Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.10.2006, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 12. OKTÓBER 2006 49 Smáauglýsingar 569 1100 www.mbl.is/smaaugl Bækur Bækur til sölu Íslenskt Fornbréfasafn 1-16, óbmk., Njála 1772 ib, Njála 1809 ib,. Njála 1875 1-2 ib, Árferði á Íslandi í 1000 ár ÞTH, almanak Ólafs Þorgeirssonar í öskjum. Upplýsingar í síma 898 9475. Heilsa Betri heilsa - betra líf! Þú léttist með Herbalife. Persónuleg ráðgjöf og stuðningur. S. 892 8463 og 868 4884. ATH! Ertu aum/ur í baki, hálsi, herðum og höfði? Áttu erfitt með að komast framúr á morgnana? Þá er þetta rétta stofan. Nudd fyrir heilsuna, sími 555 2600. Atvinnuhúsnæði Til leigu verslunar-/iðnaðarhús- næði 141 fm til leigu á Smiðju- vegi 4. Snyrtilegt umhverfi og næg bílastæði. Laust fljótlega. Uppl. í síma 698 9030. Geymslur Geymum hjólhýsi, fjallabíla og fleira. Húsnæðið er loftræst, upphitað og vaktað. Stafnhús ehf., sími 862 1936. Listmunir Skartgripanám fyrir alla. Sjá heimasíðu www.listnám.is Listnám.is, Súðarvogi 26, 104 Rvík, Kænuvogsmegin, sími 699 1011. Námskeið Microsoft kerfisstjóranám. Örfá sæti laus á síðari hluta sem hefst 13. nóv. Innihald Windows Server 2003 og Windows netkerfi. Hag- nýtt nám á hagstæðu verði. Rafiðnaðarskólinn www.raf.is. Tómstundir Nýkomin sending af trémódel- skipum í miklu úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Fjarstýrð flugmódel og fylgihlutir í úrvali. Tómstundahúsið, Nethyl 2, sími 5870600, www.tomstundahusid.is Til sölu Útlitsgölluð iðnaðarkælitæki Eigum til á lager ný útlitsgölluð iðnaðarkælitæki í t.d. mötuneyti, bari eða hesthús. Allar frekari upplýsingar á www.ishusid.is eða í síma 566 6000. Íshúsið ehf. Tékknesk postulín matar-, kaffi- , te- og moccasett. Frábær gæði og mjög gott verð. Slóvak Kristall, Dalvegi 16 b, 201 Kópavogi, s. 544 4331. Ónotuð saumavél til sölu. Upplýsingar í síma 567 4894. Kristalsljósakrónur. Handslípað- ar. Mikið úrval. Slóvak Kristall, Dalvegi 16b, 201 Kópavogur, s. 544 4331. Flott dömustígvél í st. 42-44 Ásta skósali, Súðarvogi 7. S. 553 6060. Opið þriðjud., miðvikud. og fimmtud. kl. 13-18. Ný heimasíða, www.storirskor.is Þjónusta Raflagnir og dyrasímaþjónusta Setjum upp dyrasímakerfi og gerum við eldri kerfi Nýlagnir og endurnýjun raflagna. Gerum verðtilboð Rafneisti sími 896 6025 lögg. rafverktaki • www.rafneisti.is Byggingavörur www.vidur.is Harðviður til húsbygginga. Vatnsklæðning, panill, pallaefni, parket o.fl. o.fl. Gæði á góðu verði. Sjá nánar á vidur.is. Upplýsingar hjá Magnúsi í símum 660 0230 og 561 1122. Ýmislegt Verslunin hættir. Úr og skart- gripir. Frábært tilboð. Tilvaldar jólagjafir. Helgi Guðmundsson, úrsmiður, Laugavegi 82, s. 552 2750. Saumlaus og mjög fallegt push- up snið í ABCD skálum kr. 3.350. Fallegt push-up snið og falleg blúnda í ABC skálum kr. 3.350. Þessi mega vinsæli bh fyrir stærri brjóstin nýkominn í D,DD,E,F,FF skálum kr. 5.490. Rosalega sexí og flottur í D,DD,E,F,FF,G skálum kr. 4.990. Misty, Laugavegi 178, sími 551 3366. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf Polaris fjórhjól Trailboss 4x4 til sölu. Hjólið er lítið notað en þarfnast yfirferðar t.d. bremsur o.fl. Verð 120 þús. Uppl. í síma 898 8577 og 551 7678. Nýkomin vönduð fóðruð leður- stígvél á dömur, góð vídd. Verð: 10.500, 11.800 og 14.500. Misty skór, Laugavegi 178, sími 551 2070. Góð þjónusta - fagleg ráðgjöf. EUROCONFORTO HEILSUSKÓRNIR HAFA SLEGIÐ Í GEGN Á ÍSLANDI Verð kr. 4.400, st. 35-43. Tveir nýir litir: Steingrár og dökkblár. Útsölustaðir: Valmiki Kringlunni — Euroskór Firðinum — B-Young Laugavegi Vélar & tæki Tilboð - Flísa- og hellusagir Flísa- og hellusagir á tilboðsverði kr. 99.000 með 60 cm borði og vatnsdælu. Hallanleg. Mót ehf., Bíldshöfða 16, s. 544 4490. www.mot.is mot@mot.is Bátar Til sölu góður bátur. Til sölu mikið breyttur flugfiskur. Öll helstu tæki í brú. Vél árg. 2000 Yanmar 230, gengur 17 mílur. Toppbátur. Uppl. í síma 846 6315. Bílar VW TOUAREG V8 árg. 2004. Loft- púðafjöðrun, leður, lúga, hiti í stýri o.fl. o.fl. Ekinn aðeins 29 þús. km. Verð 5.390 þús. Tilboð: Verð 4.580 þús. Skoða skipti á ódýrari. Til sýnis og sölu hjá Bílalífi, símar 562 1717 og 898 1742. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is . VW GOLF 1600 ÁRG. 2000. Ek. 95 þús. Flottur bíll. Listaverð 690 þús. Tilboð 650 þús. Áhv. 300 þús. með afborgun pr. mán kr. 17 þús. Til sýnis í Bílabúð Benna, (VB 412), Grjóthálsi 16. Upplýs- ingar í síma 845 4582. M. Benz 350 ML sport árgerð 2006, ek. 14 þús. km. Alcantara leðuráklæði, 19" álfelgur, sóllúga, sportpakki, Harman Kardon hljómkerfi o.fl. Verð 7.280 þús. Til sýnis og sölu hjá Bílalífi, símar 562 1717 og 898 1742. Sjá fleiri myndir á www.bilalif.is. Grand Cherokee Laredo. Grand Cherokee Laredo árg. '95, ek. 166 þ., sjálfskiptur, sumar- og vetr- ardekk, króm og álfelgur. 4 l, fal- legur og góður bíll. Listaverð 600 þ. Verð aðeins 480 þ. Upplýsingar í s. 897 1565. Grand Cherokee Laredo '94. Toppeintak, ekinn 146 þús. Fal- legur og mjög vel með farinn. Verð 390 þús. Sími 864 7886. Bílar verðhrun! Lækkun dollars, útsölur bílaframl. og heildsöluverð islandus.com orsakar verðhrun, þú gerir reyf- arakaup! Nýir pallbílar frá 1.890 þ. Nýir jeppar frá 2.790 þús., Toyota 4Runner (amerískur Land- cr.) frá 3.790 þús., Honda Pilot lúxusj. frá 3.990 þús. Rakar inn verðl. Sjá samanb. við Toyota Landcr. á www.islandus.com/ pilot. Nýir bílar frá helstu fram- leiðendum. 30 ára traust innflutn- ingsfyrirtæki. Íslensk ábyrgð. Bílalán. Fáðu tilboð í síma 552 2000 eða á www.islandus.com Hjólbarðar Til sölu 4 álfelgur fyrir Land- rover Discovery 1992-1998. Verð 25.000, stærri deilingin. Til sölu 4 nagladekk á álfelgum fyrir Ford Explorer eða Ford Ranger. Verð 25.000. Uppl. í síma 824 8018. Ökukennsla Glæsileg kennslubifreið, Subaru Impreza 2006, 4 wd. Akstursmat og endurtökupróf. Gylfi Guðjónsson, sími 696 0042. Vélhjól Ný Honda fjórhjól 4x4 TRX 450, sjálfskipt. Tækifærisverð 590 þ. + vsk. Sýnd á Dvergshöfða 27. Upplýsingar í síma 892 2030. Hjólhýsi Vetrargeymsla Geymum fellihýsi, tjaldvagna o.fl. í upphituðu rými. Nú fer hver að verða síðastur að panta pláss fyr- ir veturinn. Sanngjarnt verð. Upplýsingar í síma 899 7012 Sólhús Smáauglýsingar sími 569 1100 UMFERÐARSTOFA og Sjóvá Forvarnahúsið hafa gert samstarfssamning um að endurvekja námskeið ungra ökumanna sem Sjóvá hefur staðið fyrir sl. níu ár. Umferðarstofa og Forvarnahúsið hafa leitað eftir samstarfi við framhaldsskóla landsins og hafa margir þeirra þegar svarað að þeir vilji samstarf enda um mikilvægt málefni að ræða sem snertir ekki síst skólaumhverfið, segir í fréttatilkynningu. Markhópurinn er aðallega 17–20 ára ökumenn þótt aðrir hópar séu einnig velkomnir. Aðalatriðið er að þátttakendur hafi öðlast einhverja reynslu við akstur, því nám- skeiðin byggjast á því að þátttakendur geti heimfært fræðsluna á eigin reynslu. Þessum aldurshópi mun gefast kostur á að sækja námskeið á þeim stöðum um landið þar sem framhaldsskólar eru. Fyrstu námskeiðin verða um næstu helgi á Sauðárkróki laugar- daginn 14. okt. kl. 11 í Framhaldsskólanum og á sunnudag verður námskeið á Akureyri í Verkmenntaskólanum kl. 11. Fyrsta nám- skeiðið í Reykjavík verður mánudaginn 23. október kl. 17 í Forvarnahúsinu í Kringlunni 1. Þau 9 ár sem þessi námskeið hafa verið hald- in hefur verið fylgst náið með þátttakendum og árangur mældur. Komið hefur í ljós að tjónum hefur fækkað veruleg hjá aldurshópnum og er tíðni tjóna allt að þrefalt lægri eftir námskeið- in. Á þessum 9 árum hefur tjónum fækkað um 5.000 hjá námskeiðshópnum og komið hefur verið í veg fyrir ekki færri en 1.100 slys á fólki. Það er ljóst að samfélagssparnaðurinn af þessum námskeiðum er verulegur auk þeirra þjáninga sem hvert slys veldur, segir í tilkynn- ingunni. Námskeið ungra ökumanna aftur í gang FRÉTTIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.