Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 48
48 FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 MORGUNBLAÐIÐ Atvinnuauglýsingar Dagblaðavinnsla Skönnun og klipping Vaktavinna Fjölmiðlavaktin auglýsir eftir einstaklingi til starfa við skönnun og klippingu á dagblöðum. Starfið er unnið í nætur- og helgarvinnu aðra hverja viku. Við leitum eftir nákvæmum starfsmanni með grunntölvuþekkingu og góða skipulagshæfni. Ráðið verður í starfið sem fyrst. Nánari upplýsingar veitir Bryndís Alfreðsdóttir fulltrúi mannauðssviðs í síma 550 9613 eða bryndis@fmv.is. Veterinary Inspector Internal Market Affairs Directorate The EFTA Surveillance Authority is an international organisation, located in central Brussels, employing about 60 persons of 16 nationalities. The Authority offers net salary and employment conditions com- parable to those of other international organisations. The main task of the Authority is to ensure the fulfilment by the EFTA States, Iceland, Liechtenstein and Norway, of their obligations under the Agreement on the European Economic Area (EEA). The Authority shall recruit, as of 1 January 2007, a veterinary inspector for its Internal Market Affairs Directorate. The successful applicant will be assigned responsibility for on-the-spot inspections in the EFTA States related to feed and food safety, animal health and animal welfare. However, depending on workload and other requirements, the responsibilities may be changed. The position is placed within the Food Safety and Environment Unit of the Internal Market Af- fairs Directorate. Further information and application form for vacancy 7/06 are available from: www.eftasurv.int The Authority will only accept applications sent by e-mail, to the following address: application@eftasurv.int Deadline for application: 1 November 2006. Starfsnám í utanríkisþjónustunni Utanríkisráðuneytið óskar eftir umsóknum um sérstakt starfsnám í utanríkisþjónustunni vegna framboðs Íslands til öryggisráðs Sameinuðu þjóðanna. Markmið starfsnámsins er að gefa einstaklingum tækifæri á að kynnast störfum íslensku utanríkisþjónustunnar og taka þátt í vinnu við framboð Íslands til öryggisráðsins. Starfsþjálfunin fer fram hjá fastanefnd Íslands hjá Sameinuðu þjóðunum í New York og á að- alskrifstofu utanríkisráðuneytisins í Reykjavík. Um er að ræða tvær stöður tímabundið í eitt ár, frá byrjun árs 2007 til ársloka. Starfsnemarnir munu starfa sex mánuði á hvorri starfsstöð. Starfsnemar þiggja laun samkvæmt kjarasamn- ingi BHM og ríkisins. Krafist er góðrar kunnáttu í íslensku, ensku og Norðurlandamáli, auk þess sem æskilegt er að viðkomandi hafi vald á þriðja erlenda tungu- máli. Umsækjendur þurfa að hafa lokið a.m.k. B.A. eða B.S. gráðu eða samsvarandi námi. Leitað er að duglegum og samviskusömum einstaklingum með góða aðlögunarhæfni og áhuga á störfum Sameinuðu þjóðanna og íslenskum utanríkismálum. Umsækjendur þurfa að geta hafið störf í byrjun janúar 2007. Umsóknir með upplýsingum um m.a. menntun, starfsreynslu, tungumálakunnáttu og meðmæl- endur, ásamt afritum prófskírteina, skulu send- ast utanríkisráðuneytinu, Rauðarárstíg 25, 150 Reykjavík, merkt „starfsnám Sþ” fyrir 31. októ- ber nk. Öllum umsóknum verður svarað þegar ákvörðun um ráðningu hefur verið tekin. Nánari upplýsingar veitir Hreinn Pálsson hjá utanríkisráðuneytinu. Raðauglýsingar 569 1100 Fundir/Mannfagnaðir Aðalfundur CISV á Íslandi Aðalfundur Alþjóðlegra sumarbúða barna – CISV (Children International Summer Villages) verður haldinn sunnudaginn 22. október nk. kl. 18.00 í barnaskóla Hjallastefnunnar við Víf- ilsstaðaveg, Garðabæ. Gamlir og nýir félagsmenn velkomnir. Stjórnin. Nauðungarsala Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á henni sjálfri sem hér segir: Bárðarás 13, fnr. 211-4191, Snæfellsbæ, þingl. eig. Sigmundur Heiðar Árnason og Katla Bjarnadóttir, gerðarbeiðendur Landsbanki Íslands hf., aðalstöðv., Snæfellsbær og Vátryggingafélag Íslands hf., þriðju- daginn 17. október 2006 kl. 12:00. Sýslumaður Snæfellinga, 11. október 2006. Uppboð Framhald uppboðs á eftirfarandi eign verður háð á skrifstofu embættisins á Borgarbraut 2, Stykkishólmi, sem hér segir: Gullborg II SH-338, sknr. 0490, þingl. eig. Radíó Reykjavík ehf., gerð- arbeiðandi Faxaflóahafnir sf., þriðjudaginn 17. október 2006 kl. 10:00. Sýslumaður Snæfellinga, 11. október 2006. Tilboð/Útboð Útboð Akraneskaupstaður í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur og Símann hf. óskar eftir tilboðum í verkið: Grenigrund Malbikun og gangstéttar Helstu magntölur eru: Malbik 5.500 m2 Steyptar gangstéttar 1.650 m2 Skurðir v. lagna 850 m Jarðstrengir 1.500 m Verklok eru sem hér segir: Malbikun götu 15. des. 2006. Gangstéttar, stígar og annar frágangur 1. júní 2007. Útboðsgögn eru til sölu frá og með 11. okt. hjá tækni- og umhverfissviði Akraneskaupstað- ar, Dalbraut 8, Akranesi, fyrir 3.000 kr. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 20. okt. 2006 kl. 11:30. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs. Útboð Akraneskaupstaður í samvinnu við Orkuveitu Reykjavíkur óskar eftir tilboðum í verkið Hólmaflöt - Bresaflöt Malbikun og frágangur Helstu magntölur eru: Malbik 3.150 m3 Jöfnunarlag 3.520 m2 Steyptur kantsteinn 180 m Steyptar gangstéttar 560 m Þökulagnir 800 m2 Sáning 2.900 m2 Verklok eru sem hér segir: Malbikun gatna 15. des. 2006. Gangstéttar, stígar og annar frágangur 1. júní 2007. Útboðsgögn eru til sölu frá og með 9. okt. hjá tækni- og umhverfissviði Akranes- kaupstaðar, Dalbraut 8, Akranesi, fyrir 3.000 kr. Tilboð verða opnuð á sama stað föstudaginn 20. okt. 2006 kl. 11:00. Sviðsstjóri tækni- og umhverfissviðs Akraneskaupstaðar. Félagslíf I.O.O.F. 11  18710128½  0.* Landsst. 6006101219 IX. Kvöldvaka í dag kl. 20.00. Veitingar og happdrætti. Umsjón: Systurnar. Allir velkomnir. Merkjasala 11.-14. október. Styrkið gott málefni. I.O.O.F. 5  18710128  K.Kv. Fimmtudagur 12. okt. 2006 Samkoma kl. 20.00 í Háborg, fé- lagsmiðstöð Samhjálpar, í Stang- arhyl 3. Vitnisburður og söngur. Predikun Hafliði Kristinsson. Allir hjartanlega velkomnir. www.samhjalp.is Raðauglýsingar sími 569 1100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.