Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 49
Vigdís Finnbogadóttir Jóhanna Jónasdóttir móðir Helgi Rúnar Elísson Hallfreðarstöðum Guðjón Björnson Eskifirði Gunnlaugur Ó. Johnson arkitekt Kjartan L. Pétursson Eskifirði Alda Lóa Leifsdóttir Páll Tryggvason barna- og unglingageðlæknir Sigríður Þorgeirsdóttir heimspekingur Snorri Sigurjónsson lögreglufulltrúi Ingibjörg G. Guðmundsdóttir þjóðfélagsfr. og leiðsögum. Helga Arnalds listakona Hörður Filippusson prófessor H.Í. Ásdís Björk Friðgeirsdóttir lyfjafræðingur Svanhildur Halldórsdóttir Steinunn Sigurðardóttir rithöfundur Björg Jónasdóttir flugfreyja Ingibjörg Eggertsdóttir Kjartan Magnússon læknir Gunnar Grímsson viðmótshönnuður Guðný G.H. Marinósdóttir kennari Guðríður Adda Ragnars- dóttir atferlisfræðingur Frosti Friðriksson leikmyndahönnuður Ósk Vilhjálmsdóttir myndlistamaður Ósk Ebenesersdóttir námsmaður Helena Óladóttir kennari og umhverfisfræðingur Hulda Björk Garðarsdóttir söngkona Brynjar Hólm Bjarnason Gunnar Kristjánsson prófastur Áshildur Haraldsdóttir flautuleikari Vera Roth jarðfræðingur Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur Rúrí myndlistarmaður Herdís Zophoníasdóttir námsráðgjafi Kristín Halldórsdóttir f.v. Alþingiskona Kristín Atladóttir nemi og kvikmyndaframleiðandi Anna Bragadóttir landfræðingur Hlynur Hallsson myndlistar- maður og varaþingmaður Kristín I. Pálsdóttir nemi Guðbjörg R. Jóhannesdóttir Þóra Lárusdóttir kennari Margrét H. Blöndal myndlistarmaður Björg Vilhjálmsdóttir bókahönnuður Melkorka Ólafsdóttir flautuleikari Þorleifur Hauksson íslenskufræðingur Wincie Jóhannsdóttir kennari Halldór Bjarnason sagnfræðingur Hallveig Thorlacius brúðuleikari Hildur Margrét Einarsdóttir Eiðum Íris Sigurðardóttir flugfreyja Guðný Einarsdóttir stjórnmálafræðingur Gyða Haraldsdóttir sálfræðingur Ágústa Stefánsdóttir Blær Guðmundsdóttir grafískur hönnuður Jóhann G. Jóhannsson tónlistar- og myndlistarm. Björk Guðmundsdóttir tónlistarmaður Lára V. Júlíusdóttir hrl. Halldóra Andrésdóttir bóndi Svanhildur Óskarsdóttir miðaldafræðingur Axel Árnason prestur Halldóra Jónsdóttir verslunarmaður Guðrún Hallgrímsdóttir matvælaverkfræðingur Jóhanna Björk Guðjónsdóttir kennari og leiðsögumaður Ólafur Jónsson nemi Stefán Einarsson verkfræðingur Eva Benediktsdóttir dósent Baldur Sigurðsson dósent Guðrún Marteinsdóttir prófessor Ólafur Magnús Torfason Viðar Hreinsson bókmenntafræðingur Ölver Guðnason Eskifirði Ragna Fróðadóttir fatahönnuður Þorkell S. Harðarson kvikmyndagerðarmaður Inga Huld Hákonardóttir sagnfræðingur Hulda B. Hákonardóttir sjúkraþjálfari Pétur Þorleifsson Heimir Björn Janusarson garðyrkjufræðingur Sólveig Ólafsdóttir sagnfræðingur Guðríður Ingvarsdóttir frá Bjalla í Landssveit Hallfríður Ólafsdóttir flautuleikari Íris Árnadóttir kennari Þorbjörg Hafsteinsdóttir hjkrf. og næringarþerapisti Linda Karen Gunnarsdóttir Dagný Indriðadóttir leiðsögumaður Bergur Benediktsson verkfræðingur Egill Sæbjörnsson myndlistarmaður Margrét Ó. Ívarsdóttir kennari Þráinn Sigurbjarnarson tæknifræðingur Christopher Lund ljósmyndari Herdís Tryggvadóttir húsmóðir Ása Björk Stefánsdóttir kennari Matthías Eydal líffræðingur Unnur Guttormsdóttir barnasjúkraþjálfari Sigrún Valbergsdóttir leikstjóri Arna A. Antonsdóttir lífeindafræðingur Þórhildur Heimisdóttir Anna Björg Halldórsdóttir læknir Anna Guðrún Þórhallsdóttir landnýtingarfræðingur Björn Þorsteinsson plöntulífeðlisfræðingur Dagný Alda Steinsdóttir innanhúsarkitekt Arna Ösp Magnúsardóttir nemi Hallveig Thorlacius brúðuleikari Valgeir Bjarnason líffræðingur Gígja Hrund Birgisdóttir hjúkrunarfræðingur Jórunn Erla Eyfjörð erfðafræðingur Jóhann Helgason tónlistarmaður Guðrún Einarsdóttir myndlistarkona Inga Dóra Jóhannsdóttir viðskiptafræðingur Halldóra Lillý Jóhannsdóttir nemi Kristín Hjörleifsdóttir Gunnar Guttormsson vélfræðingur Anna M. Höskuldsdóttir kennari Rögnvaldur Þorleifsson læknir Helga Brekkan kvikmyndagerðarkona Margrét Rúnarsdóttir leikskólakennari Þuríður Einarsdóttir kvikmyndagerðarkona Jóna Thors myndlistamaður Kristleifur Björnsson listamaður Ingibjörg Eggertsdóttir verkefnisstjóri Kolbrún Halldórsdóttir þingkona Dýrunn A. Óskarsdóttir flugfreyja Halla Kjartansdóttir Reyðarfirði Ágústa G. Sigfúsdóttir sjúkraþjálfari Hjörtur Hjartarson Kristjana Skúladóttir leikkona Guðmundur Páll Ólafsson náttúrufræðingur Þóra Sigurðardóttir myndlistamaður Ólafur Þ. Hallgrímsson prestur Jón Vigfússon Reyðarfirði Jóhanna Ómarsdóttir Ingunn K. Jakobsdóttir kennari Elín Þ. Snædal Ómar Jóhannesson Þórhildur Pálmadóttir viðskiptafræðingur Edda Kjartandóttir verkefnastjóri Sigurjón Gunnarsson smiður Áslaug Thorlacius myndlistarmaður Margrét Dannheim tónmenntakennari Arnþór R. Magnússon Reyðarfirði Bjargey Ingólfsdóttir Ágústa Oddsdóttir kennari Sigríður Björnsdóttir list- málari og listmeðferðarfr. Erika MacPherson video artist Linda Vilhjálmsdóttir rithöfundur Sólveig Georgsdóttir þjóðfræðingur Ingibjörg Þórðardóttir Reyðarfirði Finnur Arnar myndlistarmaður Hallgrímur Helgason flokksstjóri Jens A. Guðmundsson læknir Ágústa Stefánsdóttir framhaldsskólakennari Guðmundur M. H. Beck Reyðarfirði Gunnar Hersveinn heimspekingur Ásta Arnardóttir jóga- kennari og leiðsögumaður Rúnar Sigþórsson dósent H.A. Magga Stína tónlistarmaður Guðrún Rebekka Kristjáns- dóttir kennari Halla B. Guðmundsdóttir Svanhildur Stefánsdóttir Reyðarfirði Björn Jónasson jarðfræðingur Guðmundur Árnason nemi við H.í. Elísabet Magnúsdóttir aðstoðarkennari Ólafur Páll Jónsson lektor í heimspeki Óskar Elvar Guðjónsson stærðfræðingur Oddný Eir Ævarsdóttir heimspekingur og rithöf. Hrafnkell Lárusson sagnfræðingur Félag um verndun hálendis Austurlands stendur fyrir þessari auglýsingu. Þeir sem vilja leggja félaginu lið skrái sig á undirskrift@kjosa.is og félagið mun svara. Fyrr getum við hvorki sofið né vakað áhyggjulaus. VIÐ VILJUMÓHÁÐ ÁHÆTTUMAT Á undanförnum árum hafa þrír gagnmerkir íslenskir jarðfræðing- ar lýst áhyggjum sínum af stíflustæðum og öryggi Kárahnjúka- virkjunar; Guðmundur E. Sigvaldason jarðefnafræðingur og fyrrverandi forstöðumaður Norrænu eldfjallastöðvarinnar; Grímur Björnsson jarðeðlisfræðingur hjá Orkuveitu Reykja- víkur og síðast Haraldur Sigurðsson eldfjallafræðingur og prófessor við Rhode Island háskóla í Bandaríkjunum sem lagði til að óháð nefnd gerði nýtt áhættumat eftir að hafa skoðað sprunguskýrslu Kristjáns Sæmundssonar og Hauks Jóhannes- sonar (nóv. 2005). Þessi skýrsla hefur hvorki verið kynnt né rædd á Alþingi Íslendinga og er þó ítarlegasta og alvarlegasta rannsóknarskýrsla sem til er um eðli og gerð berggrunns við Kárahnjúka. Aldrei í heiminum hefur svo stór stífla verið reist á jafn viðkvæmri undirstöðu. Landið er á virku belti, jarðhiti er á svæðinu og líklegt að háhiti hafi verið þar á nútíma. Berglög eru sprungin og misgengin og vís til að hreyfast þegar vatn og farg þrýsta á þunna jarðskorpuna. Við teljum áhyggjur þessara virtu jarðvísindamanna af öryggi stíflumannvirkja svo alvarlegar að nauðsyn beri til að óháðir aðilar grandskoði framkvæmdina frá jarðfræðilegu sjónarhorni. Komi til válegra atburða við Kárahnjúka eru almennir borg- arar í hættu. Við höfum áhyggjur af lýðræði á Íslandi. Í ljósi þess að almenn- ingur ber fjárhagslega ábyrgð á verkinu er eðlilegt að hann fái tækifæri til að kynna sér vandlega þessa risaframkvæmd í heild og fái að vita ótvírætt hver áhættan er. Við tökum undir með Haraldi Sigurðssyni prófessor og náttúru- verndarsamtökum um allt land og krefjumst þess að fram fari óháð áhættumat á mannvirkjum Kárahnjúkavirkjunar nú þegar. Við krefjumst þess einnig að unnið verði nýtt, óháð arðsemismat þar sem öll spil eru lögð á borð, þar með raf- orkuverð og kostnaðarauki vegna vanræktra rannsókna. Við krefjumst þess að Alþingi Íslendinga verði kallað saman til að fresta fyllingu Hálslóns þar til þessi úttekt lítur dagsins ljós.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.