Morgunblaðið - 22.09.2006, Side 30
neytendur
30 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ
M
eðalverð flestra fisktegunda
hefur hækkað um nálægt 10%
frá því í janúar, en dæmi eru
um allt að 28% verðhækkun.
Þetta kemur í ljós í nýrri verð-
könnun verðlagseftirlits ASÍ. Kannað var verð á
29 tegundum fersks fiskmetis í fiskbúðum og
stórmörkuðum sem hafa fiskborð í verslunum
sínum og reyndist vera mikill verðmunur milli
einstakra verslana. Í flestum tilvikum var yfir
50% munur á hæsta og lægsta verði í könn-
uninni og í mörgum tilvikum reyndist verðmun-
urinn mun meiri. Mestur var verðmunurinn
113% á kílóverði á heilli hausaðri rauðsprettu,
sem kostaði allt frá 375 krónum á kílóið í Fisk-
búðinni Trönuhrauni í Hafnarfirði upp í 800
krónur á kílóið í Fiskbúðinni Arnarbakka.
Fjarðarkaup oftast með lægsta verðið
Munur á hæsta og lægsta kílóverði á útvötn-
uðum saltfiskflökum var 102%, en þau voru dýr-
ust í Gallerý fisk í Nethyl, þar sem þau kostuðu
1.690 krónur, en ódýrust í Fjarðarkaupum á 838
krónur. Fiskborð Fjarðarkaupa í Hafnarfirði
var oftast með lægsta verðið í könnuninni, eða í
8 tilvikum, en hæsta verðið var oftast í versl-
uninni Gallerý fisk við Nethyl í Reykjavík, eða í
11 tilvikum.
Verðlagseftirlitið kannaði síðast verð á fersku
fiskmeti þann 10. janúar sl. og hefur meðalverð
á öllum tegundum sem kannaðar voru í báðum
könnununum hækkað, að tindabikkju undan-
skilinni. Meðalverð flestra tegunda hefur hækk-
að um u.þ.b. 10% frá því í janúar, en dæmi eru
um mun meiri hækkanir. Mest hækkun hefur
orðið á meðalverði á heilum, slægðum laxi, sem
hefur hækkað úr 671 kr. á kílóið í 856 kr. á kíló-
ið, eða um 28%.
Meðalverð á nýjum kinnum, útvötnuðum salt-
fiski í bitum og smálúðuflökum hefur hækkað
um u.þ.b. 20% milli kannana. Ýsa er sá fiskur
sem oftast er á borðum margra heimila. Með-
alverð á roðflettum, beinhreinsuðum ýsuflökum
hefur hækkað um 10% frá því í janúar, úr 1.011
krónum á kílóið í 1.113 krónur á kílóið.
Ýsuflökin hafa hækkað um allt að 24%
Mest hækkun á verði á ýsuflökum hefur orðið
hjá Fiskisögu við Sundlaugarveg, sem áður hét
Fiskbúðin Sundlaugarvegi. Þar kostaði kílóið
880 krónur í byrjun árs, en kostar nú 1.090
krónur, sem er 24% verðhækkun. Hjá Fiski-
sögu við Hringbraut, sem áður hét Fiskbúðin
Árbjörg, hafa ýsuflökin hækkað um 23%, í Gall-
erý fisk hafa þau hækkað um 20% og í fiskborði
Hagkaupa um 18%.
Sex fiskbúðir í Reykjavík skiptu nýlega um
eigendur og eru nú reknar af sama aðilanum
undir nafninu Fiskisaga. Þessar verslanir voru
áður Fiskbúðin Árbjörg við Hringbraut, Fisk-
búðin Vegamót við Nesveg, Fiskbúðin Hafrún í
Skipholti, Fiskbúðin Sundlaugavegi, Sjávargall-
erý við Háaleitisbraut og Fiskbúðin Vör við
Höfðabakka. Auk þessara verslana tóku þátt í
könnuninni Fiskbúðin Freyjugötu, Nóatún við
Hringbraut, Hagkaup í Skeifunni, Fiskbúðin
Hafberg í Gnoðarvogi, Fiskbúðin Arnarbakka
og Gallerý fiskur í Nethyl. Í Kópavogi var verð
kannað í Fiskbúðinni Hófgerði og Fiskbúðinni
okkar á Smiðjuvegi og í Hafnarfirði var kannað
verð í Fiskbúðinni Lækjargötu, Fiskbúðinni
Trönuhrauni, Samkaupum - Úrvali við Miðvang
og í Fjarðarkaupum í Hólshrauni.
Melabúðin og Hafið fiskiprinsinn
neituðu þátttöku
Melabúin við Hagamel og Hafið fiskiprinsinn
í Hlíðarsmára Kópavogi heimiluðu ekki aðilum
frá verðlagseftirlitinu að taka niður verð í versl-
unum sínum. Verðlagseftirlit ASÍ vill að fram
komi að aðeins sé um beinan verðsamanburð að
ræða og að ekki sé lagt mat á gæði eða þjónustu.
!
'O!"#"%
'!73
P%"4
"4%"2@"%Q@
P%73"
"2"2@"A
P%73"27
"2@"A
%
P%73"Q%
P%73"
3
6773"H"
"2
'7%373"!<
'7%3"!<"#"A
6"H
6"%
=
"H
=
"%
'
A#"#"%
'
A#%73"
"2
R%>
"4
"4%
R%>
73
BG"#"4
"%Q@
BG73"
"2
BG"#"%
?
3 73"
"2
'@"7%3"27
"LC2%3EH%M
'3"3Q%
'3"%
'3"3Q%"2@"%
+ A33
'3%
"44
%
'3%
"A
"2@"44
%
"#
" ))%
#)%
,))
)(%
%)%
))%
(%
')%
)%
)%
*)%
*)%
)%
)%
')%
)#%
*)%
#%
)#%
,)%
))%
,)%
%)%
%)%
%)%
*)%
,)%
,,
-,
..
,/
-.
0,/
//,
,
,
/.
/.
,
,
,
,.
/
-.
.
,
,.
1,/
/
0,/
,
0,/
,
,,
,/
,/
1.
01.
/.
,,/
/,.
,,/
.
/0/
,.
-./
-./
1,/
1,/
.
/.
01.
//.
.,/
10.
/
/,
/,
/,
..
-,
/,
!
"N"
33"
23 43 ()#
*)#
#))
)#
)#
)#
)#
')#
)#
,)#
()#
*)#
))%
#)%
,))
)(%
%)%
))%
(%
)%
)%
*)%
*)%
)%
)%
')%
)#%
*)%
#%
)#%
,)%
))%
,)%
#%
%)%
%)%
%)%
*)%
,)%
*)%
*)%
((%
)#%
%)%
)#%
'%
')%
%)%
#)%
*)%
%)%
)%
)#%
")%
%)%
)#%
)#%
#)%
#)%
,))
)(%
%)%
))%
(%
)%
)%
*)%
*)%
)%
)%
))%
*)%
#%
,)%
))%
,)%
#)%
#)%
#)%
,))
)(%
%)%
))%
(%
')%
)%
)(%
*)%
*)%
)%
)%
')%
)#%
*)%
#%
)#%
,)%
))%
,)%
#%
%)%
%)%
%)%
*)%
))%
,)%
"
#)%
#)%
,))
)(%
%)%
))%
(%
')%
)%
*)%
*)%
)%
)%
))%
)#%
*)%
#%
#,%
,)%
))%
,)%
%)%
%)%
%)%
%)%
')%
,)%
$%
&
*'%
,)%
)#)
#)
,%
#)
' "
#)
#)
)#)
)#)
))%
,#)
)#)
,#
*)%
,)%
'
*)%
##%
")%
))%
%#%
%#%
#%
')%
#%
(*%
(*%
#%
#%
))%
*)%
")%
#)%
")%
%)%
")%
#%
%#%
))%
))%
')%
))%
)%
(
)
*
(%%
,)(
( %
#(%
))(
%%
%%
%%%
#(%
#(%
))%
))%
)%%
%)(
#%%
%%
#%%
%%
#(%
%%%
#%%
*%
&
#)%
#)%
,)%
)(%
%)%
))%
(%
(%
(%
*)%
*)%
)%
)%
)%
*)%
(%
*)%
,)%
#)%
,)%
))%
#)%
#)%
#)%
*)%
,)%
,)%
'
)
')#
')#
(,,
%%%
%%
%%%
")#
##)
*)%
*)%
##)
(,#
,(%
%(%
*)%
%%
')#
")#
")#
,%%
*)%
'#%
(%
)(%
%#%
)(%
#%
*(%
#%
*(%
%#%
%#%
*(%
#)%
*(%
#%
*)%
)%
)(%
,#%
)#%
)#%
)#%
#)%
+'
-
+
'(
))#
))#
))#
##%
))#
'(
'(
- +
#(%
,)%
,)%
))(
%)(
,(
)%
")%
(
(
%,(
")%
')%
"(%
")%
01
*
- '
"*(
*(
"'(
%*(
#)(
%)(
**(
)(
)(
))(
))(
'*(
#(%
"'(
##(
*,(
",%
'"(
%((
))(
))(
))(
((%
(#(
)(%
2
-
'
)#
")#
,')
##)
%#)
%))
%#)
%#)
*,)
#
*)(
))#
()#
)(
3
-
'
",,
")#
#)#
%'#
#)#
))#
#"#
,(#
,(#
')#
')#
*(#
()#
)#
()#
)#
')#
)#
,)%
+
-
'
"
#
%
"
#
%
!
&
%
1
/00
-/,
,-
0
10
0.
/
-
1
/
/01
,.
.0
1
/.
-
,1
0,.
1
1/
1
.,
1-
10,
0-,
..0
.0/
-/.
/-
,
,-
1-
/-
0.
...
.1/
0
--
//
.,0
-
1
//
/1
,1
.
,,
,/0
1.
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
(
)
113% verðmunur á rauðsprettu
Verð á ferskum fiski hefur
hækkað umtalsvert frá því í upp-
hafi árs, að því er fram kemur í
nýrri verðkönnun sem verðlags-
eftirlit ASÍ gerði í verslunum á
höfuðborgarsvæðinu sl. miðviku-
dag. Mestur var verðmunurinn
113% á heilli hausaðri rauð-
sprettu og munur á hæsta og
lægsta kílóverði á útvötnuðum
saltfiskflökum var 102%. Fisk-
borð Fjarðarkaupa í Hafnarfirði
var oftast með lægsta verðið.
Morgunblaðið/Ásdís
Soðningin Mest höfðu ýsuflök hækkað um 24% frá ársbyrjun.
Verðkönnun
verðlagseftirlits ASÍ