Morgunblaðið - 08.09.2006, Qupperneq 49

Morgunblaðið - 08.09.2006, Qupperneq 49
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 49 dægradvöl • Daglegar fréttir af enska boltanum • Getraunaleikurinn „Skjóttu á úrslitin” • Staðan í deildinni og úrslit leikja • Boltablogg • Yfirlit yfir næstu leiki • Tenglar á vefsíður stuðningsmannaklúbba Meðal efnis á vefnum er: Taktu þátt í getraunaleiknum „Skjóttu á úrslitin“ og þú gætir verið á leiðinni á leik í Ensku úrvalsdeildinni í boði Iceland Express Upplifðu enska boltann á mbl.is! H ví ta h ú si ð / SÍ A 1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 Rf6 4. d3 Bc5 5. O-O d6 6. c3 O-O 7. Rbd2 Bd7 8. h3 a6 9. Ba4 Ba7 10. He1 Re7 11. Bb3 Rg6 12. Rf1 h6 13. Rg3 c6 14. d4 Dc7 15. Be3 Hfe8 16. Dd2 exd4 17. Bxd4 Bxd4 18. cxd4 c5 19. Hac1 b6 20. Dc3 Db7 21. dxc5 dxc5 22. e5 Rd5 23. Dd2 Rdf4 24. Hc4 Re6 25. Re4 Dc7 26. Rf6+ gxf6 27. Dxh6 f5 28. Rh4 Bb5 29. Rxf5 Had8 30. Hg4 c4 31. Bc2 Hd5 Staðan kom upp í keppni liðs rísandi stjarna og liðs reynslubolta sem lauk fyrir skömmu í Amsterdam. Enski stórmeistarinn John Nunn (2617) hef- ur teflt margar góðar skákir og þarna tefldi hann þá fallegustu. Hann hafði hér hvítt gegn stórmeistaranum Jan Smeets (2531). 32. Hh4! glæsilegur lokahnykkur á frábærri skák. Svartur er óverjandi mát bæði eftir 32... Rxh4 33. Re7+ og 32... Hxe5 33. Dh7+. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Hvítur á leik. EM í Varsjá. Norður ♠ÁK42 ♥Á104 ♦K106 ♣D108 Vestur Austur ♠D1085 ♠97 ♥53 ♥D962 ♦D9832 ♦ÁG5 ♣53 ♣G972 Suður ♠G63 ♥KG87 ♦74 ♣ÁK64 Suður spilar 3G og fær út tíguláttu. Þrjú grönd er spennandi baráttuspil milli sóknar og varnar, sem lyktaði með sigri sagnhafa. Hollendingurinn Berry Westra spilaði þannig: Hann lét tíg- ultíuna úr borði, austur fékk slaginn á gosann og skipti yfir í spaðaníu. Þetta var algeng byrjun. Westra drap strax, fór heim á laufás og svínaði hjartatíu. Ekki gekk sú svíning, en á móti kom að austur gat ekki sótt að tíglinum og hann spilaði hjarta til baka. Westra prófaði laufið, tók hinn háspaðann og fríhjörtun. Með átta slagi í höfn, spilaði Westra nú laufi og lét vestur gefa úr- slitaslaginn á tígulkónginn. – Á hinu borðinu dúkkaði sagnhafi spaðaníu austurs í öðrum slag í von um hagstæða spaðalegu. Hann hitti heldur ekki í hjartað, og þar eð hvorugur svarti lit- urinn skilaði aukaslag, hlaut spilið að tapast. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 í munnholi, 4 hittir, 7 blásturshljóð- færið, 8 laghent, 9 megna, 11 kyrrir, 13 kraftur, 14 árnar, 15 íþróttafélag, 17 jarð- vegur, 20 bókstafur, 22 áfanginn, 23 sleifin, 24 stal, 25 bera. Lóðrétt | 1 elur afkvæmi, 2 stinnt umslag, 3 vitlaus, 4 sleipt, 5 gerir gljáandi, 6 streyma, 10 tréð, 12 rödd, 13 slöngu, 15 stór dýr, 16 að baki, 18 ástæða, 19 duna, 20 múli, 21 heiti. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 gamanvísa, 8 undin, 9 kólga, 10 ann, 11 tínir, 13 Agnar, 15 svelg, 18 ámóta, 21 jag, 22 fagna, 23 ófætt, 24 gaulrifinn. Lóðrétt: 2 aldan, 3 asnar, 4 vikna, 5 sólin, 6 aumt, 7 maur, 12 ill, 14 góm, 15 sefa, 16 eigra, 17 gjall, 18 ágóði, 19 ólæti, 20 autt. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16    1Hvert er hitametið á Íslandi eftirað mælingar hófust og hvert er kuldametið? 2Hvaða tveir argentínskir lands-liðsmenn í knattspyrnu gengu nýlega til liðs við West Ham United? 3Hvað merkir orðið þjór í árheitinuÞjórsá? 4Hér á landi vaxa þrjár tegundirhvanna. Hvað heita þær? 5Hvar á Íslandi er mestur munurflóðs og fjöru? Spurter … dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1. Hörður Sveinsson, Bjarni Ólafur Eiríks- son og Hólmar Rúnarsson. 2. 1904. 3. Þorbjörn súr Þorkelsson. 4. Felipe Calderon. 5. Hann var áttfættur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.