Morgunblaðið - 11.06.2006, Side 57

Morgunblaðið - 11.06.2006, Side 57
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 57 HVERNIG stendur á því að við Ís- lendingar getum átt það á hættu að útlendingar sem kunna ekki íslensku og sumir sem jafnvel kæra sig ekki um að læra hana geta fellt meiri- hluta í sumum byggðarlögum? Ef aðeins íslenskumælandi fólk hefði mátt kjósa þá hefði meirihlutinn staðið í Garðinum. Það er líka óþolandi að útlend- ingum sé stillt upp við vegg og sagt hvað þeir eigi að kjósa, útlendingum sem kunna ekki íslensku og gátu ekki einu sinni sagt hvar þeir áttu heima þegar þeir komu á kjörstað. Eða þeir sem hringdu jafnvel úr kjörklefanum til að vita hvað þeir áttu að kjósa eða var jafnvel bent á það á kjörstað. Þegar nýbúar flytjast til landsins fara þeir á nýbúanámskeið þar sem þeir þurfa að sitja í einhvern tíma og læra þar á meðal nokkur orð í ís- lensku. En sumir sitja bara þarna, opna ekki bók, hlusta ekki. Þeir kæra sig ekki um það, telja bara mínúturnar sem eftir eru af nám- skeiðinu. Það ætti að vera krafa okkar Ís- lendinga að útlendingarnir læri um okkar hagi en ekki við um þeirra hagi nema þeir sem hafa áhuga á því. Mér finnst að það ætti líka að vera krafa að þeir færu í íslensku- próf. Með þessum skrifum mínum er ég ekki að segja að ég sé eitthvað á móti þessu fólki, enda er ég það alls ekki, heldur finnst mér að við Ís- lendingar ættum að krefjast þess að allir þeir útlendingar sem fá kosn- ingarétt og íslenskan ríkisborg- ararétt ættu að hafa smá kunnáttu í íslensku og jafnvel taka íslensku- próf, eins og prófin sem 5.–7. bekkur tekur, og sýna þannig að þeir vilji vera íslenskir ríkisborgarar. EINAR TRYGGVASON, Lyngbraut 7, Garði. Kosninga- réttur út- lendinga Frá Einari Tryggvasyni Mjög gott einbýli á tveimur hæðum með innb/bílskúr, samtals um 208 fm, vel staðsett á frábærum út- sýnisstað við Sunnuflöt. Eignin skiptist í forstofu, gestasnyrtingu, gang, eld- hús, stofu, fjögur herbergi, baðh., þvottahús og bíl- skúr. Glæsilegur garður með skjólg., gróðurh. og tilheyrandi. Verð 49 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði • Sími 520 7500 • www.hraunhamar.is Sunnuflöt - einb. - Garðabæ Mjög falleg, vel skipulögð og mikið endurnýjuð 105 fm, 4ra herb. íbúð á 4. hæð, íbúð 0401, í nýlega viðgerðu og góðu fjöleignarhúsi. Íbúðin skiptist í rúm- góða stofu með flísalögðum svölum til suðurs og útsýni, eldhús með uppruna- legum endurbættum innréttingum, 3 svefnherbergi og baðherb. með glugga sem er flísalagt í hólf og gólf og með þvottaaðstöðu. Hús nýlega málað og við- gert að utan og sameign til fyrirmyndar. Stutt í skóla og alla þjónustu. Verð 21,9 millj. Íbúðin verður til sýnis í dag, sunnudag, frá kl. 14-16. Verið velkomin. FASTEIGNA MARKAÐURINN ÓÐINSGÖTU 4, SÍMI 570 4500, FAX 570 4505. OPIÐ VIRKA DAGA KL. 9–17. Netfang: fastmark@fastmark.is - Heimasíða: http://www.fastmark.is/ Jón Guðmundsson, sölustjóri og lögg. fasteigna- og skipasali. Háaleitisbraut 34 Góð 4ra herb. íbúð Opið hús í dag frá kl. 14-16 OPIÐ HÚS Bröndukvísl 22 Stórglæsilegt, bjart og vel umgengið einbýlishús ásamt 54,6 fm bílskúr, innst í húsagötu. Eignin er alls ca 316 fm. Í kjallara er séríbúð. Verð 69 m. EIGNIN ER LAUS OG TIL AFHENDINGAR STRAX. Margrét tekur á móti gestum í dag sunnudag milli kl. 15 og 18. OPIÐ HÚS Holtabyggð 3 - Hafnarfirði Sérlega björt og falleg 96,7 fm, 4ra her- bergja neðri sérhæð með skjólgóðri suð- ur- og vestursólverönd rétt við golfvöll- inn á Hvaleyri. Stutt í skóla og leikskóla. EIGNIN GETUR VERIÐ LAUS STRAX. Verð 24,9 m. Sigrún og Jón taka á móti gestum milli kl. 11 og 14 í dag sunnudag. OPIÐ HÚS Víðimel 19 Glæsileg og mjög mikið endurnýjuð 84,7 fm endaíbúð með miklu útsýni á 4. hæð í húsi sem nýlega er búið að endurnýja mjög mikið og á vandaðan hátt að utan. Verð 21,9 m. Elín tekur á móti gestum í dag, sunnudag, milli kl. 15 og 17. OPIÐ HÚS Þorláksgeisla 31 Nánast ný, vönduð, stílhrein og björt 113,5 fm glæsiíbúð á 3. hæð í góðu lyftuhúsi ásamt stæði í bílageymslu- kjallara. Mikið útsýni og stórt opið svæði út frá stofu. Húsið er einangrað og klætt að utan á vandaðan og smekklegan hátt. Verð 29,6 m. EIGN Í SÉRFLOKKI. EIGNIN ER LAUS OG TIL AFHENDINGAR STRAX. Valdimar og Ásta taka á móti gestum í dag sunnudag milli kl. 14 og 17. Magnea Sverrirsdóttir, löggiltur fasteignasali MURURIMI - FALLEGT PARHÚS Mjög fallegt u.þ.b. 180 fm parhús á eftirsóttum stað í Grafarvogi. Eign- in skiptist í tvær hæðir og innbyggðan bílskúr. 3-4 svefnherbergi. Fal- legar innréttingar, ljóst parket og mikil lofthæð í stofu. Planið er hellu- lagt og upphitað. Góður hellulagður sólpallur með skjólveggjum. Fallegur garður í góðri rækt. Húsið er staðsett í enda botnlanga. Stutt er í skóla og alla þjónustu. V. 40,5 m. 5809 Fáðu fréttirnar sendar í símann þinn

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.