Morgunblaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 43

Morgunblaðið - 28.08.2006, Blaðsíða 43
MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 28. ÁGÚST 2006 43 Saltfisksetur Íslands | Sýningu Sigridar Österby lýkur 30. ágúst. Opið alla daga kl. 11–18. Sundlaugin í Laugardal | Árni Björn Guð- jónsson hefur sett upp sýningu í anddyri Laugardalslaugar í Laugardal. Þar er hann með m.a. málverk af fyrirhuguðu Hvammslóni í Þjórsárdal (Núpslón) er verður til er Hvammsvirkjun verður byggð. Sýningin stendur til 24. sept- ember. www.arnibjorn.com Sögusetrið á Hvolsvelli | Einkasýning Helenu Hansdóttur samanstendur af víd- eógjörningi, innsetningu og ljósmyndum. Til 3. september, opið alla daga kl. 10–18. Thorvaldsen bar | Málverkasýning Arnars Gylfasonar stendur til 8. sept. Þjóðminjasafn Íslands | Í Myndasalnum á 1. hæð eru til sýnis ljósmyndir frá ferðum Marks Watson og Alfreds Ehrhardt um Ís- land árið 1938. Myndirnar sýna hve ljós- myndin getur verið persónulegt og marg- rætt tjáningarform. Söfn Borgarskjalasafn Reykjavíkur | Í tilefni af 70 ára afmæli Laugarnesskóla stendur yf- ir sýning á Reykjavíkurtorgi, Tryggvagötu 15, 1. hæð. Opin virka daga kl. 11–19 og um helgar kl. 13–17. Ókeypis aðgangur. Sýning á skipulagstillögum sem aldrei var hrint í framkvæmd; þar á meðal líkön og ljósmyndir af Ráðhúsi í Reykjavík og teikningar af skipulagi nýs miðbæjar. Gróf- arhúsi, Tryggvagötu 15, 3. hæð. Opið kl. 10–16. Aðgangur ókeypis. Gamli bærinn í Laufási | Bærinn er nú búinn húsmunum og áhöldum eins og tíðkaðist í kringum aldamótin 1900. Veit- ingar í Gamla Presthúsinu. Opið daglega kl. 9–18, fimmtud. 9–22. 500 kr. inn, frítt fyrir börn. Gljúfrasteinn – Hús skáldsins | Opið alla daga í sumar kl. 9–17. Hljóðleiðsögn á ís- lensku, ensku, þýsku og sænsku. Marg- miðlunarsýning og gönguleiðir í nágrenn- inu. Frekari upplýsingar á www.gljufrasteinn.is og í 586 8066. Iðnaðarsafnið á Akureyri| Á safninu gef- ur að líta vélar og verkfæri af öllum stærðum og gerðum, framleiðsluvöru o.fl. Opið daglega frá 13–17 til 1. sept. 400 kr inn, frítt fyrir börn. Kotbýli kuklarans | Sýning á Klúku í Bjarnarfirði sem er bústaður galdramanns og litið er inn í hugarheim almúgamanns á 17. öld. Opið alla daga kl. 12–18 til 31. ágúst. Landsbókasafn Íslands, Háskóla- bókasafn | Ritað í Voðir. Sýning Gerðar Guðmundsdóttur. Gerður safnar bók- stöfum úr íslenskum handritum svo og laufblöðum haustsins, þrykkir á síður og býr til handrit og bækur. Sýning í Þjóðarbókhlöðu. Myrkraverk og misindismenn. Reykjavík í íslenskum glæpasögum. Sýning á teikningum Halldórs Bald- urssonar byggðar á Vetrarborginni eftir Arnald Indriðason. Opið mán.–fösd. kl. 9– 17, laugard. kl. 10–14. Landnámssýningin Reykjavík 871±2 | Sýning á rúst af landnámsskála frá 10. öld sem fannst við fornleifauppgröft í Reykja- vík 2001. Fróðleik um landnámstímabilið er miðlað með margmiðlunartækni. Opið alla daga kl. 10–17. Listasafn Árnesinga | Sýning á verkum Aðalheiðar S. Eysteinsdóttur er opin alla daga kl. 11–17. Í september er opið um helgar kl. 14–17 og eftir samkomulagi fyrir hópa. Ókeypis aðgangur. Minjasafnið á Akureyri | Ef þú giftist? Brúðkaupssiðir fyrr og nú fjallar um brúð- kaup og brúðkaupssiði í gegnum tíðina. Opið alla daga kl. 10–17, til 15. sept. Perlan | Sögusafnið er opið alla daga kl. 10–18. Hljóðleiðsögn leiðir gesti í gegnum fjölda leikmynda sem segja söguna frá landnámi til 1550. ww.sagamuseum.is Veiðisafnið – Stokkseyri | Skotveiðisafn – uppstoppuð veiðidýr ásamt veiðitengd- um munum, ísl. og erlend skotvopn o.fl. Opið alla daga 11–18. Sjá nánar á www.hunting.is Þjóðmenningarhúsið | Íslensk tískuhönn- un og Í spegli Íslands, um skrif erlendra manna um Ísland og Íslendinga fyrr á öld- um. Auk þess helstu handrit þjóðarinnar á handritasýningunni og Fyrirheitna landið. Þjóðminjasafn Íslands | Þjóðminjasafn Íslands | Í Rannsóknarými á 2. hæð eru til sýnis íslenskir búningar og búningaskart frá lokum 17. aldar til nútímans. Til 19. nóv. Vaxmyndasafnið hefur löngum verið sveipað ævintýraljóma og gefst nú tæki- færi til sjá hluta þess á 3. hæð Þjóðminja- safnsins. Í Þjóðminjasafni Íslands er boðið upp á sýningar, fræðslu og þjónustu fyrir safn- gesti. Þar er safnbúð og kaffihús. Opið alla daga 10–17 og ókeypis inn á mið- vikudögum. Boðið er upp á leiðsögn á ensku alla daga kl. 11 og á íslensku á sunnudögum kl. 14. Leiklist Iðnó | The best of Light Nights í Iðnó – öll mánudags- og þriðjudagskvöld í ágúst. Sýningar hefjast kl. 20.30. Efnisskrá er flutt á ensku (að undanskildum þjóðlaga- textum og rímum), þjóðsögur færðar í leikbúning, þættir úr Íslendingasögum,d- ansar og fleira. Nánari uppl. á www.lig- htnights.com Dans Kramhúsið | Tangóhátíðin TANGO on ICE- land hefst fimmtud. 31.ágúst með opn- unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. september í Bláa Lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kram- húsinu og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dagana sem opin er öllum. Kramhúsið opnar húsið og býður öllum að koma og stíga dansinn eða liðka sig í leik- fimi og yoga dagana 4.–8. september. Þátttaka er ókeypis en fjöldi háður hús- rými. Dagskrá opnu vikunnar ásamt stundaskrá haustsins og skráningu á námskeið er á www.kramhusid.is Skemmtanir Iðnó | Tangóhátíðin TANGO on ICEland hefst fimmtud. 31.ágúst með opn- unarhátíð í Iðnó og lýkur að kvöldi 3. september í Bláa Lóninu. Helgarnámskeið hefst á föstudegi og kennt verður í Kram- húsinu og Iðnó. Glæsileg kvölddagskrá er alla dagana sem opin er öllum. Nánari upplýsingar og skráning er á www.tango- .is Fyrirlestrar og fundir Listaháskóli Íslands Laugarnesi | Danski myndlistarmaðurinn Birthe Jörgensen heldur fyrirlestur á vegum Opna listahá- skólans í dag kl. 12.30. Fyrirlesturinn fjallar um skapandi iðnað í London og þau nýju tækifæri og margþættu hlutverk sem skapast hafa í kjölfarið fyrir unga lista- menn. Frístundir og námskeið Gigtarfélag Íslands | Haustnámskeið hefj- ast 6. september. Jóga með Rut Rebekku og leikfimi undir stjórn sjúkraþjálfara. Þyngdarstjórnunarnámskeið – aðhald, stuðningur og fræðsla. Nýtt – pilates, sem hentar fyrir fólk með vefjagigt. Uppl. og skráning hjá Gigtarfélagi Íslands í síma 530 3600. Útivist og íþróttir Garðabær | Vatnsleikfimi verður í inni- lauginni í Mýrinni, á mánud.–föstud. kl. 7–8, frá 1. sept. til 15. des. Kennari er Anna Día Erlingsdóttir íþróttafræðingur. Takmarkaður fjöldi. Uppl. hjá Önnu Díu í síma 691 5508. Staður og stund á mbl.is. Nánari upplýsingar um viðburði dagsins er að finna á Staður og stund undir Fólkið á mbl.is Meira á mbl.is Félagsstarf Aflagrandi 40 | Félagsvist kl. 14. Allir velkomnir. Handavinnustofan opin alla virka daga frá kl. 9–16.30. Árskógar 4 | Bað kl. 8–16, smíði/ útskurður, kl. 9–16.30, söngstund kl. 10.30, félagsvist kl. 13.30. Bólstaðarhlíð 43 | Almenn handa- vinna, samverustund, fótaaðgerð, 18 holu púttvöllur, dagblöðin liggja frammi. Dalbraut 18–20 | Skráning í hópa og námskeið. Myndlist, framsögn/ leiklist, postulínsmálun, frjálsi handa- vinnuhópurinn, leikfimi, grínaragr- úppan, sönghópur o.fl. Handverks- stofa Dalbrautar 21–27 opin 8–16. Skráningu lýkur 4. sept. Starfs- manna- og notendaráðsfundur 4. september kl. 13. Hausthátíð 8. sept. kl. 14. Sími 588 9533. Félag eldri borgara, Reykjavík | Brids spilað í dag kl. 13. Kaffitár kl. 13.30. Danskennsla Sigvalda hefst í kvöld eftir sumarfrí. Línudans kl. 18. Samkvæmisdans framhald kl. 19 og byrjendur kl. 20. Félagsheimilið Gjábakki | Handa- vinnustofan opin. Leiðbeinandi á staðnum frá kl. 9–12. Kynningardagur verður 31. ágúst kl. 14. Námskeiðin hefjast 4. sept. Skráning og upplýs- ingar í síma 554 3400. Félagsmiðstöðin Gullsmára 13 | Handavinnustofan er opin alla mánu- daga frá kl. 13–17 og fimmtudaga kl. 9–16. Leiðbeinandi á staðnum. Kaffi- meðlæti. Félagsstarf Gerðubergs | Vinnustof- ur opnar kl. 9–16.30, spilasalur er op- inn frá hádegi. Sund og leikfimiæf- ingar í Breiðholtslaug hefjast í byrjun sept. Óskað er eftir ábendingum í vetrardagskrá. Uppl. á staðnum og í síma 575 7720. Hraunbær 105 | Kl. 9 kaffi, spjall, dagblöðin. Kl. 10 bænastund. Kl. 12 hádegismatur. Kl. 15 kaffi. Hvassaleiti 56–58 | Böðun fyrir há- degi. Hádegisverður kl. 11.30. Frjáls spilamennska kl. 13–16. Fótaaðgerðir 588 2320. Blöðin liggja frammi. Hæðargarður 31 | Skráningu í hópa og námskeið lýkur 29. ágúst. 32 möguleikar í boði. Sönghópur Hjör- dísar Geirs er byrjaður að hittast alla fimmtudaga kl. 13.30. Hausthátíð 1. september kl. 14. Opið 9–16. Sími 568 3132. Norðurbrún 1 | Skráning er hafin í hópa og námskeið. Myndlist hefst 5. sept. kl. 9–12, leirmótun fimmtud. kl. 9–12 og kl. 13.16.30. Postulínsmálning á mánud. kl. 13–16.30, myndlist á fös- tud. kl. 9–12. Uppl í síma 568 6960. Opin vinnustofa miðvikud. og fimm- tud. Vesturgata 7 | Kl. 9–16 hárgreiðsla og fótaaðgerðir, kl. 9.15–15.30 handa- vinna, kl. 11.45–12.45 hádegisverður, kl. 14.30–15.45 kaffiveitingar. Vitatorg, félagsmiðstöð | Smiðja kl. 8–12.30, morgunstund kl. 9.30, hand- mennt alm. kl. 11–15, frjáls spil kl. 13– 16.30, hárgreiðslu- og fótaaðgerð- arstofa opnar. Kirkjustarf Garðasókn | Opið hús Vídalínskirkju fer í vettvangsferð til Hveragerðis 29. ágúst kl. 13–16.30. Farið verður í vefnaðarvörubúð og kaffi í bakaríinu. Skráning þátttöku í síma: 895 0169. Kristniboðssalurinn | Samkoma verður í Kristniboðssalnum 30. ágúst kl. 20. „Metta oss að morgni.“ Har- aldur Jóhannsson talar. Kaffi eftir samkomuna. 400 KR. Í BÍÓ * * Gildir á allar sýningar í Regnboganum merktar með rauðu EITRAÐASTI SPENNUTRYLLIR ÁRSINS Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.15-POWER B.i. 16 ára með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Sýnd kl. 6, 8 og 10:15 Ein fyndnasta grínmynd ársins Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL Sýnd kl. 8 og 10:15 B.i. 16 ára kl. 10 B.i. 16 ára Sýnd kl. 8 EITRAÐA STI SPENNU TRYLLIR ÁRSINS GEGGJUÐ GRÍNMYND Sýnd kl. 6 ÍSL. TAL -bara lúxus Sími 553 2075 Tvöfalt fyndnari tvöfalt betri GRETTIR ER MÆTTUR AFTUR Í BÍÓ! Sími - 551 9000 JAMIE FOXX ACADEMY AWARD WINNER FRÁ MICHAEL MANN LEIKSTJÓRA “COLLATERAL” OG “HEAT” COLIN FARRELL eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is eee LIB - TOPP5.IS eee HJ - MBL eee TV - kvikmyndir.is Ein fyndnasta grínmynd ársins með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum GEGGJUÐ GRÍNMYND Takk fyrir að reykja kl. 5.50, 8 og 10.10 B.i. 7 ára Grettir 2 m.ísl.tali kl. 6 og 8 Snakes on a plane kl. 8 og 10.20 B.i. 16 ára A Praire Home Company kl. 5.45, 8 og 10.15 Silent Hill kl. 10 Ástríkur og Víkingarnir kl. 6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.