS.
SAMBÍÓ AKUREYRI SAMBÍÓ KEFLAVÍK
MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14 ára
SHAGGY DOG kl. 8
SCARY MOVIE 4 kl. 10 B.i. 10 ára
MI : 3 kl. 8 - 10:20 B.i. 14
SHAGGY DOG kl. 8 - 10
eee
JÞP blaðið
eeee
VJV, Topp5.is
eee
H.J. mbl
S.U.S. XFM
SVO virðist sem fjölmiðlastríðið í undirbúningi
Evróvisjónkeppninnar sé á milli Silvíu Nætur
og finnsku þungarokkaranna í Lordi. Silvía og
Lordi hafa fengið mikla athygli, en meðan
Silvía hefur verið spör á sig – hún er jú stjarna
– hafa finnsku rokkararnir sýnt sig víða og eru
hvarvetna fúsir í viðtöl og myndatökur. Grísku
fjölmiðlarnir hafa verið með stöðugan frétta-
flutning af Silvíu Nótt og Lordi og talsvert um-
fram aðra keppendur. Í fyrrakvöld var sýnt frá
síðasta blaðamannafundi Silvíu, sem hún
mætti til snæðandi banana. Á sama tíma hélt
borgarstjóri Aþenu boð fyrir þátttakendur, og
mætti Silvía þar, en aðeins stutta stund. Það
voru því talsverð vonbrigði að hún skyldi ekki
geta mætt á norræna blaðamannafundinn í
gærmorgun vegna veikinda, sem stafa af álagi.
Silvía gengur upp tröppurnar til veislu borgarstjóra Aþenu með
þá Pepe og Romario á hvora hlið.
Það fór ekki á milli mála í veislu borgarstjórans að hér
væri á ferðinni Silvía Night, „international superstar“.
Silvía Nótt með hinum finnska Thomas Lundin sem sjónvarpsáhorf-
endur þekkja úr norrænu Evróvisjónþáttunum.
Bar fyrir sig veikindi
Morgunblaðið/Eggert
Finnarnir í Lordi stilla sér upp við sundlaugarbakkann með þeim Christine Guldbrandsen, Carola, Siggu Beinteins og Gísla Magnasyni.
Eftir Bergþóru Jónsdóttur
begga@mbl.is
Carola, fulltrúi Svía, söng lag sitt „In-
vincible“ á sundlaugarbakkanum.
Fríða og dýrin. Það lá vel á Siggu
Beinteins og meðlimum finnsku
sveitarinnar Lordi á norræna pressu-
fundinum.
Evróvisjón | Silvía Nótt mætti ekki til blaðamannafundar í gær