Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 11.06.2006, Blaðsíða 29
Dag skrá Hátíðar hafsinsí i 8:00 Hátí›arfánar pr‡›a skip í höfninni. 10:00 Athöfn vi› Minningaröldur Sjómannadagsins. Minnst ver›ur sérstaklega sjómanna sem drukknu›u í seinni heimstyrjöldinni en flá fórust 203 íslenskir sjómenn og farflegar á íslenskum skipum af völdum strí›sins. Nöfn fleirra allra hafa nú veri› skrá› á Minningar-öldurnar, en á flær er nú skrá› 441 nafn. Fossvogskapella í Fossvogskirkjugarði 10:00-16:00 Fur›ufiskar -Hafrannsóknarstofnun hefur safna› skr‡tnum fiskum sem ver›a til s‡nis. Sko›a›u broddabak, sædjöful, svartgóma og fleiri fur›ud‡r. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Hafsúlan hvalasko›un. Fari› kl. 9.00, 13.00 og 17.00. Hver fer› tekur 2,5-3 tíma me› vi›komu í Lundey. 50% afsláttur af venjulegu ver›i. Frítt fyrir yngri en 7 ára. Opi› hús í Fræ›slusetri Hafsúlunnar. Harmonikkuspil, tilbo› á kræklingi og sjávarréttasúpu. A›gangur ókeypis. Ægisgarður- Reykjavíkurhöfn 10:00-17:00 Elding Hvalasko›un b‡›ur upp á léttar veitingar og ‡miss tilbo› í mi›asöluhúsinu á Ægisgar›i. Brottför kl 9:00, 13:00 og 17:00: 25% afsláttur af hvalasko›un. Happdrætti me› spennandi vinningum í bo›i. Skemmtileg litablö› fyrir börn sem einnig eru happdrættismi›ar. Frítt kaffi, kakó, djús og n‡baka›ar pönnukökur. Ægisgarður-Reykjavíkurhöfn 11:00-17:00 Opi› hús hjá Sægreifanum. Tilbo› á humarsúpu og fiski á grilli. Ljúfir sjómanna-valsar hljóma og hægt er a› fá sér lúr uppi á lofti eftir matinn. Verbúð við smábátahöfn. 11:00-17:00 Víkin - Sjóminjasafn í Reykjavík. Netahn‡tingar og s‡ning á sjómannshnútum frá kl 14:00 til 16:00. Harmonikkuleikur og heitt á könnunni yfir daginn. A›gangseyrir: tveir fyrir einn. Ókeypis fyrir börn og unglinga undir 18 ára. Grandagarði 8 11:00 Sjómannagu›sfljónusta í Dómkirkjunni. Me›an á gu›sfljónustu stendur ver›ur lag›ur blómsveigur á lei›i óflekkta sjómannsins. 12:00-17:00 Líf og fjör á Mi›bakkanum. Parísarhjól, rafmagnsbílar, prinsessukastali og mörg fleiri leiktæki. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Landhelgisgæslan s‡nir var›skipi› Ægi. Nú gefst kostur á a› sko›a fletta glæsilega skip sem hefur veri› í fljónustu Gæslunnar í 38 ár og teki› flátt í ótal leitar- og björgunara›ger›um. Faxagarði-Reykjavíkurhöfn 13.00, 14:00 Skemmtisigling fjölskyldunnar: Skólaskip 0g 15:00 Slysavarnarfélagsins Landsbjargar, Sæbjörg, siglir um sundin blá. Ómetanlegt tækifæri fyrir Reykvíkinga og gesti höfu›borgarinnar a› sjá borgina frá allt ö›ru sjónarhorni en venjulega. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar í Reykjavík selur veitingar. A›gangur ókeypis. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00-16:00 Matur og menning á Mi›bakkanum. Félagar úr Harmonikkufélagi Reykjavíkur taka lagi›. Kvennadeild Slysavarnarfélagsins Landsbjargar selur vöfflur og kaffi. Elding hvalasko›un. Starfsmenn Eldingar kynna skemmtilega dagskrá sína. Fiskimarka›ur Fiskisögu, taktu flak me› heim í so›i› og líttu á alla flá girnilegu og gómsætu rétti sem fiskbú›ir Fiskisögu selja. Sportkafarafélag Íslands grillar ö›uskel og anna› lostæti á hafnarbakkanum. Verslunin Rafbjörg kynnir glæsilegan útbúna› til sjóstangavei›i. Vestfirskur har›fiskur til sölu. Háskólinn á Akureyri kynnir starfsemi sína. Fiskistofa kynnir starfsemi sína. Fjöltækniskóli Íslands kynnir starfsemi sína. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 13:00 Björgunarsveitin Ársæll á Mi›bakkanum Jeppar félagsins og snjóbíll eru til s‡nis. Kennsla í endurlífgun fyrir almenning. Rústahópurinn s‡nir tækjabúna› sinn. Rútufer›ir a› höfu›stö›vum félagsins Grandagar›i 1 flar sem Slysavarnardeild kvenna í Reykjavík ver›ur me› sölu á ljúffengu kaffi og kökum. 13:00 - 17:00 Basar og handavinnus‡ning á Hrafnistuheimilunum í Reykjavík og Hafnarfir›i . Kaffisala frá 14:00 - 17:00. 13:30 Lú›rasveit Reykjavíkur leikur á Mi›bakkanum. 13:40 N‡jum hafsögubát Faxaflóahafna ver›ur gefi› nafn. Eftir athöfnina ver›ur báturinn til s‡nis fyrir almenning. Hafsögumannaprammi í Suðurbugt. 14:00-15:00 Hátí›ahöld Sjómannadagsins á Mi›bakka Setning hátí›arinnar: Gu›mundur Hallvar›sson, forma›ur Sjómannadagsrá›s. Ávörp: Einar K. Gu›finnsson, sjávarútvegsrá›herra. Eggert Benedikt Gu›mundsson, forstjóri HB Granda hf. Vilhjálmur fi. Vilhjálmsson, stjórnarma›ur í hafnarstjórn Faxaflóahafna. Helgi Laxdal, forma›ur Vélstjórafélagsins. Sjómenn hei›ra›ir. Kynnir: Hálfdan Henr‡sson. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 14:00-16:00 Happdrætti DAS s‡nir glæsilegan Hummer jeppa, a›alvinning happadrættisins. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 15:00 Ráarslagur: Kappar í björgunarsveitinni Ársæli takast á og reyna a› fella andstæ›ing sinn í sjóinn. Hafsögumannaprammi í Suðurbugt. 15:00 Kappró›ur í innri höfninni. Frækin li› ræ›ara takast á. Miðbakkinn- Reykjavíkurhöfn 15:00 Listflug yfir Reykjavíkurhöfn. 15:20 Skemmtidagskrá á Mi›bakkanum. Fur›ufiskarnir Klettur og Lukka úr leikritinu Hafi› bláa heimsækja gesti á Mi›bakkanum. Frábær skemmtun um lífi› í hafinu fyrir alla fjölskylduna. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:00 Björgun úr hafi - Landhelgisgæslan s‡nir björgunarstörf. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:00 Ver›laun afhent fyrir ró›rarkeppni. Miðbakkinn-Reykjavíkurhöfn 16:15 Harmonikkufélag Reykjavíkur stígur á svi› og flytur eldhress og skemmtileg lög sem allir geta dansa› vi›. Miðbakkinn- Reykjavíkurhöfn 18:00 Fiskiveisla Hátí›ar hafsins. Í tilefni Hátí›ar hafsins bjó›a eftirtaldir veitingasta›ir upp á glæsilega fiskimatse›la á ómótstæ›ilegu tilbo›sver›i: Tveir fiskar, Vi› Tjörnina, Horni›, Apóteki›, Fjalakötturinn, Salt, Einar Ben, I›nó, firír frakkar og Fylgifiskar. Kynni› ykkur matse›lana á www.reykjavik.is og www.faxafloahafnir.is Sunnudagur 11. júní - Sjómannadagur Eftirtaldir a›ilar styrkja Hátí› hafsins: Brim hf., HB Grandi hf., Ögurvík hf., Hvalur hf., Iceland Seafood International 10.-11. júní Reykjavíkurhöfn - Miðbakki H2 hönnun
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.