Morgunblaðið - 06.10.2006, Qupperneq 60

Morgunblaðið - 06.10.2006, Qupperneq 60
60 FÖSTUDAGUR 6. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ að mati Víkverja. Hon- um finnst að tilkynna eigi fyrirfram hvar lög- reglubílar liggja í leyni fyrir vegfarendum, þannig að hægt sé að passa sig á þeim og keyra ekki of hratt nema lögreglan sé víðsfjarri. Sömuleiðis er það óþolandi skerð- ing á réttindum þeirra, sem hafa atvinnu sína af auðgunarbrotum, að hafa ekki aðgang að staðsetningarupplýs- ingakerfi lögreglunnar. Það hamlar t.d. áreið- anlega mjög inn- brotum að þetta fólk veit ekki hvar næsti lögreglubíll gæti verið stadd- ur. x x x Í viðskiptalífinu er alltof mikilleynd, eins og sömu stjórn- málafrömuðir og vilja opinbera varnaráætlunina, hafa raunar sam- vizkusamlega bent á. Samkeppni á markaðnum er til dæmis alltof hörð af því að fyrirtæki opinbera al- mennt ekki viðskiptaáætlanir sínar. Þetta er óþolandi, rétt eins og í varnarmálunum, bæði fyrir almenn- ing og keppinauta fyrirtækjanna. Víkverja finnst þaðfrábær hugmynd hjá hinum djúpvitru stjórnmálaleiðtogum á Alþingi að létta leynd af áætlunum um varn- ir Íslands. Í opnu og lýðræðislegu þjóð- félagi á auðvitað ekki að hvíla leynd yfir slíku. Hugsanlegir óvinir íslenzka ríkisins eru líka settir í óþol- andi stöðu með allri þessari leynd og pukri. Ef þeir vita upp á hár hvernig tekið verður á því ef t.d. verður gerð hryðjuverkaárás eða óvinveittar flugvélar nálgast landið, dettur þeim ekki í hug að fara út í slíka vitleysu. Og fyrir allan al- menning er líka mjög áhugavert að fá að vita hversu margar flugvélar ætti að senda ef tilteknar aðstæður kæmu upp, hvað margar þyrlur í öðru tilfelli, hversu marga sérsveit- armenn í þriðju kringumstæðunum o.s.frv. Venjulegt fólk hefur áhuga á svona hlutum. x x x Leynd og pukur eru almenntvandamál í samfélaginu. Lög- reglan á t.d. alltof mörg leyndarmál      víkverji skrifar | vikverji@mbl.is MORGUNBLAÐIÐ, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. SÍMAR: Skiptiborð: 569 1100. Auglýsingar: 569 1111. Áskriftir: 569 1122. SÍMBRÉF: Ritstjórn: 569 1329, fréttir 569 1181, auglýsingar 569 1110, skrifstofa 568 1811, gjaldkeri 569 1115. NETFANG: RITSTJ@MBL.IS, / Áskriftargjald 2.800 kr. á mánuði innanlands. Í lausasölu 220 kr. eintakið mánudaga til laugardaga. Sunnudaga 350 kr. dagbók Orð dagsins : Verið því óhræddir, þér eruð meira verðir en margir spörvar. (Mt. 10,31.) Í dag er föstudagur 6. október, 279. dagur ársins 2006 / KRINGLAN WORLD TRADE CENTER kl. 5:30 - 8 - 10:10 B.i.12.ára. BEERFEST kl. 5:45 - 8 - 10: 40 B.i.12.ára. HARSH TIMES kl. 10:15 B.i. 16.ára. BÖRN kl. 3:50 - 8 B.i.12.ára. ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl tali kl. 3:50 LEYFÐ UNITED 93 kl. 5:45 B.i.14.ára. MAURAHRELLIRINN m/Ísl tali kl. 3:50 LEYFÐ eeee VJV eeee Roger Ebert DEITMYNDIN Í ÁR NÝJASTA STÓRVIRKIÐ FRÁ OLIVER STONE. STÓRMYND SEM LÆTUR ENGAN ÓNSNORTIN. SÖNN SAGA UM HUGPRÝÐI OG ÓTRÚLEGA MANNBJÖRG. NICOLAS CAGE SÝNIR STÓRLEIK Í MYNDINNI. TRUFLA ÞÚ ÁTT AÐ JÓÐ HLÁTRI THE QUEEN kl. 6 - 8 - 10:10 ÓBYGGÐIRNAR m/Ísl. tali kl. 6 LEYFÐ ÓBYGGÐIRNAR „THE WILD“ Sýnd með íslensku tali ! GLÆNÝ TEGUND AF FERÐAMÖNNUM eee ROLLING STONE eeee EMPIRE eee BBC eeee TOPP5.IS HÁSKÓLABÍÓ 6. OKT. FROSIN BORG 18:00 HÁLFT TUNGL 18:00 CLAIRE DOLAN 18:00 HREINN, RAKAÐUR 20:00 DRAUMUR Á ÞORLÁKSMESSUNÓTT 20:00 ELECTROMA 20:00 MEÐ DAUÐANN Á HENDI 20:15 KEANE 22:00 GASOLIN 22:00 ZIDANE, 21. ALDAR PORTRETTMYND 22:15 www.haskolabio.is • Miðasalan opnar kl. 17HAGATORGI • S. 530 1919 ÞEGAR ÞÚ FÆR TÆKIFÆRI ÞARF FYRSTA SP eeee SV, MBL Einn óvæntasti gleðigjafi ársins FRÁBÆR MYND FRÁ VERÐLAUNALEIKSTJÓRANUM STEPHEN FREARS SEM VAR VALIN OPNUNARMYNDIN Á KVIKMYNDAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM OG REYKJAVIK. HELEN MIRREN HLAUT VERÐLAUN SEM BESTA LEIKKONAN Í AÐALHLUT- VERKI Á KVIKMYN- DAHÁTÍÐINNI Í FENEYJUM
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.