Morgunblaðið - 08.09.2006, Page 23

Morgunblaðið - 08.09.2006, Page 23
Hallgrími finnst skemmtilegast að leika sér í frímínútunum í skólanum, en líka í heimilisfræði og tölvum. Hann ætlar að verða hnífagerðarmaður í Sviss eða Afríku þegar hann verður stór. Hallgrímur gengur til góðs með fjölskyldu sinni á morgun. Chikumbutso missti pabba sinn úr alnæmi en býr með mömmu sinni og systkinum. Hann langar að verða lögreglumaður þegar hann verður stór. kostar birtingu auglýsingarinnar Chikumbutso Stafford, 5 áraHallgrímur Kjartansson, 7 ára F í t o n / S Í A F I 0 1 6 1 7 7 Landssöfnun Rauða kross Íslands 9. september 2006 Á laugardaginn stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun undir kjörorðunum „Göngum til góðs“. Þúsundir sjálfboðaliða munu ganga í öll hús á landinu og safna framlögum. Söfnunin er tileinkuð börnum í Malaví sem misst hafa foreldra sína af völdum alnæmis. Söfnunarféð verður nýtt óskert til að bæta líf þeirra. Rauði krossinn biður um aðstoð þína á laugardaginn. Þátttaka þín getur verið með þrennum hætti: Gakktu til góðs Húsin á landinu eru mörg – því þarf marga sjálfboðaliða. Skráðu þig á www.redcross.is eða í síma 570 4000. Verum viðbúin heimsókn Öll framlög eru vel þegin. Hringdu í 907 2020 Ef þú verður ekki heima á laugardaginn, eða hefur ekki handbært fé þegar sjálfboðaliði heimsækir þig, getur þú hringt í Söfnunarsímann 907 2020. Þá færist 1.000 kr. framlag á næsta símareikning. 2 3 1

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.