Morgunblaðið - 16.07.2006, Síða 44
44 SUNNUDAGUR 16. JÚLÍ 2006 MORGUNBLAÐIÐ
DAGBÓK
Hrútur
(21. mars - 19. apríl)
Komið er að kaflaskiptum í tilfinningalífi
hrútsins. Getur verið að það hafi tekið
hann allan þennan tíma að öðlast trú á
sjálfan sig? Ef svo er, ríður nú meira á en
nokkru sinni fyrr að nýta sér nýfengið
sjálfstraust. Veröldin er ostran þín. Búðu
til perlu.
Naut
(20. apríl - 20. maí)
Orka nautsins og einbeiting er mikil í
augnablikinu, beindu henni í einn farveg.
Ef þú staldrar við vandamálið missir þú
sjónar á hinni augljósu lausn. Hafðu aug-
un á vinningnum svo þú missir ekki af hon-
um.
Tvíburar
(21. maí - 20. júní)
Mundu það sem þér var alltaf sagt, ef eitt-
hvað er þess virði að framkvæma það á
maður að vanda sig. Margt glepur hugann
og freistandi að víkja sér undan. Haltu
þínu striki. Þú átt eftir að gleðjast yfir því
að hafa ekki valið auðveldustu leiðina.
Krabbi
(21. júní - 22. júlí)
Krabbinn gefur mikið og býst varla við
nokkru í staðinn. Það er engu líkara en að
hann sé að safna sér góðu karma á reikn-
inginn. Einhvern tímann í framtíðinni
verður þú baðaður með meiri gæsku en þú
getur ímyndað þér.
Ljón
(23. júlí - 22. ágúst)
Góðar fréttir: Eitt stærsta viðfangsefni
þitt verður leyst á næstunni. Meiri góðar
fréttir: Þú þarft ekki frægð, peninga eða
aðdáun einhvers til þess að ráða fram úr
því. Það eina sem þú þarft að gera er að
skipta um skoðun.
Meyja
(23. ágúst - 22. sept.)
Réttlætistilfinningu meyjunnar er stork-
að. Ekki er allt jafnsanngjarnt. Reyndar
ræður sanngirnin sjaldnast ríkjum. Lifðu
samkvæmt eigin sannfæringu jafnvel þó
að veröldin kæri sig kollótta, þú uppskerð
ríkulega á endanum.
Vog
(23. sept. - 22. okt.)
Fyrst líf manns víkkar út að því marki sem
maður trúir að það geti gert, er þetta ekki
verri tími en hver annar til þess að tileinka
sér meiri trú á sjálfan sig. Kannski er það
ekki of seint að verða eldflaugavís-
indamaður, verðlaunaknapi eða ballerína.
Sporðdreki
(23. okt. - 21. nóv.)
Maður skyldi ætla að það væri auðveldara
að fara í gegnum lífið án meiriháttar
áskorana, en í þínum huga væri það til
jafns við nokkurs konar pyntingar. Gættu
þess að hafa fólk í kringum þig sem fyllir
þig andagift, jafnvel þeim sem þú öfundar
pínulítið.
Bogmaður
(22. nóv. - 21. des.)
Himintunglin styðja þig í þeirri viðleitni
að setja mörk. Það getur lýst sér á ýmsa
vegu, til dæmis með því að segja ákveðið
„nei“ við tiltekinni beiðni, í staðinn fyrir
„kannski seinna“.
Steingeit
(22. des. - 19. janúar)
Að vinna með fólki sem þú dáist að, jafn-
gildir innspýtingu af krafti sem þú þarft á
að halda til þess að ljúka því sem fyrir
liggur. En hvað með verkefnið sem þú
varst búin að lofa sjálfri þér? Settu sjálfa
þig ofar á forgangslistann.
Vatnsberi
(20. jan. - 18. febr.)
Skoðanaágreiningur kemur upp í vina-
hópi. Vogaðu þér að vera hreinskilinn. Það
bætir sambandið og ýtir ykkur í átt að
hærri hæðum vitundar og afreka.
Fiskar
(19. feb. - 20. mars)
Fiskurinn er einstaklega ráðagóður. Leit-
aðu að innblæstri innra með þér í stað þess
að biðja um hjálp þegar þú þarft varla á
henni að halda. Það mun bara hægja á þér.
Stjörnuspá
Holiday Mathis
Tunglið hagar sér eins og
hrútur þegar það er í
hrútsmerkinu og tilfinn-
ingarnar ryðjast áfram. Hlutirnir ganga
yfirleitt upp, ekki síst vegna kraftsins sem
fylgir hvatvísum gerðum okkar, en þó
gæti brugðið til beggja vona. Þessu tíma-
bili fylgir vissulega skap og hindranir á
leiðinni gætu látið undan eða verið rutt
úr vegi í skyndiárás. Árásargirni gæti
getið af sér gagnárás.
Sudoku
Miðstig
Lausnir síðustu Sudoku
Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com
Frumstig Miðstig Efstastig
Frumstig
© Puzzles by Pappocom
Þrautin felst í því að fylla út í reitina
þannig að í hverjum 3x3-reit birtist
tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig
að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt
birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má
tvítaka neina tölu í röðinni.
Efstastig
1
7
11
15
22
24
12
14
3
9
20
10
4
8
21
23
25
13
17
5
18
6
19
2
16
Krossgáta
Lárétt | 1 sundla, 4 kinn-
ungur, 7 dugnaðurinn, 8
tölum um, 9 tóm, 11 lítill
lækur, 13 ellimóð, 14
snjóa, 15 sæti, 17 hvelft,
20 bókstafur, 22 graft-
arnabbi, 23 laun, 24
kvenmannsnafn, 25 ask-
ana.
Lóðrétt | 1 áfall, 2 starf-
ið, 3 korna, 4 fjöl, 5 vænn,
6 kvæðum, 10 elskuðum,
12 kraftur, 13 agnúi, 15
sól, 16 uppnámið, 18
óhreinka, 19 mál, 20
gufu, 21 túla.
Lausn síðustu krossgátu
Lárétt: 1 reimleiki, 8 fúsan, 9 lýtið, 10 nói, 11 skapi, 13
neiti, 15 stáls, 18 safna, 21 kyn, 22 fjara, 23 æfing, 24
falslausa.
Lóðrétt: 2 enska, 3 munni, 4 ellin, 5 kætti, 6 ofns, 7 iðni,
12 pál, 14 efa, 15 sefa, 16 álaga, 17 skass, 18 snæða, 19
fliss, 20 angi.
Staðurogstund
http://www.mbl.is/sos
Tónlist
Akureyrarkirkja | Sumartónleikar kl. 17.
Schola Cantorum Kammerkór Hallgríms-
kirkju, Stjórnandi Hörður Áskelsson.
Hallgrímskirkja | Ji-Youn Han, frá Suður-
Kóreu leikur á kvöldtónleikum á vegum Al-
þjóðlegs orgelsumars kl. 20. Á efnis-
skránni eru verk eftir J.S. Bach, Mozart,
Duruflé og Reubke.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Kl.
20.30: Kammerverk eftir tékkneska tón-
skáldið Bohuslav Martinu. Flytjendur:
Freyr Sigurjónsson (flauta), Iwona (víóla)
og Jersy (selló) Andrzejczak, sem öll eru
leiðarar síns hljóðfæris í Sinfón-
íuhljómsveitinni í Bilbaó. Einnig Hlíf Sig-
urjónsdóttir (fiðla) og Anna Áslaug Ragn-
arsdóttir (píanó).
Norræna húsið | Norski harmonikusnill-
ingurinn Ottar Johansen heldur tónleika
kl. 20. Aðgangseyrir 1.500 kr. Verð fyrir
eldri borgara og öryrkja 1.000 kr.
Myndlist
101 gallery | Steinunn Þórarinsdóttir sýnir
til 22. júlí.
Aurum | Helena Ragnarsdóttir sýnir
ónefnt akrýlverk unnið á pappír. Opið
mán.–föst. kl. 10–18 og laug. kl. 11–16. Til 21.
júlí.
Café Karólína | Sýningin „Hlynur sterkur
Hlynur“ (portrett af Hlyni Hallssyni mynd-
listarmanni) er þriðja sýningin í röðinni af
stjörnumerkjaportrettum unnin sem inn-
setning í rými. Til 4. ágúst.
Café Mílanó | Reynir Þorgrímsson – Rey-
nomatic myndir, nærmyndir af náttúrunni,
einstakar ljósmyndir unnar á striga. Út júl-
ímánuð.
DaLí gallerí | Joris Rademaker sýnir rým-
isverk til 26. ágúst eða fram yfir menning-
arvöku. Opið virka daga og laug. kl. 14–18.
Gallerí BOX | Þórarinn Blöndal, Finnur
Arnar og Jón Garðar með sýninguna „Far-
angur“. Á sýningunni getur að líta hug-
leiðingar um drauma, galdra, harðvið-
argólf, eldhúsgólf og ástarævintýri. Til 27.
júlí.
Gallerí Úlfur | Eiríkur Árni Sigtryggsson
sýnir í júlí. Opið kl. 14–18 alla daga.
Hafnarborg | Yfirskrift sýningarinnar „hin
blíðu hraun“ er frá Jóhannesi Kjarval og
með henni beinir Hafnarborg sjónum að
hrauninu í Hafnarfirði. Listamennirnir tólf
sem að sýningunni koma hafa allir sýnt
víða og lagt drjúgan skerf til listalífsins
undanfarin ár. Til 28. ágúst.
Hallgrímskirkja | Sumarsýning Listvina-
félags Hallgrímskirkju. Ásgerður Búadótt-
ir sýnir í forkirkju. Til 26. ágúst.
Handverk og hönnun | Á sumarsýningu er
til sýnis bæði hefðbundinn íslenskur list-
iðnaður og nútíma hönnun úr fjölbreyttu
hráefni eftir 37 aðila. Á sýningunni eru
hlutir úr leir, gleri, pappír, tré, roði, ull og
silfri. Sýningin stendur til 27. ágúst. Að-
gangur er ókeypis.
Hrafnista Hafnarfirði | Ósk Guðmunds-
dóttir sýnir handverk og málun í Menning-
arsal til 15. ágúst.
Húsið á Eyrarbakka | Sýningin Einfarar í
borðstofu Hússins á Eyrarbakka. Á sýn-
ingunni er einstakt úrval næfistaverka. Til
31. júlí.
Jónas Viðar Gallerí | Snorri Ásmundsson
sýnir til 30. júlí.
Kaffi Kjós | Ólafur Jónsson, (iló) Berja-
landi, Kjós með málverkasýningu. Opið í
sumar, alla daga kl. 12–20.
Karólína Restaurant | Joris Rademaker
sýnir ný verk, Mjúkar línur/ Smooth lines.
Til 6. okt.
Kirkjuhvoll Akranesi | Listsýning á verk-
um eftir 12 nýútskrifaða nema frá Listahá-
skóla Íslands. Listasetrið er opið alla daga
nema mánudaga frá kl. 15–18. Til 13. ágúst.
Kling og Bang gallerí | Hinn heimsþekkti
myndlistarhópur Gelitin frá Austurríki
sýnir í Kling & Bang galleríi, en hópurinn
hefur m.a. tekið þátt í Feneyjartvíær-
ingnum og Gjörningatvíæringnum í New
York. Sjá:http://this.is/klingogbang. Opið
fim.–sun. kl. 14–18.
Listasafn ASÍ | Daði Guðbjörnsson, Eirík-
ur Smith, Hafstein Austmann og Kristín
Þorkelsdóttir sýna nýjar vatnslitamyndir.
Einnig eru sýndar vatnslitamyndir eftir
Svavar Guðnason í eigu Listasafns ASÍ.
Opið 13–17. Aðgangur ókeypis. Til 13.
ágúst.
Listasafn Einars Jónssonar | Opið dag-
lega nema mánudaga kl. 14–17. Högg-
myndagarðurinn við Freyjugötu er alltaf
opinn.
Listasafnið á Akureyri | Yfirlitssýning Lo-
uisa Matthíasdóttir. Umfangsmesta sýn-
ing sem haldin hefur verið á verkum Lo-
uisu og rekur allan hennar listamannsferil
í sex áratugi. Til 20. ágúst.
Listasafn Íslands | Sýning á íslenskri
landslagslist frá upphafi 20. aldar og túlk-
un þjóðsagna. Verk úr safneign og Safni
Ásgríms Jónssonar. Leiðsögn á ensku
þriðjudaga og föstudaga kl. 12.10 í júlí.
Kaffitár í kaffistofu. Ókeypis aðgangur.
Opið daglega kl. 11–17, lokað mánudaga.
Listasafn Kópavogs, Gerðarsafn | Yf-
irlitssýning á verkum Guðmundar Ein-
arssonar frá Miðdal. Í samvinnu við Nátt-
úrufræðistofu Kópavogs. Til 30. júlí.
Safnbúð og kaffistofa
Kjarval – Kraftur heillar þjóðar. Verk í eigu
Landsbanka Íslands. Í tilefni af 100 ára af-
mæli bankans. Til 30. júlí.
Listasafn Reykjanesbæjar | „Tíminn
tvinnaður“. Alþjóðlegi listhópurinn Distill
sýnir verk sem spannar sviðið frá tví-
víðum hlutum í skúlptúra og innsetningar.
Til 31. júlí.
Listasafn Reykjavíkur, Ásmundarsafn |
Sýning á úrvali verka úr safneign Ásmund-
arsafns, sem sýnir með hvaða hætti lista-
maðurinn notaði mismunandi efni – tré,
leir, gifs, stein, brons og aðra málma – og
hvernig sömu viðfangsefni birtast í ólíkum
efnum. Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhús | Sýn-
ing á listaverkum sem voru valin vegna út-
hlutunar listaverka- verðlaunanna Carne-
gie Art Award árið 2006. Til 20. ágúst.
Erro – Grafík. Myndirnar eru frá ýmsum
tímabilum í list Errós þær nýjustu frá síð-
astliðnu ári. Við vinnslu málverka sinna
gerir Erró samklipp, þar sem hann klippir
og límir saman myndir sem hann hefur
sankað að sér úr prentmiðlum samtímans.
Til 31. des.
Listasafn Reykjavíkur, Kjarvalsstaðir |
Sýning á verkum úr eigu safnsins. Margir
af helstu málurum þjóðarinar eiga verk á
sýningunni sem spannar tímabilið frá
aldamótunum 1900 til upphafs 21. ald-
arinnar. Til 17. sept.
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar | Sýning
á völdum skúlptúrum og portettum Sig-
urjóns Ólafssonar. Opið daglega nema
mánudaga kl. 14–17. Kaffistofan er opin á
sama tíma. Tónleikar á þriðjudags-
kvöldum. Sjá nánar á www.lso.is
Norræna húsið | Sumarsýning í anddyri til
27. ágúst. Ljósmyndir frá Austur-
Grænlandi eftir danska ljósmyndarann Ole
G. Jensen. Opið virka daga kl. 9–17. Laug.
og sun. kl. 12–17.
Nýlistasafnið | Björk Guðnadóttir, Daníel
Magnússon og Hildur Bjarnadóttir eru
meðal áhugaverðustu listamönnum sinnar
kynslóðar. Tilvist mannsins er drifkraft-
urinn að list Bjarkar. Daníel veltir fyrir sér
sambandi texta og ímyndunar og Hildur
vinnur á nýjan hátt úr textíl og ögrar hefð-
bundinni nálgun conseptlistar.
Óðinshús | Dagrún Matthíasdóttir og Guð-
rún Vaka í Óðinshúsi á Eyrarbakka til 30.
júlí.
Pakkhúsið í Ólafsvík | Hugrenningar –
Málverkasýning Sesselju Tómasdóttur
myndlistarmanns til 17. júlí. Reykjavík-
urborg | Stella Sigurgeirsdóttir sýnir skilti
á 20 stöðum víða um borgina til 28.
ágúst.
Safn | Tvær af fremstu myndlistarkonum í
Evrópu; Karin Sander & Ceal Floyer, sýna
nýleg verk sín í bland við eldri, sem eru í
Skráning viðburðar í Staður og stund er á
heimasíðu Morgunblaðsins, www.mbl.is/sos
Skráning viðburða