Morgunblaðið - 08.09.2006, Page 55

Morgunblaðið - 08.09.2006, Page 55
STYRKTAR- TÓNLEIKAR FL GROUP OG SINFÓNÍU- HLJÓMSVEITAR ÍSLANDS Á MORGUN KL. 17.00 Hljóm­sveit­ar­st­jór­i ::: Rum­on Gam­ba Einsöngvar­i ::: Solveig Kr­ingelbor­n EFNISSKRÁ: Hect­or­ Ber­lioz ::: Róm­ver­skt­ kar­nival, for­leikur­ Edvar­d Gr­ieg ::: Fim­m­ söngvar­ Nikolaj Rim­skíj-Kor­sakov ::: Sheher­azade MIÐASALA ::: SÍMI 545 2500 WWW.SINFONIA.IS SÖNGUR SÓLVEIGAR Í HÁSKÓLABÍÓI LAUGARDAGINN 9. SEPTEMBER KL. 17.00 FL Gr­oup hefur­ m­ar­kað þá st­efnu að st­yðja ver­kefni er­ lút­a að m­annúð og m­enningu. Fyr­r­ á þessu ár­i ger­ðu FL Gr­oup og Sinfóníuhljóm­sveit­ Íslands sam­st­ar­fssam­ning t­il næst­u fjögur­r­a ár­a og er­ þar­ um­ veglegt­ fr­am­lag að r­æða t­il m­enningar­. Einn þát­t­ur­ sam­st­ar­fsins er­u ár­legir­ st­yr­kt­ar­t­ónleikar­. Þeir­ fyr­st­u ver­ða haldnir­ 9. sept­em­ber­ og m­un ágóði af t­ónleikunum­ r­enna t­il sér­ver­kefnis á vegum­ BUGL. Efnisskr­á t­ónleikanna sam­anst­endur­ af glæsilegum­ og gáskafullum­ for­leik, kyngim­agnaðr­i hljóm­sveit­ar­- svít­u og sér­st­aka ánægju vekur­ þát­t­t­aka nor­sku sópr­ansöngkonunnar­ Solveig Kr­ingelbor­n, sem­ er­ sú skandinavíska söngkona sem­ hefur­ vakið hvað m­est­a at­hygli á síðust­u ár­um­ fyr­ir­ silfur­t­ær­a r­ödd og t­öfr­andi fr­am­kom­u. Bar­na- og unglingageðdeild Landspít­ala - háskólasjúkr­ahúss, BUGL, sinnir­ m­ikilvægu st­ar­fi sem­ kunnugt­ er­. Viðvar­andi skor­t­ur­ á fjár­m­unum­ sníður­ þeir­r­i br­ýnu þjónust­u sem­ þar­ er­ veit­t­ þr­öngan st­akk. Því hafa FL Gr­oup og Sinfóníuhljóm­sveit­ Íslands ákveðið að ágóði þessar­a fyr­st­u st­yr­kt­ar­t­ónleika r­enni t­il át­aksver­kefnis BUGL sem­ hlot­ið hefur­ nafnið „Lífið kallar“. Mar­km­ið ver­kefnisins er­ að st­yr­kja fjölskyldur­ bar­na og unglinga sem­ eiga við andlega er­fiðleika að et­ja, t­il að m­ót­a nýja lífssýn þar­ sem­ innt­akið er­ lífsgleði. Ver­kefnið er­ fjölskyldum­iðuð eft­ir­m­eðfer­ð í t­engslum­ við br­áðaþjónust­u BUGL. Ver­ði aðgöngum­iða er­ st­illt­ í hóf, en landsm­enn allir­ er­u hvat­t­ir­ t­il að st­yðja ver­kefnið m­eð fr­jálsum­ fr­am­lögum­ inn á bankar­eikning 0101-26-600600, kt­. 601273-0129. MIÐAVERÐ ::: 3.700 / 3.400 KR. F í t o n / S Í A F I 0 1 8 3 7 4 LÍFIÐ KALLAR STYRKTU GOTT MÁLEFNI OG NJÓTTU GÓÐRAR TÓNLISTAR UM LEIÐ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.