Morgunblaðið - 14.07.2006, Side 54
54 FÖSTUDAGUR 14. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
ÚTVARP/SJÓNVARP
FM 95,7 LINDIN FM 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA FM 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN FM 105,5 KISS FM 89,5 ÚTVARP LATIBÆR FM 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90.9
07.00 Ísland í bítið
09.00 Fréttavaktin - Brot úr dagskrá
12.00 Fréttir
- Markaðurinn - Íþróttir - Veður - Leiðarar
13.00 Sportið - Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.00 Íþróttir og veður
18.30 Fréttir - Markaðurinn
19.40 Peningarnir
20.00 Fréttayfirlit - Brot úr fréttavakt
20.30 Örlagadagurinn
21.00 Fréttir - 48 Hours
22.00 Fréttir og veður
22.30 Peningarnir okkar - Fréttir
00.10 Fréttavaktin
06.10 Peningarnir okkar
07.00 - 09.00 Ísland í bítið
09.00 - 12.00 Ívar Guðmundsson
12.00 - 12.20 Hádegisfréttir
12.20 - 13.00 Óskalagahádegi
13.00 - 16.00 Rúnar Róberts
16.00 - 18.30 Reykjavík Síðdegis
18.30 - 19.30 Kvöldfréttir og Ísland í dag
19.30 - 01.00 Halli Kristins
Fréttir: Á heila tímanum kl. 9.00–17.00 íþrótta-
fréttir kl. 13.
BYLGJAN FM 98,9
RÍKISÚTVARPIÐ RÁS 1 FM 92,4/93,5
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Bjarni Þór Bjarnason flyt-
ur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin.
09.45 Morgunleikfimi
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Að sitja kyrr í sama stað og samt að
vera að ferðast. Í þáttunum er sagt frá
ferðamáta eða samgönguháttum þjóð-
arinnar og brugðið upp svipmyndum frá
fyrri tíð.
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Sakamálaleikritið: Flugurnar hvísla
eftir Steen Langstrup. Leikgerð: Ole Kröll.
Davíð Þór Jónsson þýddi. (10:10).
13.15 Á sumarvegi. Í léttri sumarferð um
heima og geima í fylgd valinkunnra leið-
sögumanna. Umsjón með dagskrárgerð:
Sigríður Pétursdóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Smásögur: Ameríka er ekki til og
Borð er borð
eftir Peter Bichsel. Franz Gíslason þýddi.
Kristján Franklín Magnús les.
(Áður flutt 5. júní)
14.30 Miðdegistónar. Tritsch-Tratsch-polki
og Dóná svo blá eftir Johann Strauss.
Skáld og bóndi, forleikur eftir Franz von
Suppé. Jota aragonesa eftir Mikhail
Glinka. NBC-sinfóníuhljómsveitin leikur,
Arturo Toscanini stjórnar.
15.00 Fréttir.
15.03 Uppá teningnum. Viðar Eggertsson
fer í ferðalag með hlustendum inn í
helgina, þar sem vegir liggja til allra átta
og ýmislegt verður uppá teningnum.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Djassgallerí New York. Jim McNeely
og The Vanguard Jazz Orchestra, stórsveit
Mariu Schneider og brasilísku söngkon-
unnar Luciönu Souza. Umsjón: Sunna
Gunnlaugsdóttir. (2).
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá. Þáttur um menningu og
mannlíf.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Á sumarvegi. Í léttri sumarferð um
heima og geima í fylgd valinkunnra leið-
sögumanna. Umsjón með dagskrárgerð:
Sigríður Pétursdóttir. (e).
19.40 Samfélagið í nærmynd. Valið efni úr
liðinni viku.
20.40 Kvöldtónar. Píanósónata ópus 6 eftir
Felix Mendelsohn Bartoldy. Murray Perahia
leikur.
21.00 Bryggjuball. Umsjónarmaður dag-
skrárgerðar: Gestur Einar Jónasson. (e).
21.55 Orð kvöldsins. Hákon Sigurjónsson
flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Músík og mas.
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar Jón-
assonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum rásum.
RÁS2 FM 90,1/99,9
06.05 Morguntónar. 06.30 Morgunútvarp Rás-
ar 2. Umsjón: Hrafnhildur Halldórsdóttir og Frank
Hall. 07.00 Fréttir. 07.30 Fréttayfirlit. 08.00
Fréttir. 08.30 Fréttayfirlit. 09.00 Fréttir. 09.05
Brot úr degi. Umsjón: Erla Ragnarsdóttir. 10.00
Fréttir. 11.00 Fréttir. 12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Poppland. Umsjón:
Ólafur Páll Gunnarsson, Guðni Már Henningsson,
Ágúst Bogason og Magnús R. Einarsson. 14.00
Fréttir. 15.00 Fréttir. 16.00 Fréttir. 16.10 Síð-
degisútvarpið. Þáttur á vegum fréttastofu útvarps.
17.00 Fréttir. 18.00 Kvöldfréttir. 18.24 Auglýs-
ingar. 18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni. 19.00
Sjónvarpsfréttir. 19.30 Á vellinum með Ásgeiri og
Kalla með Ásgeiri Erlendssyni, Karli Sigurðssyni
og Davíð Guðmundssyni. 22.00 Fréttir. 22.10
Næturvaktin með Guðna Má Henningssyni.
24.00 Fréttir. 00.10 Næturvaktin með Guðna
Má Henningssyni. 01.00 Fréttir. 01.03 Veð-
urfregnir 01.10Næturvaktin heldur áfram. 02.00
Fréttir. 02.03 Næturtónar. 04.30 Veðurfregnir.
04.40 Næturtónar. 05.00 Fréttir. 05.05 Næt-
urtónar. 06.00 Fréttir.
17.05 Leiðarljós (Guiding
Light)
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C. And-
ersen (The Fairy Taler)
(19:26)
18.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans II) Teikni-
myndaflokkur þar sem
Robin, áður hægri hönd
Leðurblökumannsins, og
fleiri ofurhetjur láta til sín
taka. (13:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.05 Fiðrildið (Le Papil-
lion) Frönsk bíómynd frá
2002 um gamlan fiðr-
ildasafnara sem dregst
óviljugur inn í líf einmana
níu ára telpu. Leikstjóri er
Philippe Muyl og meðal
leikenda eru Michel Ser-
rault, Claire Bouanich og
Nade Dieu.
21.30 Allar í einu
(Everything put together)
Fjórar vinkonur verða
ófrískar á sama tíma. Ein
þeirra verður fyrir því að
barn hennar deyr daginn
eftir fæðingu. Hún þjáist
af þunglyndi og vinkonur
hennar fara smátt og
smátt að forðast hana.
Leikstjóri er Marc For-
ster og meðal leikenda eru
Radha Mitchell, Megan
Mullally, Catherine Lloyd
Burns og Jacqueline
Heinze.
23.00 Gullmót í frjálsum
íþróttum Upptaka frá
mótinu sem fram fór í
Róm fyrr í kvöld.
01.50 Útvarpsfréttir í dag-
skrárlok
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah (76:145)
10.20 Alf (Geimveran Alf)
10.45 My Wife and Kids
(Konan og börnin)
11.05 Það var lagið . (e)
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi
13.05 My Sweet Fat Val-
entina (Valentína)
14.35 Arrested Develop-
ment (Tómir asnar)
(14:22) (e)
15.05 George Lopez
(George’s Grand Slam)
15.30 Tónlist
16.00 The Fugitives (Á
flótta)
16.25 Skrímslaspilið
16.45 Scooby Doo
17.05 Véla Villi
17.15 Bold and Beautiful
17.40 Neighbours
18.05 Simpsons
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
19.40 Mr. Bean
20.05 The Simpsons (3:22)
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
20.55 Beauty and the
Geek (Fríða og nördinn)
21.40 Speed (Leifturhraði)
Leikstjóri: Jan De-Bont.
1994. Stranglega bönnuð
börnum.
23.35 Daredevil (Ofurhug-
inn) Leikstjóri: Mark Ste-
ven Johnson. 2003. Bönn-
uð börnum.
01.15 Shanghai Knights
(Riddarar frá Shanghai)
Leikstjóri: David Dobkin.
2003. Bönnuð börnum.
03.05 The Night Caller
(Kvöldgestur) Stranglega
bönnuð börnum.
04.40 The Simpsons (3:22)
05.05 Fréttir, Ísland í dag
06.15 Tónlistarmyndbönd
18.00 Íþróttaspjallið Um-
sjón Þorsteinn Gunn-
arsson.
18.12 Sportið Íþrótta-
fréttamenn Sýnar, Arnar
Björnsson, Hörður Magn-
ússon, Guðjón Guðmunds-
son og Benedikt Bóas fara
yfir allt það nýjasta í
íþróttaheiminum.
18.30 HM 2006 (Ástralía -
Japan) Útsending frá leik
Ástralíu og Japan sem
leika í F-riðli á HM.
20.10 Gillette Sportpakk-
inn
20.35 Súpercross (World
Supercross GP 2005-06)
Nýjustu fréttir frá heims-
meistaramótinu í Superc-
rossi. Keppt er víðsvegar
um Bandaríkin og tvisvar
á keppnistímabilinu
bregða vélhjólakapparnir
sér til Evrópu.
21.30 World Poker
(Heimsbikarinn í póker)
23.00 4 4 2 (4 4 2) HM
uppgjör dagsins í umsjá
Þorsteins J og Heimis
Karlssonar.
24.00 NBA - úrslit (Dallas -
Miami) Upptaka frá fyrsta
úrslitaleik Dallas og
Miami um NBA titilinn.
06.00 Sideways
08.05 Kalli á þakinu
10.00 Triumph of Love
12.00 Spider-Man 2 .
14.05 Kalli á þakinu
16.00 Triumph of Love
18.00 Spider-Man 2
20.05 Sideways .
22.10 All About the Ben-
jamins
24.00 Deathlands
02.00 Identity
04.00 All About the Ben-
jamins
SJÓNVARPIÐ STÖÐ 2 SKJÁREINNI SÝN
STÖÐ 2 BÍÓ
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
16.05 Völli Snær (e)
16.30 Point Pleasant (e)
17.15 Dr. Phil
18.00 6 til sjö (e)
19.00 Beverly Hills 90210
19.45 Melrose Place
20.30 One Tree Hill
21.30 The Bachelorette III
Þriðja syrpa þessa vinsæla
raunveruleikaþáttar.
Áhorfendur muna eflaust
vel eftir Jennifer Schefft
sem heillaði milljónaerf-
ingjann Andrew Firestone
upp úr skónum í þriðju
þáttaröð The Bachelor á
SkjáEinum. Þú trúlofuðu
sig með pompi og prakt en
ástin entist ekki og Jenni-
fer sat eftir með sárt enn-
ið. Nú fær hún annað tæki-
færi til að finna þann rétta.
22.30 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarísk
sakamálasería um sérsveit
lögreglunnar í New York
sem fæst við svæsin morð-
mál. Áhorfandinn fær að
sjá sama glæpinn frá sjón-
arhóli allra sem að honum
koma; morðingjans, vitnis
eða jafnvel fórnarlambs-
ins. Robert Goren og Alex-
andra Eames sjá um að
rannsaka málin og hafa
hendur í hári morðingj-
anna.
23.20 C.S.I: Miami (e)
00.10 Boston Legal (e)
01.00 Love Monkey (e)
01.45 Beverly Hills 90210
(e)
02.30 Melrose Place (e)
03.15 Tvöfaldur Jay Leno
(e)
04.45 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Bernie Mac (Ge-
taway) (14:22) (e)
20.00 Þrándur bloggar
(5:5)
20.30 Sirkus RVK Umsjón
hefur Ásgeir Kolbeins. (e)
21.00 Pípóla (1:8) (e)
21.30 Twins (Halloween,
Boo) (7:18) (e)
22.00 Stacked (iPod) Sky-
ler Dayton hefur fengið
nóg af partíum og er stað-
ráðin í því að breyta lífs-
stíl sínum og fær atvinnu-
tilboð þegar hún álpast
inn í litla bókabúð sem
rekin er af fjölskyldu
einni. (5:13) (e)
22.30 Sushi TV (5:10) (e)
23.00 Supernatural (De-
vil’s Trap) Bönnuð börn-
um. (22:22) (e)
23.45 Jake in Progress
(Desperate Houseguy)
Bandarískur grínþáttur
um ungan og metn-
aðarfullan kynningarfull-
trúa í New York. Þegar
fræga fólkið rennur á
rassinn mætir Jake Phil-
lips á svæðið og reddar
málunum. Vandamálin
eru bæði stór og smá en
Jake er alltaf til staðar,
boðinn og búinn að lappa
upp á ímynd viðskiptavin-
anna. (8:13)
00.10 The Man From Elysi-
an Fields (Kvikmynd) Að-
alhlutverk: Andy Garcia,
Mick Jagger og Julianna
Margulies. Leikstjóri:
George Hickenlooper. (e)
LE PAPILLION
(Sjónvarpið kl. 20.05)
Notaleg, frönsk mynd um
vináttu átta ára telpu og
gamals karlsskröggs, þar
sem gengur á ýmsu. Vel
gerð og leikin, einkum af
Serrault gamla(La Cage
aux folles). DAREDEVIL
(Stöð 2 kl. 23.35)
Góð skemmtun has-
armyndafíklum, aðrir segja
sjálfsagt sem svo: „Hef ég
ekki séð þetta áður?“
SHANGHAI KNIGHTS
(Stöð 2 kl. 01.15)
Lífleg, langdregin og eink-
um fyrir eiðsvarna aðdá-
endur karatekempunnar
Chans. Hann lætur ekki
deigan síga heldur berst
linnulaust á hæla og Wilson
lokar ekki þverrifunni og
skapa félagarnir broslegt
tvíeyki. SPIDER-MAN 2
(Stöð 2 Bíó kl. 18.00)
Raimi er manna færastur
að skapa andrúmsloft
myrkrar vísindaskáldsögu
um ofurhetju, blanda það í
réttum hlutföllum með sögu
af meðaljóni svo úr verður
tignarleg brellumynd.
SIDEWAYS
(Stöð 2 Bíó kl. 20.05)
Kvikmyndagerðarmenn-
irnir leika sér að sambandi
tveggja minnipokamanna
sem eru ekki með það á
hreinu hvernig á að sigrast
á tímabundnum vanda.
Payne og Taylor hafa aldr-
ei náð slíkum hæðum í
sköpun meinfyndinna og
mannlegra kringumstæðna;
Jack og Miles, sem verða
sprellifandi í meðförum
Giamatti og Curch, eru
seinheppnir en vongóðir og
þrátt fyrir allt veit maður í
myndarlok að þeir eiga eft-
ir að spjara sig. Leikkon-
urnar eru engu síðri í bestu
vegamynd í milljón ár.
ALL ABOUT THE BENJAMINS
(Stöð 2 Bíó kl. 22.10)
Enn ein dellan þar sem
tugur glæpamanna ekur
um á hundrað mílna hraða,
drepandi á báða bóga á sjó
og landi, skiljandi eftir sig
blóði drifna slóð eyðilegg-
ingar og djöfulgangs á
meðan löggan hrýtur.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
MYND KVÖLDSINS
SPEED
(Stöð 2 kl. 21.40)
Reeves og Bullock munu
aldrei ná að toppa þessa
klasssa hasarmynd á ferl-
inum. Brjálæðingur (Hop-
per) hefur komið fyrir
sprengju í strætisvagni og
mun hún springa ef öku-
tækið fer undir 80 km
hraða. Strætóinn er fullur
af fólki og löggan sendir
besta mann sinn (Reeves),
til að gera sprengjuna
óvirka en allt gengur á aft-
urfótunum. Ósvikin há-
spenna, lífshætta!
Í þáttaröðinni segir frá hálf-
bræðrunum Nathan og Lucas
Scott og vinkonum þeirra Ha-
ley, Brook og Peyton, líf
þeirra getur tekið ansi skraut-
legar stefnur.
EKKI missa af …
… One Tree Hill
HERRA Bean, í túlkun
breska leikarans Rowan
Atkinson, hefur notið vin-
sælda víða um heim og í
þættinum í kvöld gistir hann
á hóteli og kemur sér í
klandur að vanda. Rowan
Sebastian Atkinson fæddist í
Newcastle á Englandi árið
1955. Hann hefur unnið til
fjölda breskra og al-
þjóðlegra verðlauna á sviði
leiklistar, en auk túlkunar
sinnar á Herra Bean hefur
hann leikið í kvikmyndum
og ýmsum sjónvarpsþáttum,
þar á meðal „The Black Ad-
der“ (1983) og „Funny Bus-
iness“ (1992), svo örfáir séu
nefndir. Sjálfur hefur Atk-
inson lýst yfir að hann sé
enginn brandarakarl að eðl-
isfari. Hann hefur verið
kvæntur Sunetra Sastry síð-
an 1990 og eiga þau tvö
börn.
Herra Bean á Stöð 2
Leikarinn Rowan Atkinson
kveðst í eðli sínu ekki vera
neinn brandarakarl.
Herra Bean er á Stöð 2
klukkan 19.40.
Klandur á hóteli
SIRKUS
NFS