Morgunblaðið - 11.06.2006, Qupperneq 68
68 SUNNUDAGUR 11. JÚNÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl
Bækur
Bóka-útsala.
Bóka-útsölunni í Kolaportinu
(hafnarmegin í húsinu) lýkur um
helgina - 30% afsláttur.
Allt á að seljast
Dulspeki
Lærðu að komast í djúpa slök-
un. Með djúpri slökun kemst þú
í betra samband við þinn eigin
huga og líkama - eflir innsæi -
djúpslökun - aukin skynjun - vit-
undarvíkkun Silva Ultramind
Ljósmiðlun 898 8881
www.ljosmidlun.is
David Calvillo verður með lestur
í augu og gefur ráðleggingar um
vítamín og mataræði í versluninni
Betra lífi, 13. og 14. júní. Gott
verð, 15 mín. á kr. 1.500. 10% afsl.
af vítamínum. Tekur einnig í heil-
un. Tímapantanir í síma
581 1380.
Gefins
Frystikista. Frystikista óskast
gefins eða mjög ódýrt. Get sótt
hvert sem er á höfuðborgarsvæð-
inu. rosah@rhbdesigns.com eða
s. 821 2713.
Heilsa
Fæ›ubótarefni ársins 2002
í Finnlandi
Fosfoser Memory
Umboðs- og söluaðili
sími: 551 9239
Steinefna/Vítamíndrykkur
Húðvandamál o.fl.
Það er mikilvægt að nota vörur
sem innihalda náttúruleg og holl
efni. Viðurkennd af læknum í
Bretlandi og víðar. Gæðavottuð
af IASC. www.heilsuvara.is.
Húsgögn
Lítið sófasett. Enskt fallegt sófa-
sett, sófi og tveir stólar og
skammel. Grænt plussáklæði. Ca
50 ára, vel meðfarið. Verð ca
30.000. Uppl. í síma 554 2535.
Furusófi. Góður furusófi + horn-
borð, fínt í sumarbústaðinn. Lítið
notað. Verð 10.000. Upplýsingar
í síma 554 2535.
Húsnæði í boði
Lúxus íbúð til leigu á besta stað.
Ný 2ja herb. íbúð með sjávarút-
sýni til leigu frá 1. júlí. 97.000 kr.
á mánuði. Áhugasamir hafi sam-
band við Jay í síma 844 8252 eða
jamchi01@simnet.is.
Húsnæði óskast
Húsnæði á stór-Reykjavíkur-
svæðinu. Íslensk fjölskylda sem
er að flytja frá Noregi óskar eftir
húsnæði til leigu í minnst eitt ár.
Húsnæðið þarf að vera 4 herb.
en má gjarnan vera stærra. Við
erum reyklaus, snyrtileg í um-
gengni, reglusöm og áreiðanlegir
greiðendur. Við biðjum áhuga-
sama um að senda upplýsingar
til hermann.aspar@netop.no
Atvinnuhúsnæði
Atvinnuhúsnæði við Vagnhöfða,
110 Rvík. Til leigu gott húsnæði,
240 fm jarðhæð, 120 fm salur, efri
hæð 120 fm. Skiptist í skrifstofu,
kaffist., búningh., hreinlæti, inn-
keyrsluhurð er 3x3 m. Sími 587
2330-699 5390, Gíli.
Sumarhús
Veðursæld og náttúrufegurð!
Til sölu mjög fallegar sumarhúsa-
lóðir á kjarri vöxnu hrauni við
Ytri-Rangá, 102 km frá Reykjavík.
Svæðið er rómað fyrir náttúrufeg-
urð, fjallasýn og veðursæld. Hit-
inn í fyrrasumar fór upp í 28 stig
og oft í 20 - 24 stig og nú í maí
varð heitast 23 stig. Svæðið, sem
heitir Fjallaland, er mjög vel skip-
ulagt og boðið er upp á heitt og
kalt vatn, rafmagn, háhraða int-
ernettengingu og önnur nú-
tímaþægindi og margvíslega
þjónustu. Nánari uppl. í síma
8935046 og á fjallaland.is.
Til sölu 64 fm sumarhús
tilbúið að utan og fokhelt að inn-
an. Til sýnis um helgina. Upplýs-
ingar í símum 692 9383 og
555 3383.
Sumarhús — orlofshús
Erum að framleiða stórglæsileg
og vönduð sumarhús í ýmsum
stærðum. Áratuga reynsla.
Höfum til sýnis á staðnum fullbú-
in hús og einnig á hinum ýmsu
byggingarstigum.
Trésmiðja Heimis, Þorlákshöfn,
símar 892 3742 og 483 3693,
netfang: www.tresmidjan.is
Íbúð á Spáni - Salobrena
Til leigu tvær samliggjandi íbúðir
á efri hæð („penthouse“). Sérinn-
gangur í hvora íbúð. Golfvöllur á
staðnum og kostar aðeins 15 evr-
ur að spila 18 holur.
Salobrena er við sjóinn. 70 mín-
útna akstur frá Malagaflugvelli
- 30 mínútur til Granada.
Sími: 0034 6809 21353.
24 fm harðviðarhús. Til sölu er
24 fm vandað harðviðarhús.
Húsið er staðsett í Hveragerði,
uppsett og tilbúið til flutnings.
Verð 2,7 millj. Kvistás S/F, s. 482
2362 eða 893 9503.
Námskeið
Lærðu að auglýsa á netinu.
Lærðu að notfæra þér Google,
vinsælasta leitarvefinn á netinu
í dag, til þess að kynna þína eigin
vöru/þjónustu. Náðu beinu sam-
bandi við markhópinn þinn á 15
mínútum! Ljósmiðlun ehf.
898 8881 - www.ljosmidlun.is
Ertu að fara í sumarpróf? Photo-
Reading! PhotoReading. Mynd-
Lestur er frábær lestrar- og nám-
stækni sem auðveldar þér að ná
tökum á námsefninu. Næsta nám-
skeið 14.+15.+28.júní
www.photoreading.is - s. 899 4023
Til sölu
Tilboð - Íslenski fáninn
Eigum til nokkra íslenska fána,
fullvaxna, stærð 100x150 sm.
Verð kr. 3.950.
Krambúð,
Skólavörðustíg 42.
Opnum snemma, lokum seint.
Kristalsljósakrónur. Handslípað-
ar. Mikið úrval.
Slóvak Kristall,
Dalvegi 16b,
201 Kópavogur,
s. 544 4331.
Brettarekkar.
Til sölu hillukerfi í vöruhús. Gott
verð. Upplýsingar í síma 820 1814
á skrifstofutíma.
Verslun
Verslunarinnréttingar óskast.
Óska eftir búðarinnréttingu frá
1960 eða eldri. Einnig glerskáp-
um, glerborðum og glerkössum
frá sama tíma. Sími 892 8713 og
gullah@itn.is
Byggingavörur
www.vidur.is
Harðviður til húsbygginga.
Vatnsklæðning, panill, pallaefni,
parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu
verði. Sjá nánar á vidur.is.
Upplýsingar hjá Magnúsi í símum
660 0230 og 561 1122.
Ýmislegt
þessi er mjög góður í BC skálum
á kr. 1.995,- buxur í stíl kr. 995,-
Rosalega smart blúnduhaldari
í BC skálum á kr. 1.995,- buxur í
stíl kr. 995,-
þessi ómissandi var að koma
aftur í BCD skálum kr. 1.995,-
Misty, Laugavegi 178,
sími 551 3366.
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
Viltu losna við skuldafarganið?
Er ekki skuldafenið ömurlegt?
Viltu losna við það og vita hvern-
ig þú þarft aldrei að komast í það
aftur? Skoðaðu nánar http://
www.Sparadu.com
Sérstaklega léttir og þægilegir
dömuskór. Stærðir: 36 - 41. Verð:
3.985.-
Einkar mjúkar og þægilegar
mokkasíur úr leðri. Stærðir: 36
- 41. Verð: 4.885.-
Misty skór, Laugavegi 178
Sími: 551 2070
Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf
DVD fjölföldun. Yfirfærum mynd-
bandsspólur, filmur, plötur, ljós-
myndir og kassettur á DVD eða
CD. Fjölföldum DVD og CD. Gagn-
virkni, Hlíðasmára 8, s. 517 4511
- www.gagnvirkni.is
Vélar & tæki
Lítil vatnsaflsvirkjun. Til sölu er
6kw vatnstúrbína. Fallhæð 25-50
m, vatnsmagn 20-40 l/sek. Inntak
150 mm. Kr. 350.000. Einnig 170
kg jarðvegsþjappa dísel 150.000
kr. og 500 mm stein/malbikssög
dísel kr. 160.000. Kvistás S/F Sel-
fossi, s. 482 2362 og 893 9503.
Díselrafstöð. Til sölu: díselraf-
stöð, 4,5kw 230V 50HZ. Hljóðein-
angruð kr. 120.000. Kvistás S/F
Selfossi, s. 482 2362 og 893 9503.
Bátar
Bátur til sölu. Terhi Nordic 6020
C. Upplýsingar í síma 866 5884.
www.terhi.fi
Bílar
Útsala Útsala.
Til sölu Ford Mondeo árgerð
1998, 1600 bíll, Sedan, ekinn 146
þús., þarfnast lagfæringar, góður
bíll fyrir laghentan.
Listaverð 430 þús., tilboð óskast,
Skoða öll tilboð.
Upplýsingar í síma 694 2326.
Til sölu glæsilegur Subaru
Forester, ssk., árg. '03. Ek. 58 þ.
km. Dráttarkúla, spoiler og fleira.
Mjög vel farinn og góður bíll.
Verð 1.750 þ. kr. Engin skipti.
Upplýsingar í síma 892 1508.
Til sölu einstaklega fallegt
eintak af Jeep Wrangler 4.0 lítra
High Output, árg. 1991, 5 gíra, ek-
inn einungis 124.000 km frá upp-
hafi, skoðaður 2007. Leðurklædd
sæti og CD. Nýleg sumar- og
vetrardekk á glæsilegum álfelg-
um. Nokkrir varahlutir fylgja.
Verðtilboð - skoða skipti. Upplýs-
ingar í s. 860 1022.
Til sölu Dodge Ram árgerð 1994,
ekinn 124 þús. mílur. Upplýsingar
í síma 567 4840 og 695 3600.
Höfðahöllin.
Subaru Forester '98, ek. 155.000
km, ssk., sumard., vetrard. á felg.,
dráttarbeisli, upphækkun, nýsk.
Tilboðsverð. Toppeintak. Uppl.
í síma 899 7512 - 868 1287.
Opel Astra '00 (station). Til sölu
beinskiptur, 1200cc. Ekinn 95.000
km. Álfelgur, fjarstýrðar samlæs-
ingar, CD spilari. Vetrardekk
fylgja. Verð 620.000. Uppl. í s. 697
8010 eða sylviabjorg@gmail.com.
Nýir og nýlegir bílar
langt undir markaðsverði
Leitin að nýjum bíl hefst á
www.islandus.com. Öflug
þjónusta, íslensk ábyrgð og
bílalán. Við finnum draumabílinn
þinn um leið með alþjóðlegri
bílaleit og veljum besta bílinn og
bestu kaupin úr meira en þremur
milljónum bíla til sölu, bæði
nýjum og nýlegum. Seljum bíla
frá öllum helstu framleiðendum.
Sími þjónustuvers 552 2000 og
netspjall á www.islandus.com.
Honda HRV 2004. Af sérstökum
ástæðum er Honda HRV Smart
til sölu. Bíllinn er ekinn 10.600 km.
Sjálfsk. Er á álfelgum. Vetrardekk
á felgum fylgja með. Litur er silf-
ursanseraður. Gangverð er 1.795
þús. Verð á mínum bíl er aðeins
1.675 þús. Bíll í algjörum sér-
flokki. Sími 846 4878.
Árg. '00, ek. 91 þús. km. Opel
Astra á góðu verði árgerð 2000,
ekinn 91 þús. km. Sjálfskiptur, ný
dekk, nýlega endurnýjuð skoðun.
Verð er umsemjanlegt. Sími 425
2596/425 6058 (Kevin).
Ökukennsla
Ökukennsla Reykjavíkur ehf.
Ökukennsla akstursmat.
Ævar Friðriksson
Toyota Avensis '02,
863 7493/557 2493.
Gylfi Guðjónsson
Subaru Impreza '06,
696 0042/566 6442.
Gylfi K. Sigurðsson
Suzuki Grand Vitara,
892 0002/568 9898.
Snorri Bjarnason
BMW 116i, bifhjól,
892 1451/557 4975.
Sverrir Björnsson
Volkswagen Passat, '05
892 4449/557 2940.
Einkamál
Viltu skuldleysi? Viltu mun
hærri laun? Ágæti lesandi: Ef þú
ert á meðal þeirra mörgu sem þrá
að losna við skuldir og fá meiri
tekjur þá verðurðu að fara núna
og kynna þér vefsíðuna
www.Milljon.com.
Þjónustuauglýsingar 5691100