Morgunblaðið

Dagsetning
  • fyrri mánuðurseptember 2006næsti mánuður
    SuÞrMiFiLa
    272829303112
    3456789
    10111213141516
    17181920212223
    24252627282930
    1234567

Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 15

Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 15 KRISTJÁN Kristjánsson, sem margir þekkja sem einn umsjónarmanna Kastljóssins, hef- ur skipt um starfsvettvang og gegnir nú starfi forstöðumanns upplýsingasviðs FL Group. Spurður um ástæðu þessa segir Kristján um ákveðna áskorun að ræða, hann hafi viljað prófa sig á nýj- um vettvangi og sjá hvort hann dygði í nýju umhverfi. Kristján hóf störf hjá FL Group föstudaginn 15. september sl. þegar hann fór í vinnu- ferð með öllu starfsfólki félagsins. Kristján hefur síðastliðin 10 ár starfað hjá RÚV, þar af síðustu sex árin í Kastljósinu. Kristján til FL Group Kristján Kristjánsson ACTAVIS hyggst ekki yfirtaka ástralska lyfjafélaginu Mayne Pharma því samkvæmt frétt Wall Street Jounal hefur bandaríski spítalavöruframleiðandinn Hospira gert yfirtökutilboð í Mayne sem hljóðar upp á um 2 milljarða Bandaríkjadala, eða um 140 millj- arða króna. Actavis er eitt af þeim félögum sem í vikunni hefur verið orðað við yfirtöku á Mayne Pharma í erlend- um fjölmiðlum eftir að viðskipti með bréf Mayne voru stöðvuð sl. mánudag. Enginn fótur virðist þó hafa verið fyrir þeim vangaveltum. Actavis ekki í yfirtöku MÓÐURFÉLAG evrópsku flug- vélasmiðjanna Airbus staðfesti í gær að frekari tafir yrðu á af- hendingu nýju risaþotunnar A380, en sögu- sagnir voru á kreiki um frekari tafir. Frá þessu greinir fréttavefur BBC. Sagði stærsti kaupandinn, flug- félagið Emirates, að pöntun sín á 43 þotum væri nú „í lausu lofti“. Þegar hafði verið tilkynnt að afhending á þotunum tefðist um eitt ár vegna framleiðsluerfiðleika. Þau fjórtán flugfélög og kaupleigufyrirtæki sem samtals hafa pantað 134 þotur hafa ekki fengið endurskoðaða áætlun um afhendingu. Airbus stað- festir tafir A380 Þotan fór í reynsluflug í september. Við leitum ekki þæginda, við sköpum þau. Við bjuggum til fyrstu gormadýnuna í Skandinavíu ásamt því að finna upp rammadýnuna, yfirdýnuna og fyrstu svæðaskiftu gormadýnurnar. Eins og þú sérð leitum við ekki þæginda, við sköpum þau. Komið og upplifið nýjustu uppfinningu okkar – DUX 88:88. Á dýnunni er handfang sem (hægt að taka af) gerir stiglausa stillingu á stífleika dýnunnar mögulega og hefur þann tilgang að skapa bestu mögulegu svefnstellingu fyrir þig . Frá 20 – 23 sept fylgir með í kaupum á DUX 88:88 Flex stillanlegur höfuðgafl ásamt Xleep koddum. Komið og fáið frekari upplýsingar hjá okkur. Sérfræðingur frá DUX í Svíþjóð í versluninni 20-23 sept. Bjóðum 15 % afsl af öllum öðrum dýnum og yfirdýnum á meðan kynningu stendur Opiðhús laugardaginn 23. september kl. 12-16 Háaleitisbraut 1 105 Reykjavík Sími: 581 3855 hti@hti.is www.hti.is KYNNING Á FJÖLÞÆTTRI STARFSEMI, SÝNING Á HEYRNARTÆKJUM OG FRÓÐLEGIR FYRIRLESTRAR PR [pje err] ♦♦♦ ♦♦♦
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað: 257. tölublað (22.09.2006)
https://timarit.is/issue/284801

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.

257. tölublað (22.09.2006)

Aðgerðir: