Morgunblaðið - 08.09.2006, Qupperneq 54
STUART LITTLE
(Sjónvarpið kl. 20.25)
Stuart er besti vinur barnanna, þau
virðast aldrei fá nóg af þessu kúnstuga
músarkríli sem sest upp á Little-
hjónin við misjafnar undirtektir fjöl-
skyldumeðlimanna. Handhæg
barnapía. CROSSWORLDS
(Sjónvarpið kl. 21.50)
Óendanlega vitlaust vísinda/
framtíðarskvaldur um líf í öðrum vídd-
um, veldissprota og vonda karla sem
reyna að hrifsa til sín valdið yfir vídda-
ferðalögum, tímasóun fyrir aðra en
Haueraðdáendur, ef einhverjir hafa
skrimt af. HAPPY CAMPERS
(Stöð 2 kl. 01:00) Skrykkjótt gam-
anmynd um lífið í sumarbúðunum.
Reynir að vera frumleg og tekst það
endrum og eins. WIN A DATE WITH TED HAMILTON!
(Stöð 2BIO kl. 18:00)Smábæjarstúlka
vinnur stefnumót við frægan hjartak-
núsara í samkeppni, og þau verða ást-
fangin. Bærileg froða með góðum
spretti hjá Nathan Lane. DIE ANOTHER DAY
(Stöð 2BIO kl. 20:00)Bond með venju-
bundinn skammt af hasar og húmor,
en dubbaður upp með íslenskum töku-
stöðum sem gleðja mannsins hjarta.
13TH FLOOR
(Stöð 2BIO kl. 22:10)Óyndislegur
spennutryllir sem nær engum
tengslum við áhorfandann.
WITHOUT A PADDLE
(Stöð 2 kl. 21:45)Þrír vinir frá skóla-
árunum leggja upp í löngu ákveðna
óbyggðaferð á vit auðæfa sem hurfu
ásamt sögufrægum bankaræningja er
hann kastaði sér út í fallhlíf yfirfjall-
lendi Oregonfylkis. Síðan tekur við
aulamyndarútgáfa af Deliverance, þar
sem Reynolds bregður fyrir frekar
aumkunarverðum í samanburðinum,
en myndin þolanleg della. ANGER MANAGEMENT
(Stöð 2 kl. 23:20)Sandler og Nicholson
eru ekki galin blanda og gamanmynd
um reiðistjórnun er skemmtileg á
meðan á henni stendur, síðan ekki
söguna meir. THE GRADUATE
(Sjónvarpið kl.
23.20)
Það er óþarfi að fjöl-
yrða um þær Rob-
insonmæðgur og
strákinn Benjamin
Braddock sem tækl-
aði báðar. Ódrepandi, unaðsleg tíma-
mótamynd og klassík sem breytti
heiminum örlítið til hins betra.
FÖSTUDAGSBÍÓ
Sæbjörn Valdimarsson
54 FÖSTUDAGUR 8. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
FM 95,7 LINDIN 102,9 RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5 ÚTVARP SAGA 99,4 LÉTT BYLGJAN 96,7 ÚTVARP BOÐUN 105,5 KISS 89,5 ÚTVARP LATIBÆR 102,2 XFM 91,9 TALSTÖÐIN 90,9 BYLGJAN 98,9 RÁS2 99,9/90,1
07.00 Ísland í bítið
09.00 Fréttavaktin
11.40 Brot úr dagskrá
12.00 Fréttir - Markaður-
inn - Íþróttafréttir -
Veðurfréttir - Leiðarar
dagblaða - Hádegið -
fréttaviðtal
13.00 Sportið
14.00 Fréttavaktin
17.00 5fréttir
18.00 Íþróttir og veður
18.30 Fréttir, Ísland í dag
19.40 Peningarnir okkar
20.00 Fréttayfirlit
20.20 Brot úr fréttavakt
21.00 Fréttir - 48 Hours
22.00 Fréttir og veður
22.30 Peningarnir okkar
23.10 Fréttir
00.10 Fréttavaktin
06.10 Peningarnir okkar
06.30 Morguntónar.
06.45 Veðurfregnir.
06.50 Bæn. Séra Vigfús Þór Árna-
son flytur.
07.00 Fréttir.
07.05 Morgunvaktin. Fréttir og fróð-
leikur.
07.30 Fréttayfirlit.
08.00 Fréttir.
08.30 Fréttayfirlit.
09.00 Fréttir.
09.05 Óskastundin. Óskalagaþátt-
ur hlustenda. Umsjón: Gerður G.
Bjarklind. (Aftur á sunnudags-
kvöld).
09.50 Morgunleikfimi með Halldóru
Björnsdóttur.
10.00 Fréttir.
10.03 Veðurfregnir.
10.13 Í samband við umheiminn.
Fjallað um þann atburð þegar sæ-
símastrengurinn var dreginn á
land á Seyðisfirði fyrir réttum 100
árum. Rifjuð verða upp blaðaskrif
um framkvæmdina og rætt við
heimamenn. Umsjón: Arndís Þor-
valdsdóttir. ((2:2).
11.00 Fréttir.
11.03 Samfélagið í nærmynd. Um-
sjón: Leifur Hauksson og Sigur-
laug Margrét Jónasdóttir.
12.00 Fréttayfirlit.
12.03 Hádegisútvarp.
12.20 Hádegisfréttir.
12.45 Veðurfregnir.
12.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
13.00 Vítt og breitt. Umsjón: Hanna
G. Sigurðardóttir.
14.00 Fréttir.
14.03 Útvarpssagan: Inferno eftir
August Strindberg. Þórarinn Eld-
járn þýddi. Hjalti Rögnvaldsson
les. (6:15)
14.30 Miðdegistónar. Leslie How-
ard leikur tónlist eftir Franz Liszt.
15.00 Fréttir.
15.03 Flakk. Umsjón: Lísa Páls-
dóttir.
16.00 Fréttir.
16.10 Veðurfregnir.
16.13 Hlaupanótan. Þáttur um tón-
list. (www.ruv.is/hlaupanotan)
17.00 Fréttir.
17.03 Víðsjá.
18.00 Kvöldfréttir.
18.24 Auglýsingar.
18.25 Spegillinn. Fréttatengt efni.
18.50 Dánarfregnir og auglýsingar.
19.00 Lög unga fólksins. Umsjón:
Sigríður Pétursdóttir.
19.40 Samfélagið í nærmynd.
20.40 Kvöldtónar. Hljómborðskons-
ert nr. 2 í E dúr eftir Johann Seb-
astian Bach. Murray Perahia leikur
með og stjórnar hljómsveitinni
Academy of St. Martin in the
Fields.
21.10 Frá hagyrðingamóti á Vopna-
firði. Umsjón: Pétur Halldórsson.
(e) (1:2).
21.55 Orð kvöldsins. Gunnar Finn-
bogason flytur.
22.00 Fréttir.
22.10 Veðurfregnir.
22.15 Litla flugan. Umsjón: Lana
Kolbrún Eddudóttir. (e)
23.00 Kvöldgestir. Þáttur Jónasar
Jónassonar.
24.00 Fréttir.
00.10 Útvarpað á samtengdum
rásum til morguns.
17.05 Leiðarljós
17.50 Táknmálsfréttir
18.00 Ævintýri H.C. Ander-
sen (The Fairy Taler)
(25:26)
18.30 Ungar ofurhetjur
(Teen Titans II) Teikni-
myndaflokkur. (20:26)
19.00 Fréttir, íþróttir og
veður
19.35 Kastljós
20.10 Sjónvarpið í 40 ár
20.20 Stuart litli (Stuart
Little) Bandarísk ævin-
týramynd frá 1999 um
músina Stuart sem Little-
fjölskyldan tekur að sér en
ekki eru allir á heimilinu
ánægðir með komu hans.
Leikstjóri er Rob Minkoof
og meðal leikenda eru
Geena Davis, Hugh Laurie
og Jonathan Lipnicki.
21.45 Háski að handan
(Crossworlds) Bandarísk
mynd frá 1996. Ungur
maður kemst að því að
pabbi hans var ættaður úr
annarri vídd og að gripur
sem hann erfði eftir hann
gegnir lykilhlutverki í því
að verja heiminn fyrir ill-
um öflum. Leikstjóri er
Krishna Rao og meðal
leikenda eru Rutger
Hauer, Josh Charles,
Stuart Wilson og Andrea
Roth. Atriði í myndinni
eru ekki við hæfi barna.
23.15 Frú Robinson (The
Graduate) Bandarísk bíó-
mynd frá 1967. Benjamin
er nýskriðinn úr háskóla
og veit ekki hvað hann vill.
Meðan hann hugsar sinn
gang gerir hann sér dælt
við dóttur og eiginkonu yf-
irmanns pabba síns. Leik-
stjóri er Mike Nichols. (e)
01.00 Útvarpsfréttir
06.58 Ísland í bítið
09.00 Bold and Beautiful
09.20 Í fínu formi
09.35 Oprah (93:145)
10.20 Alf (Geimveran Alf)
10.45 Það var lagið
12.00 Hádegisfréttir
12.25 Neighbours
12.50 Í fínu formi
13.05 My Sweet Fat Val-
entina (Valentína)
14.35 Extreme Makeover:
Home Edition (Hús í and-
litslyftingu) (7:25)
16.00 Barnatími
17.15 Bold and Beautiful
17.40 Neighbours
18.05 Simpsons
18.30 Fréttir, íþróttir og
veður
19.00 Ísland í dag
20.05 The Simpsons
20.30 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
(23:24)
20.55 Derren Brown: (6:6)
21.20 Entourage (Við-
hengi) (2:14)
21.45 Without a Paddle
(Ósjálfbjarga í óbyggðum)
Ævintýraleg gamanmynd.
Leikstjóri: Steven Brill.
2004. Bönnuð börnum.
23.20 Anger Management
(Reiðistjórnun) Leikstjóri:
Peter Segal. 2003.
01.00 Happy Campers
(Stuð í sumarbúðunum)
Leikstjóri: Daniel Waters.
2001.
02.30 The Accidental Spy
(Spæjó) Leikstj. Teddy
Chan. 2001. Bönnuð börn-
um.
03.55 The Simpsons
(12:22)
04.20 Two and a Half Men
(Tveir og hálfur maður)
04.45 Fréttir, Ísland í dag
06.20 Tónlistarmyndbönd
18.00 Íþróttaspjallið
18.12 Sportið
18.30 US PGA í nærmynd
(Inside the PGA)
18.55 Gillette Sportpakk-
inn
19.25 Götubolti (Street-
ball)
19.50 Súpercross (World
Supercross GP 2005-06)
20.45 Meistaradeild
Evrópu fréttaþáttur
21.15 KF Nörd (e)
22.00 Recopa 2006 (Boca
Juniors - Sao Paulo)
Útsending frá leik Boca
Juniors og Sao Paulo um
titilinn meistarar meist-
aranna í Suður Ameríku.
(e)
23.40 Heimsmótaröðin í
Póker
01.20 EM 2008 - undan-
keppni (Makedónía - Eng-
land) (e)
06.00 Die Another Day
08.10 Mon Pere, ma mere,
mes freres et mes soeurs
10.00 Loch Ness
12.00 Win A Date with Ted
Hamilton!
14.00 Mon Pere, ma mere,
mes freres et mes soeurs
16.00 Loch Ness
18.00 Win A Date with Ted
Hamilton!
20.00 Die Another Day
22.10 13th Floor
24.00 Ripley’s Game
02.00 State of Grace
04.10 13th Floor
07.00 6 til sjö (e)
08.00 Dr. Phil (e)
15.05 Game tíví (e)
16.20 Beverly Hills 90210
17.05 Dr. Phil
18.00 6 til sjö
19.00 Melrose Place
19.45 Everybody Hates
Chris (e)
20.10 Trailer Park Boys
Hjá Ricky er allt í rugli
eins og venjulega og Julian
reynir að sannfæra hann
um að það sé kominn tími
til að giftast Lucy.
20.35 Tommy Lee Goes to
College
21.00 The Bachelor VII
21.50 Law & Order: Crim-
inal Intent Bandarískir
þættir um störf lögregu
New York borgar og leit
hennar að glæpamönnum.
22.40 C.S.I: Miami (e)
23.35 Conviction (e)
00.25 C.S.I: New York (e)
01.15 Beverly Hills 90210
02.00 Melrose Place (e)
03.30 Óstöðvandi tónlist
18.30 Fréttir NFS
19.00 Ísland í dag
19.30 Hinn skrautlegi
Gene (e)
20.00 Wildfire
21.30 8th and Ocean (e)
22.00 The Newlyweds (e)
22.30 Stacked (e)
23.00 South Park (e)
23.30 Chappelle/s Show
24.00 Smallville (e)
00.45 X-Files (e)
01.30 Hell’s Kitchen (e)
18.00 Upphitun
18.30 Stuðningsmanna-
þátturinn „Liðið mitt“
Áhangendur enska boltans
á Íslandi í sjónvarpið.
Þáttur í umsjón Böðvars
Bergssonar þar sem
stuðningsmannaklúbbar
ensku liðanna á Íslandi fá
klukkutíma til að láta móð-
an mása um ágæti síns
liðs. (e)
19.30 Man. City - Arsenal
(e)
21.30 Upphitun
22.00 Chelsea - Man. City
(e)
24.00 Dagskrárlok
08.30 Blandað efni
12.00 Skjákaup
13.30 T.D. Jakes
14.00 Vatnaskil
14.30 Blandað efni
15.30 Robert Schuller
16.30 Tissa Weerasingha
17.00 Skjákaup
20.00 Samverustund
21.00 Um trúna og til-
veruna
21.30 Global Answers
22.00 R.G. Hardy
22.30 Við Krossinn
23.00 Skjákaup
sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus
stöð tvö bíó
omega
ríkisútvarpið rás1
nfs
skjár sport
útvarpsjónvarp
ANIMAL PLANET
10.00 Monkey Business 10.30 Animals A-Z 11.00
Wild India 12.00 Saving Grace 12.05 Animal Cops
Detroit 13.00 Animal Precinct 14.00 The Crocodile
Hunter Diaries 14.30 The Snake Buster 15.00 Miami
Animal Police 16.00 The Planet’s Funniest Animals
17.00 Animals A-Z 17.30 Monkey Business 18.00
Saving Grace 18.05 Britain’s Worst Pet 19.00 The
Planet’s Funniest Animals 20.00 Animal Cops
Houston 21.00 Venom ER 22.00 Saving Grace
22.05 The Planet’s Funniest Animals 23.00 Britain’s
Worst Pet
BBC PRIME
Link 10.30 Keeping Up Appearances 11.30 Kiss Me
Kate 12.00 Ballykissangel 13.00 Casualty 14.00
Cash in the Attic 14.30 Garden Invaders 15.00 How
to Be a Gardener 15.30 A Place in France 16.00
Dad’s Army 16.30 Kiss Me Kate 17.00 What Not to
Wear 18.00 Mad About Alice 19.00 Spooks 20.00
The Fast Show 20.30 Swiss Toni 21.00 The Bucc-
aneers 22.00 Kiss Me Kate 22.30 Spooks 23.30
Mad About Alice
DISCOVERY CHANNEL
10.00 Stunt Junkies 11.00 American Chopper 12.00
A Car is Born 12.30 Wheeler Dealers 13.00 Extreme
Engineering 14.00 Extreme Machines 15.00 Stunt
Junkies 16.00 Rides 17.00 American Chopper
18.00 How Techies Changed the World with William
Shatner 20.00 Biker Build-Off 21.00 Oil, Sweat and
Rigs 22.00 FBI Files 23.00 Forensic Detectives
EUROSPORT
10.15 Football 11.15 Tennis 14.00 Cycling 15.30
Tennis 22.00 News 22.15 Xtreme sports 23.15 News
1.00 Tennis 5.00 Motorcycling
HALLMARK
10.00 McLeod’s Daughters V 10.45 Blind Spot
12.30 Stranded 14.15 Sea People 16.00 Touched
by an Angel IV 17.00 Blind Spot 18.45 McLeod’s
Daughters V 19.45 Dead Zone 20.45 Law & Order:
Svu 21.30 Killer Instinct 23.15 Dead Zone
9.40 Phaedra 11.35 The Scalphunters 13.15 Cap-
tive Hearts 14.55 Return of a Man Called Horse
17.00 Valentino 19.05 The Eliminators 20.45 Expo-
sed 22.25 Dead Sleep 23.55 Wisdom
NATIONAL GEOGRAPHIC
10.00 Most Amazing Moments 11.00 Violent Planet
12.00 Perfect Swarm 13.00 Seconds From Disaster
14.00 Megastructures 15.00 Most Amazing Mo-
ments 16.00 Secret Bible 17.00 Battlefront 18.00
Bug Attack 19.00 Impossible Bridges 20.00 Real
NCIS 21.00 America’s Hardest Prisons 22.00 Survi-
ving Maximum Security 23.00 Real NCIS
TCM
19.00 Demon Seed 20.35 Poltergeist 22.30 The
Tender Trap 0.25 The Human Comedy 2.20 The Walk-
ing Stick
NRK1
10.00 Siste nytt 10.05 Schrödingers katt 10.30
Newton 11.00 Siste nytt 11.05 Oddasat - Nyheter på
samisk 11.20 Distriktsnyheter 12.00 Siste nytt
12.05 Distriktsnyheter 13.00 Siste nytt 13.05 Dist-
riktsnyheter 14.00 Siste nytt 14.05 Distriktsnyheter
15.00 Siste nytt 15.05 Lyoko 15.30 Lyoko 15.55
Nifse saker 16.00 Siste nytt 16.03 VG-lista Topp 20
17.00 Siste nytt 17.10 Oddasat - Nyheter på samisk
17.25 VG-lista Topp 20 17.55 Nyheter på tegnspråk
18.00 Barne-tv 18.00 Kalle og Molo 18.20 Gjengen
på taket 18.35 Wummi 18.40 Distriktsnyheter 19.00
Dagsrevyen 19.30 Norge rundt 19.55 Beat for beat
20.55 Nytt på nytt 21.25 Først & sist 22.15 Detekti-
men: Politiagentene 23.00 Kveldsnytt 23.15 Sopr-
anos
NRK2
14.05 Svisj chat 14.15 Redaksjon EN 14.45 Fro-
kost-tv 17.00 VG-lista Topp 20: med chat 17.55
Kulturnytt 18.00 Siste nytt 18.03 Dagsnytt atten
19.00 Røst 19.30 Mat med Niklas 20.00 Siste nytt
20.05 Castro mot Kennedy - stemnemøte med dø-
den (t) 21.35 Paradis 22.05 Pop-session 23.00
Dagens Dobbel 23.10 Djengis Khan
SVT1
10.15 Das Wunder von Bern 10.40 Baby-Tiere 10.45
Garage - älska film! 11.15 Ramp - svenska som
andraspråk - porträtt 11.30 Banderoll 12.00 Rapport
12.05 I gamla spår över Hardangervidda 15.00 Ut-
frågningen 16.00 Rapport 16.10 Gomorron Sverige
17.00 Vagn i Indien 17.30 Disneydags 18.00 Boli-
bompa: Greta Gris 18.05 Yoko! Jakamoko! Toto!
18.15 Bumsfilibaba 18.30 Tillbaka till Vintergatan
19.00 Bobster: Livet i ett hyreshus 19.15 Planet
Sketch 19.30 Rapport 20.00 Testa ditt val 22.00
Fredagsbio: Mickey Blue Eyes 23.40 Rapport 23.50
Kulturnyheterna
SVT2
09.30 Valet direkt 15.20 Musik till bröllop och
begravning 16.20 Karavanen 17.20 Nyhetstecken
17.30 Oddasat 17.45 Uutiset 17.55 Regionala
nyheter 18.00 Aktuellt 18.15 Go’kväll 19.00 Kult-
urnyheterna 19.10 Regionala nyheter 19.30 Trassel
20.00 Pressbilderna som skrivit historia 20.55
Garage 21.00 Aktuellt 21.25 A-ekonomi 21.30 Trist,
herr minister 22.00 Nyhetssammanfattning 22.03
Sportnytt 22.15 Regionala nyheter 22.25 Väder
22.30 Havets alla färger är kalla
DR1
10.00 Nyheder fra Grønland 10.30 Tidens tegn - tv
på tegnsprog 10.30 Rush 3 11.00 Viften-Baggrund
11.30 Kend dit hus 12.00 TV Avisen 12.10 Penge
12.35 Dagens Danmark 13.00 Horisont Ekstra: Sol-
ana i Danmark 13.20 Søren Ryge - 17 år efter 13.50
Lægens bord 14.20 Kender du typen? 14.50 Nyhe-
der på tegnsprog 15.00 TV Avisen med Vejret 15.10
Dawson’s Creek 16.00 Boogie Listen 17.00 Barra-
cuda 17.00 Viggo - havets skræk 17.05 Svampebob
Firkant 17.30 Amigo 18.00 Hunni show 18.30 TV Av-
isen 19.00 Disney sjov 20.00 aHA! 20.45 Pallesen/
Pilmark show 21.00 TV Avisen 21.30 The Patriot
DR2
13.35 OBS 13.40 Folk og Fæ 15.30 Mik Schacks
Hjemmeservice 16.00 DR Explorer: Cypern - en delt ø
16.30 Røg i Frilandshaven 17.00 Deadline 17.30
Hercule Poirot 18.20 Fremskridt på afveje 18.50 Urt
19.10 Dage, der ændrede verden 20.00 Husker du -
da internettet kom til Danmark 20.50 Skydegale hus-
mødre 21.10 Rockerne 21.25 Brando 21.50 Bertel-
sen - DR2 talkshow 22.30 Deadline 23.00 Musik-
programmet: Sex i musik 23.30 Manhattan
92,4 93,5
Bjóðum nú síðustu sætin í september til
nýjasta áfangastaðar Heimsferða,
Fuerteventura, sem svo sannarlega hefur
slegið í gegn hjá Íslendingum. Þú bókar sæti
og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar
þú gistir. Njóttu lífsins á þessum vinsæla
sumarleyfisstað. Að sjálfsögðu nýtur þú
traustrar þjónustu fararstjóra Heimsferða
allan tímann.
Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is
Stökktu til
Fuerteventura
12. sept. í 2 vikur
frá kr. 29.990
Örfá sæti laus
Verð kr. 29.990
Netverð á mann, m.v. 2 fullorðna og 2
börn, 2-11 ára, í íbúð í 2 vikur.
Munið Mastercard
ferðaávísunina
Verð kr. 39.990
Netverð á mann , m.v. 2 fullorðna saman
í íbúð í 2 vikur.
Ótrúlegt verð!
- í 2 vikur