Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 66

Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 66
MYND KVÖLDSINS THE BROTHERS MCMULLEN (Sjónvarpið kl. 20.10) Athyglisverð og grípandi. Sem írskir kaþólikkar tala bræðurnir hver við annan um syndina, samviskubitið og sálarnauðina á milli þess sem þeir kynnast hver um sig nýju kvenfólki. Burns, sem fer með lykilhlutverk, heldur utan um samræðuna með fyndnum hætti. Það er sjaldan sem við fáum að liggja á hleri þegar karl- menn tala um tilfinningamálin. RUBY’S BUCKET OF BLOOD (Sjónvarpið kl. 21.50) Kona sem rekur bar í Louisiana missir helstu stjörnuna sína og ræður hvítan söngvara í staðinn. Reynt er að taka á þjóðfélagsmálum s.s.; samskiptum kynjanna o.fl.en skilar litlu í höfn. FIRST DAUGHTER (Stöð 2 kl. 21:35) Dúlluleg mynd um forsetadóttur og líf- vörðinn hennar. Hjartað spyr ekki um launaseðla. OUT OF SIGHT (Sjónvarpið kl. 23.25) Vörumerki Leonards eru broslegar, seinheppnar persónur sem koma sér í kúnstugustu kringumstæður. Löggan Sisco og bankaræninginn Foley verða ástfangin, sem er óheppilegt því löggan þarf að handtaka bófann. PAYCHECK (Stöð 2BIO kl. 22:10) Fyrirsjáanleg s-f-spenna í fallegum umbúðum með dapran Affleck í burð- arhlutverkinu. ASSAULT ON PRESINCT 13 (Stöð 2 kl. 23:20) Ofbeldið minnir á sláturhús í gormán- uði, blóðið flýtur viðstöðulaust og erfitt er að greina í sundur löggur og bófa. Fer bærilega af stað uns glóruleysið tekur yfir. Hawke er vonlaus, Fish- burne illskárri.  SILVERADO (Stöð 2BIO kl. 20:00) Hress og ásjálegur, byggður á vestra- hefð. Fjórar kempur halda til Silverado í til að taka til hendinni í pilltum bæn- um. Frábær leikarahópur, styrk leik- stjórn og átakamikið og hnyttið handrit gera myndina að einum besta vestra ní- unda áratugarins. AUSTIN POWERS IN GOLDMEMBER (Stöð 2 kl. 01:05) Powers er geggjaður og neðanmitt- ishúmorinn hellist yfir. Nokkur frábær atriði, Beyoncé og Caine standa upp úr.  LEGALLY BLONDE 2: RED, WHITE AND BLONDE (Stöð 2BIO kl. 18:00) Kvikindislegri grínhugmynd er snúið upp í væmna hetjusögu og í annarri at- rennu verður ferlið langdregnara. laugardagsbíó Sæbjörn Valdimarsson SöngvarinnLionel Richie óttast að sömu ör- lög bíði dóttur hans, Nicole, og Díönu prinsessu vegna þess að paparazzi- ljósmyndarar elti hana á röndum. Richie óttast að fjölmiðlasirkusinn sem hefur fylgt dóttur hans hafi farið úr böndunum og hún sé í hættu. „Ég bý við þann stöðuga ótta að Nicole verði næsta Díana prinsessa,“ segir hann. „Bara til að nefna dæmi um það hversu brjálað allt er orðið þá veit ég alltaf þegar Nicole er á leiðinni heim vegna þess að hún er með þyrlu og sjö aðra bíla í eftirdragi,“ segir söngv- arinn. „Þetta eru linnulausar árásir,“ segir Richie og bætir því við að pap- arazzi-ljósmyndararnir hafi oftsinnis farið ansi frjálslega með myndir af henni. „Hún hefur sýnt mér muninn á upprunalegri mynd og síðan þeirri sem er birt í dagblöðum. Þeir láta hana líta verr út en hún er í raun og veru.“    Hin mjög svo hýra gleðisveitScissor Sisters frá New York vakti fyrst athygli fyrir útgáfu sína á lagi Pink Floyd, „Comfortably Numb“. Lagið var svo gott sem óþekkjanlegt í meðförum systr- anna, var brotið niður í frumeindir og sett saman aft- ur sem eldheitur diskóslagari. Nú hefur leiðtogi sveitarinnar, Jake She- ars, sent leiðtoga Floyd, David Gilmour, tóninn. „Gilmour er hálfviti,“ segir Shears og er ástæðan sú að Gilmour hefur dregið til baka tilboð um að slást í hóp með Scissor Sisters vegna flutnings á téðu lagi. „Við ætluðum að flytja lagið saman á tónleikum en á síðustu stundu drógu Gilmour og félagar sig úr þessu. Ég er í rusli yfir þessu. Ég eiginlega hata Gilmour fyrir þetta.“ Ný plata Scissor Sisters, Ta-Dah, kemur út 18. september og fylgir í kjölfar samnefnds frumburðar frá árinu 2004 sem selst hefur í yfir þremur milljónum eintaka Fólk folk@mbl.is 66 LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ FM 95,7  LINDIN 102,9  RADÍÓ REYKJAVÍK 104,5  ÚTVARP SAGA 99,4  LÉTT BYLGJAN 96,7  ÚTVARP BOÐUN 105,5  KISS 89,5  ÚTVARP LATIBÆR 102,2  XFM 91,9  TALSTÖÐIN 90,9  BYLGJAN 98,9  RÁS2 99,9/90,1 10.00 Fréttir - Óþekkt 11.00 Fréttavikan 12.00 Fréttir - Íþróttir - Veð- ur - Leiðarar 12.25 Skaftahlíð 13.00 Dæmalaus veröld 13.10 Óþekkt 14.00 Fréttir - Fréttavikan 15.10 Skaftahlíð 15.45 Hádegisviðtalið 16.10 Vikuskammturinn 17.10 Óþekkt 18.00 Veður, íþróttir og fréttir, yfirlit 19.40 Fréttavikan 20.30 Kompás 21.55 Vikuskammturinn 22.45 Kvöldfréttir 23.25 Síðdegisdagskrá 06.45 Veðurfregnir. 06.50 Bæn. Séra Vigfús Þór Árnason flytur. 07.00 Fréttir. 07.05 Laugardagur til lukku. Þul- ur velur og kynnir. 08.00 Fréttir. 08.05 Músík að morgni dags með Svanhildi Jakobsdóttur. 09.00 Fréttir. 09.03 Út um græna grundu. Náttúran, umhverfið og ferða- mál. Umsjón: Steinunn Harð- ardóttir. (Aftur á miðvikudags- kvöld). 10.00 Fréttir. 10.05 Veðurfregnir. 10.15 Frá Malaví. Umsjón: Helga Vala Helgadóttir. (Aftur á mánu- dag) (2:2). 11.00 Vikulokin. Umsjón: Hjördís Finnbogadóttir. 12.00 Hádegisútvarp. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Laugardagsþátturinn. Fréttaþáttur. 14.00 Til allra átta. Umsjón: Sig- ríður Stephensen. (Aftur annað kvöld). 14.40 Fararheill. Ferðaþáttur þar sem Ólöf Arnalds og Ragnar Ís- leifur Bragason láta forvitnina ráða för í könnunarleiðangri um landið. (5:5) 15.20 Með laugardagskaffinu. 16.00 Fréttir. 16.08 Veðurfregnir. 16.10 Frjálshyggja Noams Chomsky. Um bandaríska mál- fræðinginn og stjórnmálaskýr- andann Noam Chomsky. Um- sjón: María Kristjánsdóttir. Lesari með henni: Erlingur Gíslason. (4:4) 17.05 Fimm fjórðu. Djassþáttur Lönu Kolbrúnar Eddudóttur. (Aftur á þriðjudagskvöld). 18.00 Kvöldfréttir. 18.25 Auglýsingar. 18.28 Besti tíminn. Umsjón: El- ísabet Brekkan. (Aftur á fimmtudag). 18.52 Dánarfregnir og auglýs- ingar. 19.00 Kringum kvöldið. Hljóm- sveit Jóhannesar Eggertssonar og Grétar Guðmundsson leika og syngja. 19.30 Stefnumót. Tónlistarþáttur Svanhildar Jakobsdóttur. (Frá því á mánudag). 20.15 Sögur af sjó og landi. Þór- arinn Björnsson ræðir við Þor- finn Jónsson bónda í Keldu- hverfi. (Frá því á miðvikudag). 21.05 Seiðandi söngrödd: Hall- björg Bjarnadóttir. Umsjón: Jón- atan Garðarsson. (Áður flutt 2004). 21.55 Orð kvöldsins. Gunnar Finnbogason flytur. 22.00 Fréttir. 22.10 Veðurfregnir. 22.15 Flakk. Umsjón: Lísa Páls- dóttir. (Frá því í gær). 23.10 Danslög. Þulur velur og kynnir. 24.00 Fréttir. 08.00 Barnaefni 10.50 Kastljós (e) 11.25 Formúlukvöld (e) 11.50 Formúla 1 Bein út- sending frá tímatöku fyrir kappaksturinn á Ítalíu. 13.15 Lokamót Alþjóða- frjálsíþróttasambandsins Frá fyrri keppnisdegi í Stuttgart, stigakeppni Al- þjóðafrjálsíþróttasamb. lýkur um helgina. 15.45 Bikarkeppnin í fót- bolta Bein útsending frá úrslitaleik kvenna. 18.20 Táknmálsfréttir 18.30 Hope og Faith (Hope & Faith III) (65:73) 18.54 Lottó 19.00 Fréttir, íþróttir og veður 19.40 Vandræðavika (3:7) 20.10 McMullen-bræður (The Brothers McMullen) Bandarísk bíómynd frá 1995 um þrjá bræður af írskum ættum og sam- skipti þeirra við konurnar í lífi þeirra. Leikstjóri Edw- ard Burns, aðalhl.: Edw- ard Burns, Mike McGlone, Jack Mulcahy, Shari Al- bert, Maxine Bahns og Catharine Bolz. 21.50 Ruby á kránni (Ruby’s Bucket of Blood) Bandarísk sjónvarpsmynd frá 2001. Kona sem rekur bar í Louisiana missir helstu stjörnu sína og ræð- ur hvítan söngvara í stað- inn. 23.25 Úr augsýn (Out of Sight) Bandarísk bíómynd frá 1998. Leikstjóri er Steven Soderbergh. Kvik- myndaskoðun telur mynd- ina ekki hæfa fólki yngra en 16 ára. (e) 01.25 Útvarpsfréttir 07.00 Barnatími 10.05 Búbbarnir (e) (2:21) 12.00 Hádegisfréttir 12.25 Bold and Beautiful 14.10 Idol - Stjörnuleit (e) 16.10 Monk (Mr. Monk And The Big Reward) 17.00 The Apprentice (Lærlingurinn) (9:14) 17.45 Martha 18.30 Fréttir, íþróttir og veður 19.00 Íþróttir og veður 19.05 Lottó 19.10 My Hero 19.40 Hot Properties (Funheitar framakonur) 20.05 Búbbarnir Þættirnir gerast á sjónvarpsstöð þar sem uppákomur eru dag- legt brauð. Yfirhandrits- höfundur er Gísli Rúnar Jónsson en þættirnir voru þróaðir af Braga Þór Hin- rikssyni en auk hans ljá Búbbunum raddir: Sveppi, Björgvin Franz Gíslason, Jóhann G. Jóhannsson og Vilhjálmur Goði o.fl. Tón- list: Jón Ólafsson. (3:21) 20.30 First Daughter (For- setadóttirin) Leikstjóri: Forest Whitaker 2004. 21.35 First Daughter (For- setadóttirin) Leikst. For- est Whitaker. 2004. 23.20 Assault On Precinct 13 (Árásin á 13. umdæmi) Leikstjóri: Jean-Francois Richet. 2005. Stranglega bönnuð börnum. 01.05 Austin Powers in Goldmember (Austin Pow- ers í Gulllim) 02.35 Antwone Fisher Bönnuð börnum. 04.30 Duty Dating (Prufu- keyrsla) Bönnuð börnum. 06.00 Fréttir (e) 06.40 Tónlistarmyndbönd 10.50 US PGA í nærmynd 11.20 KB banka mótaröðin í golfi (e) 12.20 Ensku mörkin (e) 12.50 Recopa 2006 (Boca Juniors - Sao Paulo) (e) 14.30 EM 2008 - und- ankeppni (Frakkland - Ítalía) (e) 16.10 EM 2008 - und- ankeppni (Makedónía - England) (e) 17.50 Spænski boltinn 06/07 Bein útsending frá leik Barcelona og Osas- una. 19.50 Spænski boltinn Bein útsending frá leik Atletico Madrid og Val- encia. 21.50 Box (Floyd May- weather - Zab Judah) (e) 23.10 Box - (Fernando Vargas - Shane Mosley) (e) 00.10 Hnefaleikar (Box - John Ruiz vs. Nikolai Valuez) (e) 06.00 Silverado 08.10 Try Seventeen 10.00 My Boss’s Daughter 12.00 Legally Blonde 2 14.00 Try Seventeen 16.00 My Boss’s Daughter 18.00 Legally Blonde 2 20.00 Silverado 22.10 Paycheck 00.05 Picture Claire 02.00 My Little Eye 04.00 Paycheck 12.30 Dr. Phil (e) 14.45 The Bachelor VII (e) 15.35 Trailer Park Boys (e) 16.00 Tommy Lee Goes to College (e) 16.30 Rock Star: Super- nova - raunveruleikaþátt- urinn (e) 17.00 Rock Star: Super- nova - tónleikarnir (e) 18.00 Rock Star: Super- nova - úrslit vikunnar (e) 19.00 Game tíví (e) 19.30 Everybody loves Raymond (e) 20.00 All About the And- ersons 20.30 Teachers - Nýtt! 21.00 Pepsi World Chall- enge - lokaþáttur 21.50 The Dead Zone 22.40 Parkinson 23.30 The Contender (e) 00.20 Sleeper Cell (e) 01.15 Law & Order: Crim- inal Intent (e) 02.05 Tvöfaldur Jay Leno 03.35 Dagskrárlok 17.00 Wildfire (e) 18.30 Fréttir NFS 19.00 Seinfeld 20.00 Robbie Williams: A Close Encounter Live To Air Beint frá tónleikum Robbie Williams. 22.00 So You Think You Can Dance 2 (e) 23.30 Chappelle/s Show 24.00 8th and Ocean (e) 00.30 X-Files (Ráðgátur) (e) 01.20 24 Jack Bauer og fé- laga frá byrjun Bönnuð börnum. (e) 02.05 24 Bönnuð börnum. 02.50 Falcon Beach (Summer’s Over) (e) 10.45 Upphitun (e) 11.15 Everton - Liverpool 13.40 Á vellinum með Snorra Má 13.55 Chelsea - Charlton (beint) 16.05 Man. Utd. - Totten- ham (beint). Leikir á hlið- arrásum: Sheff. Utd. - Blackburn, Arsenal - Middlesbrough, New- castle - Fulham, Bolton - Watford (allir beint) 18.30 Sheffield Utd. - Blackburn (e) 20.30 Arsenal - Middles- brough (e) 22.30 Newcastle - Fulham 00.30 Dagskrárlok 08.00 Ron Phillips 08.30 Samverustund 09.30 Við Krossinn 10.00 Jimmy Swaggart 13.30 Mack Lyon 14.00 Kvöldljós 15.00 Ísrael í dag 16.00 Global Answers 16.30 R.G. Hardy 17.00 Skjákaup 20.00 Tissa Weerasingha 20.30 David Cho 21.00 Kvikmynd 23.00 Skjákaup sjónvarpið stöð tvö skjár einn sýn sirkus stöð tvö bíó omega ríkisútvarpið rás1 nfsskjár sport útvarpsjónvarp ANIMAL PLANET 10.00 Chimpanzee Diary 11.00 The Fangs - Big Squeeze 12.00 Animal Cops Houston 13.00 King Koala 14.00 Saving Grace 14.05 Animal Park - Wild in Africa 15.00 Saving Grace 15.05 Born to Be Wild 16.00 Saving Grace 16.05 Little Zoo That Could 17.00 Animal Park - Wild in Africa 18.00 Dogs Who Teach Bears 19.00 Tusks and Tattoos 20.00 Saving Grace 20.05 Wolf Battlefield 21.00 Saving Grace 21.05 Weird Nature 21.30 Supernatural 22.00 Saving Grace 22.05 The Planet’s Funniest Animals 23.00 Ani- mal Park - Wild in Africa 24.00 Dogs Who Teach Bears 1.00 Tusks and Tattoos 2.00 Animal Cops Houston BBC PRIME 9.00 EastEnders 9.30 EastEnders 10.00 Strictly Come Dancing 11.20 The Weakest Link Special 14.00 Alien Empire 14.30 Animal Camera 15.00 The Life of Mammals 16.00 EastEnders 17.00 Ground Force 17.30 Home From Home 18.00 Home Front 19.00 The Kumars at Number 42 22.00 EastEnders 23.00 The Kumars at Number 42 2.00 Alien Empire DISCOVERY CHANNEL 10.00 A 4x4 is Born 11.00 Wheeler Dealers 12.00 Stunt Junkies 13.00 How Techies Changed the World with William Shatner 15.00 How Do They Do It? 16.00 Ray Mears’ World of Survival 17.00 Pompeii of the East 18.00 Mega Builders 19.00 American Chopper 20.00 American Hotrod 21.00 Rides 22.00 I Shouldn’t Be Alive 23.00 Dr G 24.00 FBI Files 1.00 How Techies Changed the World with William Shatner 2.45 How Do They Do It? EUROSPORT 9.30 Tennis 11.30 Cycling 13.00 Athletics 15.00 Tennis 21.00 Fight Sport 22.30 Tennis 4.15 Motorcycl- ing HALLMARK 9.00 The Sandy Bottom Orchestra 10.45 The Blackwater Lightship 12.30 Night Ride Home 14.15 Gift of Love: The Daniel Huffman Story 16.00 The Sandy Bottom Orchestra 17.45 The Blackwater Lig- htship 19.30 Monk 20.30 Ghost Squad 21.30 Fidel 23.15 Monk 24.00 Ghost Squad 0.45 Fidel 2.30 Spies, Lies & Naked Thighs MGM MOVIE CHANNEL 10.35 Grow Old Along with Me 12.05 Rockula 13.35 Witness for the Prosecution 15.15 The McKenzie Break 17.00 The Eliminators 18.40 Welcome to L.A. 20.20 The Program 22.10 Implicated 23.40 The End 1.20 Fatal Pulse 2.45 White Lightning NATIONAL GEOGRAPHIC 9.00 Monkey Business 10.00 The Deep Investigated 11.00 The Sea Hunters 12.00 Megastructures 13.00 I Didn’t Know That 14.00 Alien Contact Investigated 15.00 Seconds From Disaster 16.00 Air Crash Inve- stigation 17.00 Tales From the Tomb 18.00 I Didn’t Know That 19.00 Air Crash Investigation TCM 19.00 Mrs Soffel 20.50 The Fixer 23.00 ’G’ Men 0.25 David Copperfield 2.35 Village of Daughters NRK1 10.00 Mánáid-tv - Samisk barne-tv 10.15 Liga 10.45 Fabrikken 11.15 Frokost-tv 12.15 Gjensynet 13.15 Faren bak sløret 14.00 Friidrett: Verdensfinalen 17.00 Livet med Larkins 17.50 Creature Comforts: Hvordan har vi det? 18.00 Barne-tv 18.00 Gisle Wink på even- tyr 18.25 Lure Lucy 18.30 Johnny og Johanna 19.00 Lørdagsrevyen 19.45 Lotto-trekning 19.55 Riksarkivet 20.20 Kjempesjansen 21.15 Med hjartet på rette sta- den NRK2 14.05 Lydverket live jukeboks 16.10 VG-lista Topp 20 18.00 Trav: V75 18.45 Bokprogrammet 19.15 Store studio 20.00 Siste nytt 20.10 Profil: Et mesterverk - Nattevakten av Rembrandt 21.00 Niern: Kven er Ear- nest? 22.30 Beat for beat 23.30 Først & sist SVT1 09.00 Sagoträdet 09.15 Pi 09.30 Hopp, svett & tårar 10.00 Byggpatrullen 10.15 50 år med ekologiskt lant- bruk 13.55 De kallade mig Albanash 14.25 Bettina - borta bra 15.00 Utfrågningen 16.00 Testa ditt val 18.00 Bolibompa: Vi på Saltkråkan 18.30 Disneydags 19.00 Vargsommar 19.30 Rapport 19.45 Sportnytt 20.00 Folktoppen 21.00 Kvarteret Skatan 21.30 Ser- iestart: Den hårda linjen 22.20 Motor: VM i speedway 23.05 Rapport 23.10 Magnus Lindberg - Den siste rockpoeten 00.10 Den enfaldige mördaren 01.55 Sändning från SVT24 SVT2 09.00 Go’kväll 09.45 Cityfolk 11.15 Perspektiv 11.35 Login 12.05 Kärlek: Madame och kapten Nilsson 12.35 Mitt liv som död 14.55 Bästisar 15.55 Den mörka sidan 16.50 Anslagstavlan 16.55 Söderläge 17.25 Nya rum 17.55 Helgmålsringning 18.00 Aktu- ellt 18.15 Säsongstart: Landet runt 19.00 Resan till Madagaskar 19.30 Tommy Coopers bästa 19.55 Pendlare 20.00 Tema: Skolan - dröm eller mardröm 21.00 Aktuellt 21.15 Tema Skolan: Vikarien DR1 09.00 Frikvarter 09.25 Barda - et rollespil 09.50 Dra- gejægerne - Roger vender tilbage 10.20 Troldspejlet 10.50 Min yndlingsand 11.00 Tidens tegn - tv på tegnsprog 11.00 Rush 4 11.30 Viften-Special 12.00 TV Avisen 12.10 Søren Ryge - 17 år efter 12.40 OBS 12.45 Post Danmark Rundt 2006 13.35 En plads i li- vet - dokumentar 14.15 Hjerteflimmer 14.45 Sejl- sport: Danish Open, matchrace 15.15 Landsbyhospit- alet 16.00 Boogie Listen 17.00 Nikolaj og Julie 17.40 Før Søndagen 17.50 Held og Lotto 18.00 Bullerfnis 18.30 TV Avisen med Vejret 18.55 SportNyt 19.10 Alaskas nomader 20.00 Olsen-banden på spanden 21.45 Kriminalkommissær Barnaby 23.25 Speedway: Letlands Grand Prix 00.55 Boogie Listen DR2 11.05 Hva’ så Danmark? 11.35 Men Gud 12.05 Ma- teriens mysterier 12.30 Det gælder livet 13.00 Nyhe- der fra Grønland 13.30 Atletik: World Athletics Final 2006, direkte 16.55 Øl i Frilandshaven 17.20 Folk og Fæ 18.15 Præsidentens livvagter 19.10 Husker du - da internettet kom til Danmark 20.00 DR2 Tema: 11. september 20.05 Manden, der falder 21.15 Hvordan kommer man videre? 21.25 Flyet, der gik til mod- angreb 22.30 Deadline 22.50 DR2 Tema: 11. sept- ember, fortsat 22.50 Flyet, der gik til modangreb 23.20 Bertelsen - DR2 talkshow 24.00 Brando 00.25 Familie på livstid 00.45 The Office 01.05 Trailer Park Boys 92,4  93,5
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.