Morgunblaðið - 11.06.2006, Side 29

Morgunblaðið - 11.06.2006, Side 29
Dag skrá Hátíðar hafsinsí i 8:00 Hátí›arfánar pr‡›a skip í höfninni. 10:00 Athöfn vi› Minningaröldur Sjómannadagsins. Minnst ver›ur sérstaklega sjómanna sem drukknu›u í seinni heimstyrjöldinni en flá fórust 203 íslenskir sjómenn og farflegar á íslenskum skipum af völdum strí›sins. Nöfn fleirra allra hafa nú veri› skrá› á Minningar-öldurnar, en á flær er nú skrá› 441 nafn. Fossvogskapella í Fossvogskirkjugarði 10:00-16:00 Fur›ufiskar -Hafrannsóknarstofnun hefur safna› skr‡tnum fiskum sem ver›a til s‡nis. Sko›a›u broddabak, sædjöful, svartgóma og fleiri fur›ud‡r. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Hafsúlan hvalasko›un. Fari› kl. 9.00, 13.00 og 17.00. Hver fer› tekur 2,5-3 tíma me› vi›komu í Lundey. 50% afsláttur af venjulegu ver›i. Frítt fyrir yngri en 7 ára. Opi› hús í Fræ›slusetri Hafsúlunnar. Harmonikkuspil, tilbo› á kræklingi og sjávarréttasúpu. A›gangur ókeypis. Ægisgarður- Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Elding Hvalasko›un b‡›ur upp á léttar veitingar og ‡miss tilbo› í mi›asöluhúsinu á Ægisgar›i. Brottför kl 9:00, 13:00 og 17:00: 25% afsláttur af hvalasko›un. Happdrætti me› spennandi vinningum í bo›i. Skemmtileg litablö› fyrir börn sem einnig eru happdrættismi›ar. Frítt kaffi, kakó, djús og n‡baka›ar pönnukökur. Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn 11:00-17:00 Opi› hús hjá Sægreifanum. Tilbo› á humarsúpu og fiski á grilli. Ljúfir sjómanna-valsar hljóma og hægt er a› fá sér lúr uppi á lofti eftir matinn. Verbúð við smábátahöfn. 11:00-17:00 Víkin - Sjóminjasafn í Reykjavík. Netahn‡tingar og s‡ning á sjómannshnútum frá kl 14:00 til 16:00. Harmonikkuleikur og heitt á könnunni yfir daginn. A›gangseyrir: tveir fyrir einn. Ókeypis fyrir börn og unglinga undir 18 ára. Grandagarði 8 11:00 Sjómannagu›sfljónusta í Dómkirkjunni. Me›an á gu›sfljónustu stendur ver›ur lag›ur blómsveigur á lei›i óflekkta sjómannsins. 12:00-17:00 Líf og fjör á Mi›bakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbílar, prinsessukastali og mörg fleiri leiktæki. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Landhelgisgæslan s‡nir var›skipi› Ægi. Nú gefst kostur á a› sko›a fletta glæsilega skip sem hefur veri› í fljónustu Gæslunnar í 38 ár og teki› flátt í ótal leitar- og björgunara›ger›um. Faxagarði-Reykjavíkurhöfn 13.00, 14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskip 0g 15:00 Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Sæbjörg, siglir um sundin blá. Ómetanlegt tækifæri fyrir Reykvíkinga og gesti höfu›borgarinnar a› sjá borgina frá allt ö›ru sjónarhorni en venjulega. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Reykjavík selur veitingar. A›gangur ókeypis. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Matur og menning á Mi›bakkanum. Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur taka lagi›. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar selur vöfflur og kaffi. Elding hvalasko›un. Starfsmenn Eldingar kynna skemmtilega dagskrá sína. Fiskimarka›ur Fiskisögu, taktu flak me› heim í so›i› og líttu á alla flá girnilegu og gómsætu rétti sem fiskbú›ir Fiskisögu selja. Sportkafarafélag Íslands grillar ö›uskel og anna› lostæti á hafnarbakkanum. Verslunin Rafbjörg kynnir glæsilegan útbúna› til sjóstangavei›i. Vestfirskur har›fiskur til sölu. Háskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sína. Fiskistofa kynnir starfsemi sína. Fjöltækniskóli Íslands kynnir starfsemi sína. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 Björgunarsveitin Ársæll á Mi›bakkanum Jeppar félagsins og snjóbíll eru til s‡nis. Kennsla í endurlífgun fyrir almenning. Rústahópurinn s‡nir tækjabúna› sinn. Rútufer›ir a› höfu›stö›vum félagsins Grandagar›i 1 flar sem Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík ver›ur me› sölu á ljúffengu kaffi og kökum. 13:00 - 17:00 Basar og handavinnus‡ning á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfir›i . Kaffisala frá 14:00 - 17:00. 13:30 Lú›rasveit Reykjavíkur leikur á Mi›bakkanum. 13:40 N‡jum hafsögubát Faxaflóahafna ver›ur gefi› nafn. Eftir athöfnina ver›ur báturinn til s‡nis fyrir almenning. Hafsögumannaprammi í Suðurbugt. 14:00-15:00 Hátí›ahöld Sjómannadagsins á Mi›bakka Setning hátí›arinnar: Gu›mundur Hallvar›sson, forma›ur Sjómannadagsrá›s. Ávörp: Einar K. Gu›finnsson, sjávarútvegsrá›herra. Eggert Benedikt Gu›mundsson, forstjóri HB Granda hf. Vilhjálmur fi. Vilhjálmsson, stjórnarma›ur í hafnarstjórn Faxaflóahafna. Helgi Laxdal, forma›ur Vélstjórafélagsins. Sjómenn hei›ra›ir. Kynnir: Hálfdan Henr‡sson. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 14:00-16:00 Happdrætti DAS s‡nir glæsilegan Hummer jeppa, a›alvinning happadrættisins. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 15:00 Ráarslagur: Kappar í björgunarsveitinni Ársæli takast á og reyna a› fella andstæ›ing sinn í sjóinn. Hafsögumannaprammi í Suðurbugt. 15:00 Kappró›ur í innri höfninni. Frækin li› ræ›ara takast á. Miðbakkinn- Reykjavíkurhöfn 15:00 Listflug yfir Reykjavíkurhöfn. 15:20 Skemmtidagskrá á Mi›bakkanum. Fur›ufiskarnir Klettur og Lukka úr leikritinu Hafi› bláa heimsækja gesti á Mi›bakkanum. Frábær skemmtun um lífi› í hafinu fyrir alla fjölskylduna. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:00 Björgun úr hafi - Landhelgisgæslan s‡nir björgunarstörf. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:00 Ver›laun afhent fyrir ró›rarkeppni. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:15 Harmonikkufélag Reykjavíkur stígur á svi› og flytur eldhress og skemmtileg lög sem allir geta dansa› vi›. Miðbakkinn- Reykjavíkurhöfn 18:00 Fiskiveisla Hátí›ar hafsins. Í tilefni Hátí›ar hafsins bjó›a eftirtaldir veitingasta›ir upp á glæsilega fiskimatse›la á ómótstæ›ilegu tilbo›sver›i: Tveir fiskar, Vi› Tjörnina, Horni›, Apóteki›, Fjalakötturinn, Salt, Einar Ben, I›nó, firír frakkar og Fylgifiskar. Kynni› ykkur matse›lana á www.reykjavik.is og www.faxafloahafnir.is Sunnudagur 11. júní - Sjómannadagur Eftirtaldir a›ilar styrkja Hátí› hafsins: Brim hf., HB Grandi hf., Ögurvík hf., Hvalur hf., Iceland Seafood International 10.-11. júní Reykjavíkurhöfn - Miðbakki H2 hönnun

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.