Morgunblaðið - 17.05.2006, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 17.05.2006, Blaðsíða 45
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 17. MAÍ 2006 45 SAMBÍÓ ÁLFABAKKA SAMBÍÓ KRINGLUNNI MI : 3 kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 14 ára SHAGGY DOG kl. 5:50 - 8 - 10:10 INSIDE MAN kl. 5:30 - 8 - 10:40 B.I. 16 ára SÝND Í STAFRÆNNI ÚTGÁFU, MYND OG HLJÓÐ SHAGGY DOG kl. 3:40 - 5:50 - 8:30 - 10:40 MI : 3 kl. 3:30 - 6 - 8 - 10:40 B.I. 14 ára MI : 3 LÚXUS VIP kl. 5:30 - 8 - 10:30 FAILURE TO LAUNCH kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 SCARY MOVIE 4 kl. 4 - 6 - 8 - 10:10 B.I. 10 ára FIREWALL kl. 6 - 8:15 - 10:40 B.I. 16 ára BAMBI 2 m/ísl. tali kl. 4 TIM ALLEN ( THE SANTA CLAUSE/ TOY STORY) SKIPTIR UM HAM Í GRÍNVIÐBURÐI ÁRSINS. VERÐUR HANN HUNDHEPPINN EÐA HVAÐ? FRÁ J.J.ABRAMS, HÖFUNDI LOST OG ALIAS AF MÖRGUM TALIN VERA BESTA MISSION IMPOSSIBLE MYNDIN TIL ÞESSA. eeee VJV, Topp5.is eeeH.J. mbl “ÞAÐ ER VEL HÆGT AÐ MÆLA MEÐ “M:I:III” SEM GÓÐRI AFÞREYINGU OG SUMARSMELLI.” eee JÞP blaðið S.U.S. XFM Glæsilegur 20 síðna blaðauki um Eurovision fylgir Morgunblaðinu á morgun. Fyrrverandi kryddstúlkan GeriHalliwell hefur eignast dóttur. Að sögn blaðsins The Sun kom barn- ið í heiminn á sunnudaginn á Port- land- sjúkrahúsinu í Lundúnum í gær. Stúlkan kom í heiminn mánuði fyrir tímann og var tekin með keis- araskurði. Faðirinn, Sacha Gervasi sem er handritshöfundur í Hollywood, var ekki viðstaddur, að sögn blaðsins. Halliwell, sem er 33 ára, gekk undir nafninu engiferkryddið þegar hún var í bresku stúlknasveitinni Kryddstúlkunum á 10. áratug síð- ustu aldar. AP Fólk folk@mbl.is KVIKMYNDIN A Prairie Home Companion var forsýnd í Há- skólabíói á sunnudagskvöldið að viðstöddu fjölmenni. Hinn þekkti bandaríski leikari John C. Reilly var viðstaddur sýning- una, en hann leikur eitt aðalhlutverkið í myndinni. Þá var út- varpsmaðurinn Garrison Keillor einnig viðstaddur, en hann leikur sjálfan sig í myndinni. A Prairie Home Companion fjallar um samnefndan útvarpsþátt sem Keillor hefur stjórnað við miklar vinsældir í Bandaríkjunum í rúmlega 30 ár. Myndin verður ekki frumsýnd í Bandaríkjunum fyrr en 9. júní og voru því margir bíóþyrstir áhorfendur mættir í Háskólabíó til þess að sjá þessa nýjustu kvikmynd Roberts Altmans á undan öðrum. Lisa Kierans, fulltrúi bandaríska sendiráðsins, Þráinn Bert- elsson og Sólveig Eggertsdóttir hlökkuðu til að sjá myndina. Hulda Hjálmarsdóttir, Loftur Loftsson og Atli Ottesen voru mætt í Háskólabíó, en þau vinna öll á Café Oliver. Morgunblaðið/Kristinn John C. Reilly og Garrison Keillor sögðu nokkur orð um myndina og útvarpsþáttinn áður en myndin hófst. Viðhafnarforsýning í Háskólabíói

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.