Morgunblaðið - 22.09.2006, Page 30

Morgunblaðið - 22.09.2006, Page 30
neytendur 30 FÖSTUDAGUR 22. SEPTEMBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ M eðalverð flestra fisktegunda hefur hækkað um nálægt 10% frá því í janúar, en dæmi eru um allt að 28% verðhækkun. Þetta kemur í ljós í nýrri verð- könnun verðlagseftirlits ASÍ. Kannað var verð á 29 tegundum fersks fiskmetis í fiskbúðum og stórmörkuðum sem hafa fiskborð í verslunum sínum og reyndist vera mikill verðmunur milli einstakra verslana. Í flestum tilvikum var yfir 50% munur á hæsta og lægsta verði í könn- uninni og í mörgum tilvikum reyndist verðmun- urinn mun meiri. Mestur var verðmunurinn 113% á kílóverði á heilli hausaðri rauðsprettu, sem kostaði allt frá 375 krónum á kílóið í Fisk- búðinni Trönuhrauni í Hafnarfirði upp í 800 krónur á kílóið í Fiskbúðinni Arnarbakka. Fjarðarkaup oftast með lægsta verðið Munur á hæsta og lægsta kílóverði á útvötn- uðum saltfiskflökum var 102%, en þau voru dýr- ust í Gallerý fisk í Nethyl, þar sem þau kostuðu 1.690 krónur, en ódýrust í Fjarðarkaupum á 838 krónur. Fiskborð Fjarðarkaupa í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið í könnuninni, eða í 8 tilvikum, en hæsta verðið var oftast í versl- uninni Gallerý fisk við Nethyl í Reykjavík, eða í 11 tilvikum. Verðlagseftirlitið kannaði síðast verð á fersku fiskmeti þann 10. janúar sl. og hefur meðalverð á öllum tegundum sem kannaðar voru í báðum könnununum hækkað, að tindabikkju undan- skilinni. Meðalverð flestra tegunda hefur hækk- að um u.þ.b. 10% frá því í janúar, en dæmi eru um mun meiri hækkanir. Mest hækkun hefur orðið á meðalverði á heilum, slægðum laxi, sem hefur hækkað úr 671 kr. á kílóið í 856 kr. á kíló- ið, eða um 28%. Meðalverð á nýjum kinnum, útvötnuðum salt- fiski í bitum og smálúðuflökum hefur hækkað um u.þ.b. 20% milli kannana. Ýsa er sá fiskur sem oftast er á borðum margra heimila. Með- alverð á roðflettum, beinhreinsuðum ýsuflökum hefur hækkað um 10% frá því í janúar, úr 1.011 krónum á kílóið í 1.113 krónur á kílóið. Ýsuflökin hafa hækkað um allt að 24% Mest hækkun á verði á ýsuflökum hefur orðið hjá Fiskisögu við Sundlaugarveg, sem áður hét Fiskbúðin Sundlaugarvegi. Þar kostaði kílóið 880 krónur í byrjun árs, en kostar nú 1.090 krónur, sem er 24% verðhækkun. Hjá Fiski- sögu við Hringbraut, sem áður hét Fiskbúðin Árbjörg, hafa ýsuflökin hækkað um 23%, í Gall- erý fisk hafa þau hækkað um 20% og í fiskborði Hagkaupa um 18%. Sex fiskbúðir í Reykjavík skiptu nýlega um eigendur og eru nú reknar af sama aðilanum undir nafninu Fiskisaga. Þessar verslanir voru áður Fiskbúðin Árbjörg við Hringbraut, Fisk- búðin Vegamót við Nesveg, Fiskbúðin Hafrún í Skipholti, Fiskbúðin Sundlaugavegi, Sjávargall- erý við Háaleitisbraut og Fiskbúðin Vör við Höfðabakka. Auk þessara verslana tóku þátt í könnuninni Fiskbúðin Freyjugötu, Nóatún við Hringbraut, Hagkaup í Skeifunni, Fiskbúðin Hafberg í Gnoðarvogi, Fiskbúðin Arnarbakka og Gallerý fiskur í Nethyl. Í Kópavogi var verð kannað í Fiskbúðinni Hófgerði og Fiskbúðinni okkar á Smiðjuvegi og í Hafnarfirði var kannað verð í Fiskbúðinni Lækjargötu, Fiskbúðinni Trönuhrauni, Samkaupum - Úrvali við Miðvang og í Fjarðarkaupum í Hólshrauni. Melabúðin og Hafið fiskiprinsinn neituðu þátttöku Melabúin við Hagamel og Hafið fiskiprinsinn í Hlíðarsmára Kópavogi heimiluðu ekki aðilum frá verðlagseftirlitinu að taka niður verð í versl- unum sínum. Verðlagseftirlit ASÍ vill að fram komi að aðeins sé um beinan verðsamanburð að ræða og að ekki sé lagt mat á gæði eða þjónustu.          ! 'O!"#"%  '!73 P%"4 "4%"2@"%Q@ P%73" "2"2@"A  P%73"27 "2@"A % P%73"Q% P%73" 3 6773"H" "2 '7%373"!< '7%3"!<"#"A 6"H  6"% = "H  = "% ' A#"#"%  ' A#%73" "2 R%> "4 "4% R%> 73 BG"#"4 "%Q@ BG73" "2 BG"#"%  ? 3 73" "2 '@"7%3"27 "LC2%3EH%M '3"3Q% '3"% '3"3Q%"2@"% + A33  '3% "44 % '3% "A  "2@"44 %   "#   " ))% #)% ,)) )(% %)% ))% (% ')% )% )% *)% *)% )% )% ')% )#% *)% #% )#% ,)% ))% ,)% %)% %)% %)% *)% ,)%                                           ,, -, ..  ,/ -. 0,/ //, , , /. /. , , , ,. / -. . , ,. 1,/ / 0,/ , 0,/ , ,, ,/ ,/ 1. 01. /. ,,/ /,. ,,/ . /0/ ,. -./ -./ 1,/ 1,/ . /. 01. //. .,/  10.  / /, /, /, .. -, /,            ! "N" 33" 23   43  ()# *)# #)) )# )#  )#  )# ')#  )# ,)# ()# *)#     ))% #)% ,)) )(% %)% ))% (% )% )% *)% *)% )% )% ')% )#% *)% #% )#% ,)% ))% ,)%  #% %)% %)% %)% *)% ,)%      *)% *)% ((% )#% %)% )#%  '% ')% %)% #)% *)% %)% )% )#% ")% %)% )#% )#%      #)% #)% ,)) )(% %)% ))% (% )% )% *)% *)% )% )% ))% *)% #% ,)% ))% ,)% #)%      #)% #)% ,)) )(% %)% ))% (% ')% )% )(% *)% *)% )% )% ')% )#% *)% #% )#% ,)% ))% ,)%  #% %)% %)% %)% *)% ))% ,)%     " #)% #)% ,)) )(% %)% ))% (% ')% )% *)% *)% )% )% ))% )#% *)% #% #,% ,)% ))% ,)% %)% %)% %)% %)% ')% ,)%        $% & *'% ,)% )#) #)  ,%  #) ' "  #)  #) )#) )#) ))% ,#) )#) ,# *)% ,)%    '  *)% ##% ")% ))% %#% %#%  #% ')%  #% (*% (*% #% #% ))% *)% ")% #)% ")% %)% ")%  #% %#% ))% ))% ')% ))% )%    ( )   * (%% ,)( ( % #(% ))( %% %% %%% #(% #(% ))% ))% )%% %)( #%%  %% #%%  %% #(% %%% #%%   *% & #)% #)% ,)% )(% %)% ))% (% (% (% *)% *)% )% )%  )% *)% (% *)% ,)% #)% ,)% ))% #)% #)% #)% *)% ,)% ,)%  ' )   ')# ')# (,, %%% %% %%% ")# ##) *)% *)% ##) (,# ,(% %(% *)% %% ')# ")# ")# ,%%         *)% '#% (% )(% %#% )(%  #% *(%  #% *(% %#% %#% *(% #)% *(%  #% *)% )% )(% ,#% )#% )#% )#% #)%  +'  - +   '( ))# ))# ))# ##% ))# '( '(     - +   #(% ,)% ,)% ))( %)(  ,( )% ")%  ( ( %,( ")% ')% "(% ")%  01  * - '  "*( *( "'( %*( #)( %)( **(  )(  )( ))( ))( '*( #(% "'( ##( *,( ",% '"( %(( ))( ))( ))( ((% (#( )(%  2     - '   )# ")# ,') ##) %#) %)) %#) %#) *,) # *)( ))# ()# )(      3   - '  ",, ")# #)# %'# #)# ))# #"# ,(# ,(# ')# ')# *(# ()# )# ()#  )# ')#  )# ,)%    +    - '  "  #  %   "  #         % !   &    % 1 /00 -/, ,- 0   10  0. / - 1 / /01 ,. .0 1 /. - ,1 0,. 1 1/ 1 ., 1- 10, 0-, ..0 .0/ -/. /-  , ,- 1- /- 0. ... .1/ 0 -- // .,0 - 1  // /1 ,1 . ,, ,/0 1. ( (  ( ( ( (  ( (  ( (  ( (  ( ( ( ( ( ( (  ( ( ( (  (  ( ) 113% verðmunur á rauðsprettu Verð á ferskum fiski hefur hækkað umtalsvert frá því í upp- hafi árs, að því er fram kemur í nýrri verðkönnun sem verðlags- eftirlit ASÍ gerði í verslunum á höfuðborgarsvæðinu sl. miðviku- dag. Mestur var verðmunurinn 113% á heilli hausaðri rauð- sprettu og munur á hæsta og lægsta kílóverði á útvötnuðum saltfiskflökum var 102%. Fisk- borð Fjarðarkaupa í Hafnarfirði var oftast með lægsta verðið. Morgunblaðið/Ásdís Soðningin Mest höfðu ýsuflök hækkað um 24% frá ársbyrjun. Verðkönnun verðlagseftirlits ASÍ

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.