Morgunblaðið - 08.09.2006, Síða 40
40 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
Atvinnuauglýsingar
á Grenivík.
Verður að hafa
bíl til umráða
Upplýsingar gefur
Ólöf Engilberts-
dóttir í síma
569 1376.
Bla bera
vantar á
Egilsstaði
Upplýsingar í síma
862 0543
og 471 2128
Raðauglýsingar 569 1100
Nauðungarsala
Uppboð
Uppboð mun byrja á skrifstofu embættisins í Suðurgötu 1,
Sauðárkróki, fimmtudaginn 14. september 2006 kl. 14.00,
á neðangreindum eignum:
Ártún 7, fn. 213-1173, þingl. eign Sigríðar L. Guðlaugsdóttur. Gerðar-
beiðandi er Byggðastofnun.
Freyjugata 1b, fn. 213-1511, þingl. eign Álfheiðar Ástvaldsdóttur.
Gerðarbeiðandi er Samvinnulífeyrissjóðurinn.
Giljar, fn. 146165, þingl. eign Önnu Lísu Wiium Douieb og Hlyns
Unnsteins Jóhannssonar. Gerðarbeiðendur eru Meindýraeyðing
og eftirlit Hjalta og Landsbanki Íslands hf.
Helluland, fn. 146382, 50% hl. þingl. eign Ólafs Jónssonar. Gerðar-
beiðendi er Glitnir banki ehf.
Lambeyri, fn. 196141, þingl. eign Lambeyrar ehf. Gerðarbeiðandi
er Söfnunarsjóður lífeyrisréttinda.
Sandur, fn. 214-3787, þingl. eign Snorra Þorfinnssonar ehf. Gerðar-
beiðandi er Byggðastofnun.
Víðihlíð 4, fn. 213-2430, þingl. eign Ágústu Jóhannsdóttur. Gerðar-
beiðandi er Glitnir banki ehf.
Sýslumaðurinn á Sauðárkróki,
7. september 2006,
Ríkarður Másson.
Uppboð
Uppboð á eftirtöldum lausafjármunum mun fara fram, föstu-
daginn 15. september nk., á vegum sýslumannsins í Vík, sem
hér segir:
Í Ketilsstaðaskóla, Mýrdalshreppi kl. 14.00:
- Laser cutting Machine/laser skurðarvél og lager af minjagripum
fullgerðum og ófullgerðum úr MBF og plexigleri.
Við Sólheimakot, Mýrdalshreppi kl. 15.00:
- Bifreiðin HG 004 af gerðinni Mercdes Benz unimog árg. 1971
- Snjósleði ON 784 af gerðinni Polaris Indy árg. 1998
Sýslumaðurinn í Vík,
6. september 2006.
Anna Birna Þráinsdóttir.
Tilkynningar
Til sveitarstjórnarmanna
frá fjárlaganefnd Alþingis
Fjárlaganefnd Alþingis ráðgerir að gefa sveitar-
stjórnarmönnum kost á að eiga fund með
nefndinni vegna fjárlagaársins 2007 dagana
25. og 26. sept. nk. frá kl. 8:30 til kl. 17:00.
Fjárlaganefnd gefur kost á fundi í gegnum fjar-
fundarbúnað fimmtudaginn 28. september.
Upplýsingar og tímapantanir eru í síma 563
0405 frá kl. 9-16 eigi síðar en 21. september nk.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni
sjálfri, sem hér segir:
Kvíabali 8, þingl. eig. Jannicke Elva Juvik og Hlynur Freyr Vigfússon,
gerðarbeiðandi Íbúðalánasjóður, fimmtudaginn 14. september 2006
kl. 14:00.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
5. september 2006.
Ólafur Hallgrímsson.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eignum verður háð á þeim
sjálfum sem hér segir:
Langholtsvegur 85, 202-0369, Reykjavík, þingl. eig. Bergdís Svein-
jónsdóttir, gerðarbeiðandi Fyrirtækjaútibú SPRON, þriðjudaginn
12. september 2006 kl. 10:00.
Skeifan 11, 202-3319, Reykjavík, þingl. eig. Þvottaþjónustan ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september
2006 kl. 14:30.
Skeifan 11, 202-3320, Reykjavík, þingl. eig. Þvottaþjónustan ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september
2006 kl. 14:30.
Skeifan 11, 202-3355, Reykjavík, þingl. eig. Þvottaþjónustan ehf.,
gerðarbeiðandi Tollstjóraembættið, þriðjudaginn 12. september
2006 kl. 14:30.
Súðarvogur 16, 202-3222, Reykjavík, þingl. eig. ÍS Hótel ehf., gerðar-
beiðendur Kaupþing banki hf. og Tollstjóraembættið, þriðjudaginn
12. september 2006 kl. 11:00.
Sýslumaðurinn í Reykjavík,
7. september 2006.
Uppboð
Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu
embættisins á Hafnarbraut 25, Hólmavík, sem hér segir:
Gunnhildur ST-29, þingl. eig. Gunnar Guðmundsson, gerðarbeiðandi
Þróunarsjóður sjávarútvegsins, fimmtudaginn 14. september 2006
kl. 13:15.
Sýslumaðurinn á Hólmavík,
5. september 2006.
Ólafur Hallgrímsson.
FRÉTTIR
VIÐ upphaf skólaársins hafa
yngstu viðskiptavinirnir
fengið endurskinsmerki að
gjöf í verslunum Eymunds-
son. Ólíkt venjulegum end-
urskinsmerkjum þá er hægt
að hengja þessi um hálsinn
og láta þau blikka, segir í
fréttatilkynningu.
Á myndinni eru þær Ragn-
hildur, Sigrún Margrét,
Kristrún Hulda og Sóley úr
Hvassaleitisskóla sem fengu
síðustu blikkandi end-
urskinsmerkin í Eymunds-
son Austurstræti.
Gáfu blikkandi endurskinsmerki
DR. EDUARD Estivill svefn-
sérfræðingur heldur fyrirlestur á
vegum Lyfju á sýningunni 3lexpo
sunnudaginn 10. september kl. 14
og kynnir nýútkomna bók sína
Sofðu barnið blíða.
Dr. Eduard Estivill hefur rann-
sakað svefnvenjur barna og fullorð-
inna í áratugi og er höfundur
margra bóka um svefnvenjur m.a.
bókarinnar „Sofðu barnið blíða“
sem nú er komin út á íslensku . Á
ráðstefnunni 3lexpo mun hann
ræða um lausnir á svefnvanda-
málum barna og fullorðinna og
svara spurningum er lúta að efninu.
Fyrirlestur um
svefnvenjur barna