Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 22.09.2006, Blaðsíða 30
neytendur 30 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ M eðalverð flestra fisktegunda hefur hækkað um nálægt 10% frá því í janúar, en dæmi eru um allt að 28% verðhækkun. Þetta kemur í ljós í nýrri verð- könnun verðlagseftirlits ASÍ. Kannað var verð á 29 tegundum fersks fiskmetis í fiskbúðum og stórmörkuðum sem hafa fiskborð í verslunum sínum og reyndist vera mikill verðmunur milli einstakra verslana. Í flestum tilvikum var yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði í könn- uninni og í mörgum tilvikum reyndist verðmun- urinn mun meiri. Mestur var verðmunurinn 113% á kílóverði á heilli hausaðri rauðsprettu, sem kostaði allt frá 375 krónum á kílóið í Fisk- búðinni Trönuhrauni í Hafnarfirði upp í 800 krónur á kílóið í Fiskbúðinni Arnarbakka. Fjarðarkaup oftast með lægsta verðið Munur á hæsta og lægsta kílóverði á útvötn- uðum saltfiskflökum var 102%, en þau voru dýr- ust í Gallerý fisk í Nethyl, þar sem þau kostuðu 1.690 krónur, en ódýrust í Fjarðarkaupum á 838 krónur. Fiskborð Fjarðarkaupa í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið í könnuninni, eða í 8 tilvikum, en hæsta verðið var oftast í versl- uninni Gallerý fisk við Nethyl í Reykjavík, eða í 11 tilvikum. Verðlagseftirlitið kannaði síðast verð á fersku fiskmeti þann 10. janúar sl. og hefur meðalverð á öllum tegundum sem kannaðar voru í báðum könnununum hækkað, að tindabikkju undan- skilinni. Meðalverð flestra tegunda hefur hækk- að um u.þ.b. 10% frá því í janúar, en dæmi eru um mun meiri hækkanir. Mest hækkun hefur orðið á meðalverði á heilum, slægðum laxi, sem hefur hækkað úr 671 kr. á kílóið í 856 kr. á kíló- ið, eða um 28%. Meðalverð á nýjum kinnum, útvötnuðum salt- fiski í bitum og smálúðuflökum hefur hækkað um u.þ.b. 20% milli kannana. Ýsa er sá fiskur sem oftast er á borðum margra heimila. Með- alverð á roðflettum, beinhreinsuðum ýsuflökum hefur hækkað um 10% frá því í janúar, úr 1.011 krónum á kílóið í 1.113 krónur á kílóið. Ýsuflökin hafa hækkað um allt að 24% Mest hækkun á verði á ýsuflökum hefur orðið hjá Fiskisögu við Sundlaugarveg, sem áður hét Fiskbúðin Sundlaugarvegi. Þar kostaði kílóið 880 krónur í byrjun árs, en kostar nú 1.090 krónur, sem er 24% verðhækkun. Hjá Fiski- sögu við Hringbraut, sem áður hét Fiskbúðin Árbjörg, hafa ýsuflökin hækkað um 23%, í Gall- erý fisk hafa þau hækkað um 20% og í fiskborði Hagkaupa um 18%. Sex fiskbúðir í Reykjavík skiptu nýlega um eigendur og eru nú reknar af sama aðilanum undir nafninu Fiskisaga. Þessar verslanir voru áður Fiskbúðin Árbjörg við Hringbraut, Fisk- búðin Vegamót við Nesveg, Fiskbúðin Hafrún í Skipholti, Fiskbúðin Sundlaugavegi, Sjávargall- erý við Háaleitisbraut og Fiskbúðin Vör við Höfðabakka. Auk þessara verslana tóku þátt í könnuninni Fiskbúðin Freyjugötu, Nóatún við Hringbraut, Hagkaup í Skeifunni, Fiskbúðin Hafberg í Gnoðarvogi, Fiskbúðin Arnarbakka og Gallerý fiskur í Nethyl. Í Kópavogi var verð kannað í Fiskbúðinni Hófgerði og Fiskbúðinni okkar á Smiðjuvegi og í Hafnarfirði var kannað verð í Fiskbúðinni Lækjargötu, Fiskbúðinni Trönuhrauni, Samkaupum - Úrvali við Miðvang og í Fjarðarkaupum í Hólshrauni. Melabúðin og Hafið fiskiprinsinn neituðu þátttöku Melabúin við Hagamel og Hafið fiskiprinsinn í Hlíðarsmára Kópavogi heimiluðu ekki aðilum frá verðlagseftirlitinu að taka niður verð í versl- unum sínum. Verðlagseftirlit ASÍ vill að fram komi að aðeins sé um beinan verðsamanburð að ræða og að ekki sé lagt mat á gæði eða þjónustu.          ! 'O!"#"%  '!73 P%"4 "4%"2@"%Q@ P%73" "2"2@"A  P%73"27 "2@"A % P%73"Q% P%73" 3 6773"H" "2 '7%373"!< '7%3"!<"#"A 6"H  6"% = "H  = "% ' A#"#"%  ' A#%73" "2 R%> "4 "4% R%> 73 BG"#"4 "%Q@ BG73" "2 BG"#"%  ? 3 73" "2 '@"7%3"27 "LC2%3EH%M '3"3Q% '3"% '3"3Q%"2@"% + A33  '3% "44 % '3% "A  "2@"44 %   "#   " ))% #)% ,)) )(% %)% ))% (% ')% )% )% *)% *)% )% )% ')% )#% *)% #% )#% ,)% ))% ,)% %)% %)% %)% *)% ,)%                                           ,, -, ..  ,/ -. 0,/ //, , , /. /. , , , ,. / -. . , ,. 1,/ / 0,/ , 0,/ , ,, ,/ ,/ 1. 01. /. ,,/ /,. ,,/ . /0/ ,. -./ -./ 1,/ 1,/ . /. 01. //. .,/  10.  / /, /, /, .. -, /,            ! "N" 33" 23   43  ()# *)# #)) )# )#  )#  )# ')#  )# ,)# ()# *)#     ))% #)% ,)) )(% %)% ))% (% )% )% *)% *)% )% )% ')% )#% *)% #% )#% ,)% ))% ,)%  #% %)% %)% %)% *)% ,)%      *)% *)% ((% )#% %)% )#%  '% ')% %)% #)% *)% %)% )% )#% ")% %)% )#% )#%      #)% #)% ,)) )(% %)% ))% (% )% )% *)% *)% )% )% ))% *)% #% ,)% ))% ,)% #)%      #)% #)% ,)) )(% %)% ))% (% ')% )% )(% *)% *)% )% )% ')% )#% *)% #% )#% ,)% ))% ,)%  #% %)% %)% %)% *)% ))% ,)%     " #)% #)% ,)) )(% %)% ))% (% ')% )% *)% *)% )% )% ))% )#% *)% #% #,% ,)% ))% ,)% %)% %)% %)% %)% ')% ,)%        $% & *'% ,)% )#) #)  ,%  #) ' "  #)  #) )#) )#) ))% ,#) )#) ,# *)% ,)%    '  *)% ##% ")% ))% %#% %#%  #% ')%  #% (*% (*% #% #% ))% *)% ")% #)% ")% %)% ")%  #% %#% ))% ))% ')% ))% )%    ( )   * (%% ,)( ( % #(% ))( %% %% %%% #(% #(% ))% ))% )%% %)( #%%  %% #%%  %% #(% %%% #%%   *% & #)% #)% ,)% )(% %)% ))% (% (% (% *)% *)% )% )%  )% *)% (% *)% ,)% #)% ,)% ))% #)% #)% #)% *)% ,)% ,)%  ' )   ')# ')# (,, %%% %% %%% ")# ##) *)% *)% ##) (,# ,(% %(% *)% %% ')# ")# ")# ,%%         *)% '#% (% )(% %#% )(%  #% *(%  #% *(% %#% %#% *(% #)% *(%  #% *)% )% )(% ,#% )#% )#% )#% #)%  +'  - +   '( ))# ))# ))# ##% ))# '( '(     - +   #(% ,)% ,)% ))( %)(  ,( )% ")%  ( ( %,( ")% ')% "(% ")%  01  * - '  "*( *( "'( %*( #)( %)( **(  )(  )( ))( ))( '*( #(% "'( ##( *,( ",% '"( %(( ))( ))( ))( ((% (#( )(%  2     - '   )# ")# ,') ##) %#) %)) %#) %#) *,) # *)( ))# ()# )(      3   - '  ",, ")# #)# %'# #)# ))# #"# ,(# ,(# ')# ')# *(# ()# )# ()#  )# ')#  )# ,)%    +    - '  "  #  %   "  #         % !   &    % 1 /00 -/, ,- 0   10  0. / - 1 / /01 ,. .0 1 /. - ,1 0,. 1 1/ 1 ., 1- 10, 0-, ..0 .0/ -/. /-  , ,- 1- /- 0. ... .1/ 0 -- // .,0 - 1  // /1 ,1 . ,, ,/0 1. ( (  ( ( ( (  ( (  ( (  ( (  ( ( ( ( ( ( (  ( ( ( (  (  ( ) 113% verðmunur á rauðsprettu Verð á ferskum fiski hefur hækkað umtalsvert frá því í upp- hafi árs, að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði í verslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. miðviku- dag. Mestur var verðmunurinn 113% á heilli hausaðri rauð- sprettu og munur á hæsta og lægsta kílóverði á útvötnuðum saltfiskflökum var 102%. Fisk- borð Fjarðarkaupa í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið. Morgunblaðið/Ásdís Soðningin Mest höfðu ýsuflök hækkað um 24% frá ársbyrjun. Verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.