Morgunblaðið - 06.10.2006, Page 57

Morgunblaðið - 06.10.2006, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 57 dægradvöl 1. e4 c5 2. Rf3 a6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rf3 d6 7. Bg5 Be7 8. Bc4 Rc6 9. Bxf6 Bxf6 10. Rd5 O-O 11. Dd2 Bg4 12. Be2 Bxf3 13. Rxf6+ Dxf6 14. Bxf3 Rd4 15. Bd1 Dh4 16. De3 f5 17. exf5 Rxf5 18. Db3+ Kh8 19. O-O b5 20. c3 Dg5 21. Bc2 Rh4 22. Be4 Had8 23. Dd5 Hf4 24. Kh1 Staðan kom upp í B-flokki Haust- móts Taflfélags Reykjavíkur.Bjarni Sæmundsson (1835) hafði svart gegn Einari G. Guðmundssyni (1775) og stóð Bjarni frammi fyrir þeirri spurn- ingu hvernig hann ætti að halda sókn sinni áfram. Hann kaus að eftirláta skiptamun með því að leika 24... Hxe4? og varð andstæðingi hans svo mikið um að hann gafst upp. Ástæða uppgjaf- arinnar hefur væntanlega verið sú að hvítur taldi að hann myndi tapa drottn- ingu eða verða mát eftir 25. Dxe4 d5 en það sem honum yfirsást hinsvegar var að hann hefði þá unnið eftir 26. f4!. SKÁK Helgi Áss Grétarsson | ritstjorn@mbl.is Svartur á leik. Sterk drottning. Norður ♠ÁDG ♥D3 ♦753 ♣D10962 Vestur Austur ♠7642 ♠-- ♥K108542 ♥ÁG97 ♦2 ♦DG9864 ♣87 ♣K43 Suður ♠K109853 ♥6 ♦ÁK10 ♣ÁG5 Suður spilar 6♠ og fær út tígultvist. Austur stakk inn tígulsögn við lauf- opnun norðurs, svo sagnhafi sér að tvistur vesturs er einspil. Hann tekur tígulgosann með ás og spilar trompi. Laufsvíningin verður að heppnast og miðað við trompleguna virðist kóng- urinn þurfa að koma annar eða blankur. Svo er þó ekki. Sagnhafi svínar lauftíu og aftur gosanum. Tekur öll trompin og laufásinn. Í endastöðunni er suður með eitt hjarta og Á10 í tígli, en austur þarf að fara niður á eitt hjarta til að geta hangið á Dx í tígli. Ef austur heldur í hjartaásinn, verður honum spilað þar inn til að gefa fría svíningu, en hitt er engu betra að henda ásnum, því þá tek- ur sagnhafi tígulslaginn og spilar hjarta. Hjartadrottningin er betri en engin. BRIDS Guðmundur Páll Arnarson | ritstjorn@mbl.is Sudoku Miðstig Lausnir síðustu Sudoku Lausn, ábendingar og tölvuforrit á www.sudoku.com Frumstig Miðstig Efstastig Frumstig © Puzzles by Pappocom Þrautin felst í því að fylla út í reitina þannig að í hverjum 3x3-reit birtist tölurnar 1-9. Það verður að gerast þannig að hver níu reita lína bæði lárétt og lóðrétt birti einnig tölurnar 1-9 og aldrei má tvítaka neina tölu í röðinni. Efstastig Krossgáta Lárétt | 1 gista, 4 teyga, 7 siða, 8 reipi, 9 stormur, 11 beð í garði, 13 þving- ar, 14 halda sér vel, 15 málmur, 17 mynni, 20 ýlf- ur, 22 seinkar, 23 gera gramt í geði, 24 kremja, 25 hani. Lóðrétt | 1 brúkar, 2 hnappur, 3 mjög, 4 þakk- læti, 5 bölið, 6 tossar, 10 eldstæði, 12 álít, 13 knæpa, 15 erum færir um, 16 hrósar, 18 bölva, 19 klettur, 20 kæpa, 21 mökk. Lausn síðustu krossgátu Lárétt: 1 baneitrað, 8 afboð, 9 tætti, 10 ill, 11 siður, 12 annað, 15 flagg, 18 hrátt, 21 jór, 22 sadda, 23 ölinu, 24 æðilangur. Lóðrétt: 2 amboð, 3 eyðir, 4 titla, 5 aftan, 6 haus, 7 eirð, 12 ugg, 14 nær, 15 foss, 16 andað, 17 gjall, 18 hrönn, 19 álinu, 20 taug. 1 7 11 15 22 24 12 14 3 9 20 10 4 8 21 23 25 13 17 5 18 6 19 2 16 1Mark Foley, fulltrúadeild-arþingmaður á bandaríska þinginu, hefur þurft að segja af sér vegna hneykslismáls sem jafnvel er talið geta kostað repúblikana meiri- hlutann. Hvert er hneykslið? 2 Hver var á dögunum ráðinn þjálf-ari knattspyrnuliðs Þróttar í Reykjavík? 3 Hlynur Þorsteinsson og SigurðurJ. Grétarsson hafa samið söng- leik byggðan á þekktri fornsögu. Hvaða saga er það? 4 Fyrirtæki eitt stendur í harðrisamkeppni við mjólkuriðnaðinn í landinu. Hvað heitir fyrirtækið? Spurt er… dagbok@mbl.is Svör við spurningum gærdagsins: 1 Íslenskur landsliðsmaður í handknatt- leik, Jaliesky Garcia, leikur í Þýskalandi. Með hvaða liði? Göppingen. 2 Hvaða banki var nýlega útnefndur besti banki á Íslandi af tímaritinu Global Finance? Kaupþing banki. 3. Hvaða hljómsveit hitti fegurðardrottningin Ásdís Svava í Pól- landi? Westlife. 4 Kjartan Gunnarsson hættir sem framkvæmdastjóri Sjálfstæð- isflokksins. Hvað heitir eftirmaðurinn? Andri Óttarsson. SÝNISHORN AF BARNAEFNI Aðeins í SkjáBíói getur þú leigt nýjustu bíómyndirnar og fengið ókeypis barnaefni með einum takka á fjarstýringunni. Frítt Frítt Frítt Frítt WICKED SCIENCE Ný þáttaröð Frítt   

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.