Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 65

Morgunblaðið - 09.09.2006, Blaðsíða 65
MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 9. SEPTEMBER 2006 65 Hrútur (21. mars - 19. apríl)  Hrútnum fannst líklega þegar hann vaknaði í morgun að eitthvað alveg sérstakt væri í vændum. Svo sann- arlega eru atburðirnir sem framundan eru hrein snilld, en það er líklega vegna þess að þú ert til í að horfa öðru- vísi á þá. Naut (20. apríl - 20. maí)  Stundum gera óreiða og óskipulag lífið áhugaverðara. Og stundum er fersk, lifandi röð og regla heillandi. Nautið finnur hið fullkomna jafnvægi þarna á milli og því má bæta við að einhver heillast af þér í kjölfarið. Tvíburar (21. maí - 20. júní)  Góð tímasetning gengur út á það að beita ekki þvingunum þegar hlutirnir ganga ekki upp. Spáðu í hvaða tak- mark hentar þér best, ef þú beinir sjónum þínum annað gæti líf þitt orðið árangursríkara. Krabbi (21. júní - 22. júlí)  Helgaðu þig öðrum. Því meiri hjálp sem þú veitir, því betri tengsl myndar þú. Samböndin veita þér svo aftur vel- líðan, meiri tekjur og félagslega útrás. Ljón (23. júlí - 22. ágúst)  Fólk leggur meira á sig fyrir við- urkenningu en efnislega umbun. Ekki síst ef um er að ræða ljón eins og þig. Það er í góðu lagi að minna ástvini sína á að maður þurfi stundum á staðfest- ingu að halda. Meyja (23. ágúst - 22. sept.)  Sólin skín á meyjuna þessa dagana svo hún er nánast eins og ofurhetja. Sér- hver ofurhetja þarfnast félaga. Veldu þér einhvern sem hefur öðruvísi hæfi- leika en þú, kannski einhvern í sporð- drekamerkinu. Vog (23. sept. - 22. okt.)  Því meiri „leik“ sem þú tileinkar þér í dagsins önn, því betur skemmtir þú þér. Með öðrum orðum, leiktu þér. Fé- lagar vogarinnar verða skyndilega óvenjulegir eða dularfullir. Er nóg að fylgjast vel með til þess að skilja hvers vegna? Sporðdreki (23. okt. - 21. nóv.)  Reyndu að láta ekki drunga og leiðindi annarra smita þig. Ef þú kemur auga á fegurðina sem er allt í kringum þig, leyfir þú öðrum að njóta fegurðarinnar sem býr innra með þér. Bogmaður (22. nóv. - 21. des.) Haltu þig við fyrri áætlun. Nú er ekki rétti tíminn til þess að breyta – það myndi bara rugla þig í ríminu og raska jafnvæginu. Ef þú heldur stefnunni hrín ekkert á þér. Steingeit (22. des. - 19. janúar) Nú er tími til kominn að taka aftur áhættu, af því tagi sem fær þig til að svitna í lófunum. Ef þú sérð útkomu athafna þinna fyrir, er hættan í raun engin. Kastaðu þér út í spennandi óvissu. Vatnsberi (20. jan. - 18. febr.) Þú kemur til dyranna eins og þú ert klæddur. Að dæma eitthvað eftir útlitinu er ekki svo slæmt. Bestu ákvarðanirnar eru teknar á einu augnabliki. Fiskar (19. feb. - 20. mars) Aðrir hafa áhuga á fisknum og gera hann að miðdepli í samræðum, með spurningum og almennri athygli. Vertu viðbúinn því að lenda í sviðsljós- inu með stuttum fyrirvara. stjörnuspá Holiday Mathis Tungl í hrúti er ekki ósvip- að persónunni sem Vince Vaughn leikur yfirleitt í kvikmyndum; hrífandi sið- leysingi sem ávallt tekst að tala mann út í ógæfusamt ævintýri. En yfirleitt endar allt vel samt sem áður og lífið væri ekki næstum því jafnskemmtilegt ef maður sleppti ekki fram af sér beislinu annað veifið. Stórkostleg mynd frá leikstjóranum Paul Grengrass sem hlotið hefur einróma lof gagnrýnenda. Þann 11.september 2001 var fjórum flugvélum rænt. Þrjár þeirra flugu á skotmörk sín. Þetta er saga fjórðu vélarinnar. GEGGJUÐ GRÍNMYND Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. eeee Tommi - Kvikmyndir.is "ÁKAFLEGA STERK MYND OG SÖMULEIÐIS EIN SÚ MIKILVÆGASTA SEM KOMIÐ HEFUR ÚT UMGOTT SKEIÐ. BESTA MYND ÁRSINS HINGAÐ TIL!" FRAMLEIDD AF TOM HANKS. FRÁBÆR OG FJÖRUG STAFRÆN TEIKNIMYND FYRIR ALLA FJÖLSKYLDUNA. „the ant bully“ SÝND MEÐ ÍSLENSKU OG ENSKU TALI. eee S.V. - MBL eee V.J.V - TOPP5.IS eeeee blaðið 2 4 STEP UP kl. 1:50 - 4 - 6:10 - 8 - 10:10 leyfð STEP UP VIP kl. 2:55 - 5:05 - 8 - 10:10 leyfð UNITED 93 kl. 5:45 - 8 - 10:20 B.i. 14 YOU, ME AND DUPREE kl. 5:45 - 8 - 10:20 leyfð LADY IN THE WATER kl. 6:15 - 8:20 - 10:30 B.i. 12 STEP UP kl. 3:50 - 6 - 8 - 10:10 leyfð LADY IN THE WATER kl. 8:10 - 10:30 B.i. 12 DIGITAL PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 10 B.i. 12 DIGITAL 5 CHILDREN AND IT Enskt tal kl. 2 leyfð MAURAHRELLIRINN Ísl. tal. kl. 2 - 4 - 6 Enskt tal kl. 6 - 8 leyfð OVER THE HEDGE Ísl. tal. kl. 2 - 4 leyfð DIGITAL MAURAHRELLIRINN Ísl tal. kl. 2 - 4 - 6 leyfð PIRATES OF CARIBBEAN 2 kl. 8:20 B.i. 12 BÍLAR Ísl tal. kl. 1:45 - 4 leyfð OVER THE HEDGE Ísl tal. kl. 1:45 - 3:50 leyfð 5 CHILDREN AND IT Enskt tal kl. 1:45 - 3:50 leyfð / KRINGLAN/ ÁLFABAKKI með Owen Wilson (Wedding Crashers) sem fer á kostum, ásamt Kate Hudson, Matt Dillon og Michael Douglas. Ein fyndnasta grínmynd ársins eeee HJ, MBL eeeee LIB - topp5.is “ógleymanleg og mögnuð upplifun sem mun láta engan ósnortinn” eeee MMJ. Kvikmyndir.com "STÓRKOSTLEG MYND" 5 OG 2 LAUGARDAG OG SUNNUDAG Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna Álfabakka SparBíó* — 400kr SparBíó* : 400 KR MIÐAVERÐ Á ALLAR MYNDIR kl: 1:45 og 2 Laugardag og Sunnudag Í SAMBÍÓUNUM ÁFABAKKA : I I l: : Í Í Nýtt BÍLAR M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 LeyfðÍ /- Í l l. . : f OVER THE HEDGE M/- Ísl tal. SÝND KL. 1:45 Leyfð 5 CHILDREN AND IT SÝND KL. 1:45 Leyfð STEP UP SÝND KL. 1:50 Leyfð MAURAHRELLIRINN M/- Ísl tal. SÝND KL. 2 Leyfð eee L.I.B. Topp5.is eee S.V. Mbl. VETRARSTARF Kammerkórs Mosfellsbæjar er að hefjast í byrj- un september. Æfingar fara fram í Tónlist- askóla Mosfellsbæjar á mið- vikudagskvöldum kl. 19:30 og aukaæfingar eru haldnar síðasta laugardag hvers mánaðar. Meðleikari kórsins er Arnhildur Valgarðsdóttir, raddþjálfun hefur verið í höndum Ásdísar Arnalds og kórstjóri er Símon H. Ív- arsson. Framundan eru spennandi og áhugaverð verkefni hjá Kamm- erkór Mosfellsbæjar. Í vetur verða á verkefnalista kórsins m.a. lög sem eru úr „Misa Flamenca“ eftir flamencogítarleikarann Paco Pena, lög úr söngbókinni „Canci- onero de Palacio“, verk eftir Ted- esco Castallo Nueva og verk úr „Ensaladas“ eftir M.Flecha. Kammerkór Mosfellsbæjar getur bætt við áhugasömu söngfólki og þeir sem hafa áhuga á að syngja með hressu og skemmtilegu fólki, geta haft samband við kórstjór- ann í síma 566 7634 eða 895 7634. Nánari upplýsingar er hægt að nálgast á heimasíðu kórsins sem er simnet.is/kammerkormos Fimmta starfsár Kammerkórs Mosfellsbæjar Fréttir í tölvupósti
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.