Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 53

Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 53
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 53 vaxtaauki! 10% SPENNU- og gamanmyndin The Alibi er frumsýnd hér á landi í dag. Steve Coogan leikur hinn snjalla Ray sem vinnur hjá fyrirtæki sem útbýr fjarvistarsannanir til handa þeim eiginmönnum sem stunda framhjáhald. Það kemur svo að því að Ray mætir jafnoka sínum og þá taka málin heldur óvænta stefnu. Meðal annarra leikara eru Jerry O’Connell, Jon Polito, Deborah Kara Unger, Rebecca Romjin, Selma Blair, Sam Elliot og James Brolin. Myndin er frumsýnd í dag í Sambíóunum. Fjarvistarsönnunin Rebecca Romijn í hlutverki sínu. Frumsýning | The Alibi Fjarvistarsönnunin Ekki hafa birst neinir erlendir dómar um The Alibi. Ástand sjónvarpsmannsins Rich-ard Hammond er örlítið betra en það var á miðvikudag og stöðugt en Hammond liggur alvarlega slas- aður á sjúkrahúsi í Leeds. Ham- mond er einn þeirra sem sjá um þáttinn Top Gear á BBC en hann lenti í bílslysi á bifreið knúinni þotu- hreyfli í fyrradag. Bíllinn var á mikl- um hraða þegar slysið varð. Breska ríkisútvarpið BBC segist ætla að athuga hvernig þetta gerð- ist. Talið er að bíllinn hafi verið á tæplega 500 km/klst hraða. Ham- mond ætlaði að slá breskt hraðamet á bifreið. Fallhlíf sem á að stöðva bíl- inn skaust út en hann sveigðist til hliðar og fór fjölmargar veltur áður en hann staðnæmdist. Top Gear er afar vinsæll sjón- varpsþáttur víða um heim en í hon- um er fjallað um bíla og allt sem þeim tengist og prófa umsjón- armenn iðulega bíla og gefa þeim dóma. Þátturinn er sýndur í íslensku sjónvarpi. Fólk folk@mbl.is H N O T S K Ó G U R g ra fí s k h ö n n u n TIL MEÐ DAGINN VÍSINDAMENN HAMINGJU RANNÍS óskar vísindamönnum til hamingju með 22. september en dagurinn er tileinkaður vísindamönnum í Evrópu. ● RANNÍS veitir íslensku vísinda- og tæknisamfélagi aðstoð til framþróunar á innlendum og erlendum vettvangi. ● RANNÍS er samstarfsvettvangur til undirbúnings og framkvæmdar opinberrar vísinda- og tæknistefnu. ● RANNÍS gerir áhrif rannsókna á þjóðarhag og hagvöxt sýnilegan. ps. við minnum á Vísindavökuna í Listasafni Reykjavíkur í dag kl. 18:00.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.