Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 8
                  !   "# $! %!!  !  &' ( ) * ! '- .. '/ '0 '. '/ 12 '2 '/ '/ .' 3! 4 3! 3! 4 3! 5  )*3! ) % 4 3! 3! 4 3! 3!  )# + !  ,- .  ' / ! ! 0     +-  ! !   1. 1' 12 16 1( 1- 12 12 10 10 1( 4 3! 7 *%   4 3! 3! 3! 3! ) % 4 3! 4 3! 3! 3! "1 2  !     1  3    2- 2  4! 1! & 5# )67! 8 !!) 18 - 10 16 1' 2 0 0 1. 16 16 7 *%   3! 7   %   3!    3! 7 4 3! 3! 3! 4 3! 9! : ;                    !    "# $ #   : #  !* )        !  <2   < #  <2   < #  <2   !   9:    = -            7 ; * <      5    * <3!   *%     =      >  %   !!  :!   * <(=1.9?= ?=  < )      ?% 4 3! *;= ;=  < 7 *%      *    ( 1/ <)3!  ;=  "3(4> ><4?"@A" B./A<4?"@A" ,4C0B*.A" 18( .10 6.' =8<1 =8<1 =8<1 /11 -8- 112( 2'8 1.'1 16'/ 1/21 18.. 1-'- '1'6 102/ 0.. 0.. 010 081 '810 '8'6 '88( 1-20''66 2<. '<2 1<2 '<2 =8<1 8<8 8<8 8<8 2<6 '<0 '<6 8<'            8 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FRÉTTIR Heimsferðir bjóða ótrúlegt tilboð á síðustu sætunum til Benidorm í 2 vikur 14. september eða í 1 eða 2 vikur 21. september. Þú bókar og tryggir þér sæti og 4 dögum fyrir brottför færðu að vita hvar þú gistir. Gríptu tækifærið og tryggðu þér sumarauka á frá- bærum kjörum á einum vinsælasta sumarleyfisstað Íslendinga. Skógarhlíð 18 • sími 595 1000 • www.heimsferdir.is Stökktu til Benidorm 14. eða 21. september frá kr. 29.990 m.v. 2 Aðeins örfá sæti Munið Mastercard ferðaávísunina Verð kr. 29.990 í 1 viku /Verð kr. 39.990 í 2 vikur Netverð á mann, m.v. 2-4 í herbergi/stúdíó/íbúð í 2 vikur, 14. sept. eða 1 eða 2 vikur 21. september. VEÐUR SIGMUND Og þegar ég stend hér á hábrún á minnismerki heimskunnar þá á ég mér þann draum að sjá hjörðina mína falla á fjóra fætur í faðm náttúrunnar og bíta gras. Línur hafa skýrzt meðal sjálfstæð-ismanna í Suðvesturkjördæmi eftir þá ákvörðun Árna M. Mathie- sen að bjóða sig fram í fyrsta sæti í Suðurkjördæmi.     ÞorgerðurKatrín Gunn- arsdóttir, mennta- málaráðherra og varaformaður Sjálfstæð- isflokksins, skýrði frá því í samtali við Morg- unblaðið í gær, að hún mundi sækjast eftir fyrsta sæti á framboðslista Sjálf- stæðisflokksins í kjördæminu.     Það er eðlileg ákvörðun hjá vara-formanni Sjálfstæðisflokksins.     Hins vegar liggur ekki fyrir hvortBjarni Benediktsson, einn af þingmönnum sjálfstæðismanna í Suðvest- urkjördæmi, muni líka bjóða sig fram í fyrsta sæti eða hvort hann tilkynnir framboð í annað sæti listans. Bjarni er aug- ljóslega einn af efnilegustu ungu mönnunum í Sjálfstæð- isflokknum og líklegur til mikilla afreka.     Þessar vangaveltur sýna að nýkynslóð er að taka við Sjálf- stæðisflokknum.     Almennt er það reynsla manna íSjálfstæðisflokknum að mikil átök á meðal forystumanna séu flokknum ekki til góðs.     En hver svo sem niðurstaðanverður í þessum málum er ljóst að Sjálfstæðisflokkurinn mun bjóða fram sterkan framboðslista í Suð- vesturkjördæmi næsta vor. STAKSTEINAR Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir Línur skýrast Bjarni Benediktsson Bandaríska dag- blaðið The Wall Street Journal fjallaði í vikunni um mikilvægar stöður á sviði al- þjóðasamstarfs í heilbrigðismálum sem skipað yrði í á næstunni. Var meðal annars minnt á að yfir- maður Alþjóðaheilbrigðismálastofn- unarinnar, WHO, hefði látist skyndi- lega í maí og yrði eftirmaðurinn líklega valinn í nóvember. Íslensk stjórnvöld hafa sem kunnugt er til- nefnt Davíð Á. Gunnarsson, ráðu- neytisstjóra í heilbrigðis- og trygg- ingamálaráðuneytinu, í embættið. Blaðið segir að hörð barátta um yfirmannstöðu WHO sé þegar hafin og margir reyndir karlar og konur hafi þegar gefið kost á sér. Meðal þeirra séu Margaret Chan, aðaltals- maður WHO á sviði smitsjúkdóma og fyrrverandi yfirmaður heilbrigð- ismála í Hong Kong. Reynsla hennar af baráttu gegn sjúkdómum á borð við fuglaflensu geri framboð hennar mjög öflugt. Niðurstaðan sé hins vegar háð margvíslegum pólitískum þáttum í starfi SÞ. Um sé að ræða leynilega atkvæðagreiðslu og oft komi þar við sögu hrossakaup milli einstakra aðildarríkja samtakanna. Hörð barátta um WHO Davíð Á. Gunnarsson „ALVARLEGASTA gagnrýni okkar sem við getum alls ekki sætt okkur við er þessi tillaga stofnunarinnar um veiðitíma,“ segir Sigmar B. Hauksson, formaður Skotvís, um veiðiráðgjöf Náttúrufræðistofnunar vegna rjúpnaveiða í ár. Stofnunin lagði til að veiðitíminn yrði styttur í þrjár vikur, fyrstu vik- urnar í nóvember. „Það er í sjálfu sér ekkert að því en að leggja til að þetta séu samfelldar þrjár vikur gagnast fyrst og fremst magnveiðimönnum,“ segir Sigmar og bætir við að til þess að slíkar takmarkanir virki eins og til er ætlast þurfi að beita öðrum leiðum, s.s. að gefa leyfi á einstökum dögum vikunnar. „En þetta munum við ekki samþykkja og leggjum á það ríka áherslu við umhverfisráðuneyt- ið að það verði gripið til annarra að- gerða en þriggja vikna samfelldrar veiði.“ Tillögum ruglað saman Við vinnslu fréttar um rjúpnaveið- ar í Morgunblaðinu á fimmtudag urðu þau leiðu mistök að tillögum Umhverfisstofnunar og Náttúru- fræðistofnunar Íslands (NÍ) var ruglað saman. Hið rétta er að tillög- ur NÍ til að takmarka rjúpnaveiðar nú í haust eru þær að veiðarnar skuli takmarkaðar við fyrstu þrjár vikur nóvember, sölubann haldi gildi sínu og veiðimenn verði hvattir til að veiða í mesta lagi níu rjúpur hver. Einnig mælist stofnunin til þess að griðland fyrir rjúpur verði áfram á Suðvesturlandi. Sætta sig ekki við veiðitímann Morgunblaðið/Árni Sæberg Girnileg Samkvæmt veiðiráðgjöfinni má veiða 45 þúsund rjúpur í ár.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.